Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 1
32 sítkir Sovézk blöð á afmælisdegi Leníns: Mao lætur dýrka sig sem guð íionum ber Kínveijum að þakka daglegt brauð, heilsu barna sinna og hvern góðan dag •**. í Kreml var haldinn minn- ‘ ! ingarfundur um Lenin í tilefni dagsins og voru viðstaddir um Frmh. á bls. 8 Æoskva, 22. apríl. — (NTB) DAG eru liðin 94 ár frá æöingu Leníns og af því til- ■ini lýsti Nikita Krúsjcff, orsætisráðherra Sovétríkj- nna, því yfir, að hann muni Iram sem hingað til halda ast fra<m kenningum Leníns. afnframt beina sovéxku dag- döðin hörðum árásum gegn 4ao Tse-tung leiðtoga kín- 'erskra kommúnista og sa<ka lann um að láta dýrka sig em guð væri. Blaðið „Flokkslífið", segir í itstjórnargrein, sem tekin var ipp í heild í „Pravda“, mál- lagni flokiksins í dag, að per- ónudýrkunin í Kína sé nú orð- eða aldrei hafi menn kynnz.t þvi líku. Kínverskir kommúnistar vitni gjarna til Marx og Len- ins, en þeir þekki hann naum- ast nerna í gegnum Mao Tse- tung. Hin takmarkaða útgáfa á verkum Marx og Lenins í Kina sýni betur en annað, að alþýðan eigi ekki aðgang að þeim. Hins vegar séu rit Maos gefin út í 350 milljónum eintaka og kinversk alþýða sé ekki aðeins skylduð til að eiga verk hans á heimilum sínum, jafnframt því sem þau liggi fyrir á hverjum vinnustað, —■ heldur séu menn hvattir til þess að hafa þau á sér í vasa- útgáfu. Dýrkunin á Mao gangi meira að segja svo langt, að honuim beri Kínverjum að þakka sitt daglega brauð, heilbrigði barna sinna og 'hvern þann góða Morgunblaðið óskar landsmönnum öllum gleðilegs sumars Meímssýningtn í Mew York opnuð: Skilningur færir oss frið eru einkunnarorð sýningarinnar *» svo gegndaiiaue að sjaldan dag, sem yfir Kina gengur. New York, 22. apriL — AP-NTB — ^ Heimssýningin mikla var opnuð í Flushing Meadow í útjaðri New York í morgun við hátíðlega athöfn. Aðal- ræðuna hélt Bandaríkjafor- seti, Lyndon B. Johnson. Til nokkurra kynþátta- óeirða kom, um það bil er at- höfnin var að hefjast og voru nokkrir tugir manna hand- teknir. En fyrirætlanir leið- toga blökkumanna um að hefta alla umferð til sýning- arsvæðisins fóru út um þúf- ur. Fjöldi gesta var við opnun sýningarinnar — en að sögn fréttamanna, var mannfjöhl- inn með minna móti. Töldu þeir veðrið ráða þar nokkru um og svo hugsanlega ugg manna við að til tíðinda kynni að draga vegna‘ráða- gerða blökkumanna. I rœðu sinoi sagði Jobnson, íors<e<ti meðal annars, að aliar vonir mannkynsins rnyndu graí- | ast í eyðileggingu fram<tíóai inn- ar, nema því aðeins að gerð yrðu að veruleika einkunnarorð sýn- ingarinnar „Skilningar færir oss frið“, og mannikynið beitti orku sinni og viti til þess að yfirvinna öll ágreiningsmál og erfiðleika, rótt eins og það hefði sigrað heim vísindanna. „AUar óskir vorar og vonir eru undir því komnar að heim<urinm los<ni undan styrjaldaróttanum. Ef við getum látið vonir okkar rætast, er ég þess fullviss, að ræðumenn á næstu heimssýningu Bandaríkjanna muni líta aftur í undrun yfir því, hve mjög við höíuim vanmetið möguleika mann Framh. á bis. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.