Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 12
12
MORCU N BLAÐIÐ
' MiðvikudagUT 25. marz 1964
jgT
Útgefandi:
Framkvæmdast j óri:
Ritstjórar:
Auglýsingar:
Útbreiðslust j óri:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Askriftargjald kr. 80.00
. í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Sverrir Þórðarson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
4.00 eintakið.
YFIRBOÐ, SEM
ENGAN BLEKKJA
Salinger lætur aí
og býöur sig fram
Orðiómur um að Rusk muni einnig
segja af sér
að hefur vakið nokkra at-
hygli, að einstakir þing-
menn stjórnarandstöðunnar
á Alþingi, hafa á síðustu þing
um flutt mikinn fjölda til-
lagna um alls konar fram-
kvæmdir víðs vegar um
land. Margar þessar fram-
kvæmdir eru að sjálfsögðu
nauðsynlegar og gagnlegar.
Fjöldi verkefná á sviði verk-
legra framkvæmda er enn ó-
leystur í þessu landi, þar sem
ein eða tvær kynslóðir hafa
orðið að vinna verk, sem
margar kynslóðir hafa unnið
í flestum öðrum löndum.
En það er athyglisvert, að
þeir þingmenn, sem nú þykj-
ast hafa mestan áhuga á marg
víslegum framkvæmdum í
landinu hreyfðu naumast legg
né lið til slíks tillöguflutn-
. ings meðan vinstri stjórnin
fór með völd. Sumir þeirra
áttu þó sæti í henni og höfðu
góða aðstöðu til þess að koma
fram áhugamálum sínum.
Nú, þegar þeir eru komnir í
stjórnarandstöðu, eru þeir
allt í einu orðnir barmafullir
af áhuga og þykjast nú allt
vilja gera í einu. Þegar sum-
ar tillagna þeirra eru felldar
eða látnar bíða, telja þeir það
órækan vott fjandskapar við
framfaramálin og rægja Við-
reisnarstjórnina og flokka
hennar fyrir óvild og skiln-
ingsleysi á hagsmunamálum
fólksins í sveit og við sjó.
Þessi yfirboð vinstri stjórn
arliðsins, sem svaf á fram-
kvæmckitillögunum, meðan
það var í stjórnarandstöðu
geta engan blekkt. Allir hugs
andi menn gera sér ljóst að
það er ekki hægt að gera allt
í einu í landi, þar sem verk-
efnin kalla að úr öllum átt-
um. Framkvæmdirnar verða
á hverjum tíma að miðast við
fjárhagsgetu þjóðarinnar.
Viðreisnarstjórnin lagði á
síðasta kjörtímabili kapp á
margvíslegar verklegar fram-
kvæmdir í landinu. Stórt er-
lent lán var til dæmis tekið
til hafnarframkvæmda í öll-
um landshlutum, uppbygg-
ingu fiskiðnaðar og síldar-
verksmiðja. Miklar umbætur
voru unnar á sviði hafnar-
mála og aðstaða útgerðarinn-
ar um 1 nd allt stórlega bætt
.il þess að njóta öryggis og
góðra hafnar- og lendingar-
skilyrða fyrir stöðugt stækk-
andi fiskiskipafiota.
Vitanlega eru margar hafn-
ir ennþá ófullnægjandi. Ber
brýna nauðsyn til þess að
haida áfram baráttunni fyrir
uppbyggingu þeirra. Á því
hefur Viðreisnarstjórnin og
flokkar hennar fullan skiln-
ing.
Sama máli gegnir um vega-
framkvæmdirnar. Að þeim
hefur verið unnið eftir
fremsta megni. Á yfirstand-
andi Alþingi hafa verið sett
ný vegalög’ og framlög til
vegakerfisins aukin um rúm-
lega 100 millj. kr. Standa von-
ir til þess að í kjölfar þeirrar
lagasetningar komi aukin
festa í vegaframkvæmdir og
stórbættar samgöngur milli
allra landshluta á næstu ár-
um. Er það og mikið nauð-
synja- og hagsmunamál öll-
um landslýð, í þéttbýli sem
strjálbýli.
Haldið hefur verið áfram
framkvæmd 10 ára rafvæð-
ingaráætlunarinnar og fjöldi
sveitabýla fékk á síðasta kjör
tímabili raforku. Nú er unn-
ið að nýrri rafvæðingaráætl-
un, og því hefur verið lýst
yfir af hálfu ríkisstjórnarinn-
ar að áform hennar sé að hafa
tryggt öllum landsmönnum
raforku á árinu 1970.
Stjórnarandstaðan mun að
sjálfsögðu halda áfram að
flytja yfirborðstillögur sínar.
Viðreisnarstjórnin og stuðn-
ingsmenn hennar hljóta hins
vegar að koma fram af á-
byrgðartilfinningu og miða
framkvæmdirnar við raun-
verulega getu þjóðarinnar.
Framkvæmirnar í þágu fram
leiðslunnar, svo sem hafnar-
bætur, vegagerðir og rafvæð-
ing, munu verða látnar sitja í
fyrirrúmi. — Uppbyggingu
landsins verður haldið á-
fram. Það mun enn sannast,
að sá er farsælastur fram-
faramaður, sem kann að sníða
þjóð sinni stakk eftir vexti
og byggir umbæturnar á
traustum og öruggum grund-
velli.
HAGSTOFA
ÍSLANDS
TTagstofa íslands á um þess-
4 -*■ ar mundir 50 ára afmæli.
Þessi merka stofnun nýtur
almenns trausts og virðingar
meðal þjóðarinnar. Hún var
byggð upp af Þorsteini Þor-
steinssyni, hagstofustjóra,
sem stýrði henni á árunum
1914—1951 og reyndist af-
burða farsæll og dugandi
embættismaður. Síðan árið
1951 hefur Klemenz Tryggva-
son, hagfræðingur, veitt Hag
stofunni forystu af dugnaði
og þekkingu.
BLAÐAFXJLLTRÚI Johnsons
Bandaríkjaforseta, Pierre Sal-
inger, hefur látið af embætti
og gefið kost á sér sem öld-
ungadeildarþingmannsefni
Demókrata í Kaliforníu. Við
starfi Salingers teknr George
Reedy, en hann er blaðamað-
ur eins og fyrirrennari hans.
Það var John Kennedy, sem
skipaði Salinger í embætti
blaðafulltrúa og strax eftir að
hann var myrtur komst á
kreik orðrómur um að Saling-
er hygðist segja af sér. Saling
er er þriðlji náni samstarfsmað
ur Kennedys, sem lætur af
embætti í Hvíta húsinu. Hinir
eru Arthur Schlesinger og
Theodore Soerensen, sem báð
ir voru sérstakir ráðgjafar
hans látna forseta. Þeir hafa
Dean Rusk
Það er þjóðinni mikils virði
að eiga óhlutdræga hagstofn-
un, sem hún getur treyst og
veit að lætur aðeins frá sér
fara sannar og réttar upplýs-
ingar um landshagi.
Hagstofa íslands bjó eins
og margar aðrar stofnanir hér
á landi við fremur erfið skil-
yrði í upphafi. En á síðustu
árum hafa starfsskilyrði henn
ar verið bætt á marga lund.
Hún hefur í senn fengið auk-
inn mannafla og vélakost til
þess að framkvæma fjöl-
þættar skýrslugerðir og vinna
hin margvíslegustu störf.
Ástæða er til þess að þakka
Hagstofu íslands og forstöðu-
mönnum hennar mikið og
heilladrjúgt starf. Miklar
vonir eru einnig tengdar við
þ’að í framtíðinni.
TILRÆÐIÐ VIÐ
UPPBYGGINGAR-
STEFNUNA
Pngum hugsandi manni get-
ur blandazt hugur um
það, að versti óvinur og
þröskuldur í vegi verklegra
framkvæmda og uppbygging-
ar í landinu, er verðbólga og
jafnvægisleysi í efnahagslíf-
inu. Þeir stjórnmálamenn,
sem kynda elda dýrtíðar og
upplausnar, eru þess vegna
skýrt frá því að þeir hyggist
skrifa bækur um samstarf sitt
við Kenngdy og fregnir herma
að Salinger ætli einnig að
skrifa bók um forsetann.
Salinger baðst lausnar
skömmu fyrir síðustu helgi. Á
sunnudaginn lagði hann fram
meðmælendalista á skrifsbofu
Demókrata í San Franciseo og
skýrði frá því að 'hann gæfi
kost á sér til framboðs við
kosningar í Öldungadeildina.
Aðeins hálfri klukkustund síð
ar rann framboðsfresturinn út.
Á sunnudaginn hóf Salinger
kosningabaráttu sína. Kvaðst
hann gera sér ljóst, að hann
væri heldur seint á ferðinni,
en vonast til þess áð hann
gæti bætt það upp með ötulli
baráttu. Nokkur vafi leikUr
enn á því hvort leiðtogum
Demókrata í Kalifornáu finn-
ist Salinger fullnægja öllum
skilyrðum, sem frambjóðend-
um til Öldungadeildar eru
sett. Bent hefur verið á að
Salinger búi í Virginiu en ekki
í Kaliforniu og talið að það
mæli gegn framboði hans, en
hins vegar vegur það ef til
vill upp á móti, að blaðafull-
trúinn fyrrverandi er fæddur
í Kaliforníu.
Um leið og fregnin barst um
að Salinger hefði fengið lausn
frá embætti, komst á kreik
orðrómur um að Dean Rusk,
utanríkisráðherra Bandaríikj-
anna, hygðist einnig biðjast
lausnar. Það var fréttaritari
vitandi vits að vinna gegn því
að þjóðin geti hrundið í fram-
kvæmd mörgum nauðsynleg-
um umbótum. Af aukinni dýr
tíð leiðir það til dæmis, að
erfiðara verður að ráðast í
verklegar framkvæmdir. —
Þjóðin fær minna fyrir þá
peninga, sem hún getur ráð-
stafað, til dæmis til hafna-
gerða, vegaframkvæmda og
raforkuframkvæmda.
Framsóknarmenn og komm
únistar, sem átt hafa það á-
hugamál heitast í stjórnar-
andstöðu sinni undanfarin ár,
Röra- og steina-
steypa á
Egilsstöðum
EGILSSTÖÐUM, 20. marz. —
Nýtt fyrirtæki hefur hafið starf-
semi sína hér í Egilsstaðaþorpi,
Röra- og steinasteypan h.f. Fyrir
tækið hefur yfir að ráða tækjum
af nýjustu og fullkomnustu gerð
og er eina röra- og steinasteyp-
an, sem nú er starfandi á Aust-
urlandi. Eru þar steypt allt frá
fjögurra til 18 tommu rör. Eig-
endur eru nokkrir menn í Egils-
staðaþorpi.
Frost er nú að fara úr veg-
um hér og þeir að spillast, enda
vantar ofaníburð. Veður hefur
verið hlýtt að undanförnu og
tré tekin að laufgast. — St.
embætti
Pierre Salinger
útvarpsstöðvarinnar American
Broádcasting Corporation, sem
flutti frétt um að Rusk myndi
láta af störfum og sagði hann,
að hafnar væru umræður um
hver tæki við af honum. Helzt
voru taldir koma til greina
Robert McNamara, varnar-
málaráðherra, George Ball,
aðstoðarutanríikisráðherra, og
J. W. Fulbright, öldungadeild
arþingmaður frá Arkanzas.
Sagt var, að ástæðan til þess
að Rusk vildi segja af sér,
væri hinn bágborni fjárhagur
hans. Utanríkisráðherrann á
hvorki fyrirtæki né aðrar arð
vænlegar eignir og laun hans
eru ekki nægilega há til þess
að standa straum af kostnað-
inum, er fylgir emlbættinu.
Rusik var spurður hvort of-
angreindar fregnir væru sann
ar. Hann sagðist aðeins geta
staðfest, að hann byggi við
lítil efni.
að hleypa dýrtíðinni laus-
beizlaðri á almenning, hafa
þess vegna jafnhliða verið að
vinna gegn því að nauðsyn-
legri uppbyggingu verði hald
ið áfram í landinu. Þetta er
staðreynd, sem ekki verður
sniðgengin. Af henni verður
það enn ljósara en áðurw
hversu yfirborðslegar fram-
kvæmdatillögur þessara
manna eru. Þeir þykjast vera
að berajst fyrir verklegum
framkvæmdum, en eru á
sama tíma að rífa niður grund
völl þeirra og forsendur.
Verðlaono-
samkeppni
ntvarpsins
HJÖRTUR Hjálmarsson á Flat-
eyri hreppti fyrstu verðlaun (kr.
5.000.00) og Skúli Guðjónsson á
Ljótunnarstöðum önnur verð-
laun (kr. 3.000.00) í nýlokinni
ritgerðarsamkeppni útvarpsins
um efnið: „Þegar ég var 17 ára.
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri, skýrði frá úrslitum í frétta
auka nýlega. Þrenn 1500
króna aukaverðlaun voru veitt,
og hlubu þau eftirtaldir Reyk-
víkingar: Benjamín Sigvaldason,
Tryggvi Emilsson og Jón Pálsson.
Auk verðlaunanna, mun út-
varpið greiða höfundum venju-
legt fLutningsgjald. —-