Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 27
r Fimmtudagur 23. april 1964
MORGUNBLAÐIÐ
27
Simi soisa
Ævintýrið
(L’aventura)
Itölsk verðlaunamynd eftir
kvikmyndasnillinginn
Mickelangelo Antonioni
Monica Vitti
Gabriele Ferzetti
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 16 ára
Maðurinn
úr vestrinu
Spenriandi amerísk Cinema-
Scope litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Konungur
trumskóganna
2. hluti. — Sýnd kl. 3.
ITHUGlD
dð borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglysa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
KÚPAVOGSBÍÓ
Simi 41985.
Þessi maður er
hœttulegur
Cette Iloniine Est Dangereus
Framúrskarandi góð, og
geysispennandi, frönsk saka-
málamynd með
Eddie „Lemray" Constantine.
Mynd þessi, eins og aðrar
Lemmy-myndir, hefur hlotið
gífurlega aðsókn hvarvetna
þar sem hún hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Allra síðasta sinn.
Örlagarík helgi
Ný dönsk mynd, er hvarvetna
hefur vakið mikla athygli og
umtal. Er unga fólkið þannig?
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Kráin á
Kyrrahafseyjum
Ný amerísk stórmynd i litu-m.
7ohn Wayne
Sýnd kl. 5.
Undrahesturinn
Sýnd kl. 3.
Föstudagskvöld: Magnús Sig-
urðsson sýnir kvikmynd sína
Úr dagbók lífsins
kl. 9.
BIKGIR ISL GUNNARSSON
Málflntningsskri fstof a
Lækjargötu 6 3. — 111. hæð
Simi 20628.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
Dansleikur ■ kvöld kl .9
Hinir vinsælu 8 O L O
leika nýjustu og vinsælustu
BEATLES og SHADOWS lögin
hin vinsæla hljómsveit lúdó-sext.
OG STEFÁN SKEMMTA OG ÞESS VEGNA
VERÐUR „FJÖRIГ í LÍDÓ í KVÖLD.
GLEÐILEGT SUMAR!
Sími
35353 ' j,.. '1,
> -ctV'
KLÚBBURINN
í KVÖLD skcmmta
hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásamt söngkonunni
Mjöll HÓIm.
Mjótið kvöldsins i Klúbbnum
\ki Jakobsson
bæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlogmaður.
Málflutningsskrífstofa
Óðinsgötu 4 — simi 11043
Tveir prelátar
reknir frá Tyrk-
landi
Istamibul 21. apríl (NTB)
TVEIR prelátar hinnar grísk
kaþólsku kirkju hafa yfirgefið
Tyrkland, eftir að þeim hafði
borizt brottfaraskipun frá ríkis-
stjórninni.
Pretlátunum, Emilanos og
Canavardis, var skýrt frá því
fyrir fjórum dö-gum, að þeir
hefðu ekki lengur leyfi til land-
vistar í Tyrklandi þar sem þeir
hefðu ógnað öryggi landsins með
afstöðu sinni til málefna þess.
Prelátamir héldu til Banda-
ríkjanna í dag með sömu flug-
vél og utanríkisráðherra Tyrk-
lands, Feridun Erkin, en hann
mun sitja fund Centa í New
York.
Frá því að bardagar hófust á
Kýpur um jólin hefur 36 Grikkj-
um verið vísað frá Tyrklandi.
Kirkjutónleikar
á Akranesi
Liljukórinn úr Reykjavík held
ux hljómleika í Akraneskirkju
Sumardaginn fyrs-ta n.k. og hefj-
ast þeir kl. 5 síðdegis. Kórinn
syngur m.a. mörg göm.ul is-
lenzk sálmalö-g, en einnig nokkur
af fegurstu sálmalögum í radd-
setningu J.S. Bach, svo sem: Vor
Guð er borg á bjargi traust, Hver
sá er ljúfan Guð lét ráða, Sjá
morgunstjarnan blikar blíð, Ó
höfuðdreyradrifið og Nú fjöll og
byggðir blunda. Einnig syngja
nokkrir meðlimir kórsins ein-
söng. Þ>á er og orgeleinleikur, og
síðan enda hljómleikarnir á
Missa Secunda eftir Palestrina.
Söngstjóri er Jón Ásgeirsson,
tónskáld. Organ-leikari er Hauk-
Ui- Guðlaugsson.
Hljömsveit Magnúsar Randrup.
Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson.
Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON.
5A^A
StJfofRINiJ
FAGEMIO
Hijomsveit
SVAVARS GESTS
skemmtir í kvöld.
Borðpantanir eftir kl. 4.
í síma 20221.
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR
föstudagskvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Fagnið sumri í Ingólfscafé í kvöld.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Viljum ráða
nokkra menn til starfa.
Fiskmiðstöðin hf.
Sími 17857.
S.G.T.
Félagsvistin
í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 9.
Góð verðlaun.
Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson.
Vala Bára syngur með hljómsveit José M. Riba.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355.
Næst síðasta spilakvöldið í vor.
Óskum öllum
landsmönnum
Gleðilegs sumais
með þökk fyrir
veturinn.
Opið í kvöld
★
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjöbreyttur matseðill.
★
Ellý Vilhjálms og tríó Sigurðar
Þ. Guðmundssonar skemmta.
Opið föstudagskvöld.
Dansað til kl. 1. — Sími 19636.