Morgunblaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNSi AÐIO r r,auffarðagur 9. maf 1964 Aðgöngumiöasala hafin að Listahátíðinni 1 DAG, laugardag, byrjar for- sala aögöngumiða að Listaliátíð Bandalags íslenzkra listamanna og verða fyrst um, sinn eingöngu seldir hér í Reykjavík heildar- miðar á alla hátíðina en úti á landi einnig einstakir miðar. Heildarmiðarnir kosta 750 krón- ur og gilda þeir á öll atriði Listahátíðarinnar. Tekið verður á móti aðgöngumiðapöntunum hér í Reykjavík í XJnuhúsi, Helgafelli við Veghúsastíg en úti á landi á umboðsskrifstofum Flugfélags íslands. Ragnar Jónson, forstjóri Helga fells og Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugfélags íslands, boðuðu blaðamenn á sinn fund í gær og var tilefnið ofangreind forsala aðgöngumiða að Lista- hátiðinni og sérstök Listahátiðar- fargjöld Flugfélagsins. Ragnar kvað mörgum hafa orð iS tíðrætt um þaj hvort nokkuð myndi gert til þess að auðvelda fólki utan af landi að sækja Listahátíðina og sagði að það ▼æri að sjá.Ifsögðu kappsmál listamanna að hátíðin næði til tandsmanna allra en væri ekk bundin við Reykjavíkurbúa eine Bandalagi íslenzkra listamanna og vaentnlegum Listahátiðargest lun væri því mikill fengur að þvi framtaki Flugfélagsins að taka upp sérstök Listahátíðarfargjöld til þess að greióa götu utanbæjar manna á hátiðina. Sveinn Sæmundsson sagði að Listahátíðarfargjöldin vaeru Fjölmenn útför Sigurðar frá Veðramóti ÚTFÖR Sigurðar Á. Björnsson ar frá Veðramóti var gerð frá Dómkirkjunni í gær og hófst at- höfnin kl. 19:30 f.h. Var Dóm- kirkjan fullskipuð fólki. Séra Óskar J. Þorláksson flutti lík- ræðu. Dómkirkjukórinn söng sálmana Ó, blessuð stund, Víst ertu Jesú kóngur klár og Allt eins og blómstrið eina. Erlingur Vigfússon söng einsöng Skín við sólu Skagafjöi'ður og Björn Ólafs son lék einleik á fiðlu. Úr kirkju báru frændur c»g vin- ir hins látna, en síðasta spölinn að gröfinni í Fossvogskirkjugarði báru synir hans, barnabörn og bræður. Athöfninni var útvarpað. áþekk sikíðafargjöldunum sem [félagið hefði tekið upp áður. Fargjöld þessi giltu frá öllum viðkomustöðum Fiugfélags ís- lands innanlands til Reykjavíkur á tímabilinu 5. til 15. júní n. k. Hámarksviðstaða í höfuðborg- inni væri 10 dagar en ekki mætti dvelja þar skemur en þrjá daga og ennfremur væri að skilyrði að keyptur væri aðgöngumiði að a. m. k. einu atriði hátíðarinnar. Afsláttur sá sem Flugfélagið veitir vegna Listaihátíðarinnar er rúm 20%, og munar t. d. því að sé farið frá Akureyri á Lista- hátíðina, í Reykjavik kostar far- ið fram og aftur 1073 krónur en sé farið annarra erinda kostar farseðillinn 1358 krónur. Farseðlar verða seldir í u«n- boðsskrifstofuim Flugfélagsins úti á landi, 10 talsins, og þær selja einnig aðgöngumiðaávísan- ir á Listaihátíðina, bæði heildar- miða og einstaka miða. Sala hefst í dag á hvorutveggja og fá þann ig utanbæjarmenn noikkurra daga forskot á einstökum mið- um. Ragnar Jónsson gat þess einn- ig á fundinum að merki það sem frétt þessari fylgir, sé merki Listahátíðarinnar og hafi Kjart- an Guðjónsson, listmálari gert það. 12. þing Slysavarnafélags íslands að störfum í gær. Ljósm. Mbl.: Ól.K.AL Um 6,500 manns bjargað frá drukknun frá stofnun SVFl 130 fulltrúar sitja 12. landsþing Slýsa- varnarfélags íslands, sem sett var d Uppstigningardag IIM 30 þúsund manns eru nú meðlimir í Slysavamarfélagi ís- lands og hinum ýmsu deildum þess, sem eru um 200 talsins. Á þeim 36 árum sem félagið hefur starfað hefur um 6.500 tnanns verið bjargað frá drukknun í sjó, ám og vötnum og að auki hafa Björn hyggst seSja Lóuna Rekstur vélarinnar hefur gengið erfið- lega. Athugar nú kaup á annari flugvél í staðinn MORGUNBLAÐIH fregnaði í gær að Björn Pálsson, flugmað ur, hefði í hyggju að selja flug vélina Lóu, sem hann keypti fyrir einu ári, en vél þessi ber 14 farþega, og hefur að undan förnu m.a. verið notuð til Vest- mannaeyjaflugs, þ.e.a.s. þegar vindátt hefur svo hagað, að ekki hefur verið hægt að lenda á lengri flugbrautinni þar. í við- tali við Mbl. í gærkvöldi stað- festi Björn Pálsson að þetta væri rétt, og kvaðst hann vera á förum til London á mánudag til þess að athuga um sölu á vél- inni, svo og um kaup á flugvél, ísl. listmálarar í Tate Callery Þar stendur nú yfir merk sýning á nútima málaralist t GÆRMORGUN héldu fjór ir íslenzkir listmálarar flug- leiðis til London þeirra erinda að skoða þar merka sýningu á nútíma málaralist sem um þessar mundir er haldin í hinu heimskunna Tate Gallery þar í Borg. íslenzku listamennirnir eru Guðmunda Andrésdóttir, Gunnlaugur Scheving, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúla son. Brezk blöð hafa lokið mikl lofsorði á sýningu þá, sem ís- lenzku málararnir hyggjast kynna sér. Hér er einvörðungu um að ræð.i verk nútimamál- ara, og er sýningin talin hin bezta slíkra sýninga, sem hald in hefur verið í London. Á sýningunni eru m.a. verk eftir Mark Tobey, Dubuffet, de stael, Milton Avery o.fl. sem hentugri væri til þess að reka þá flugþjónustu, sem Björn hefur haft með höndum. Bjöm Pálsson sagði, að rekst- urinn á Lóunni hefði ekki geng ið nógu vel. Hefðu farþegar ver ið of fáir til þess að rekstur- Gat Björn þess einnig að innan inn á vélinni gæti þorið sig. mánaðar yrði styttri þrautin í Vestmannaeyjum orðin 700 m. lönig, og gætu þá aðrar vélar en Lóa lent þar. „Ég hefi ákveðið að fara til Englands á mánudag og athuga sölumöguleika á Lóu, og þá ja.fn framt möguleika á því að kaupa aðra flugvél, sem hentugri yrði til þess að annazt þá flugþjón- ustu, sem ég rek“, sagði Björn. Aðspurður kvað hann allt óráð- ið um hverrar tegundar hin nýja vél yrði. Bjöm Pálsson sagði að lokum að mikil eftirsjá væri að Ló- unni, þar sem vélin gæti lent á litlum flugvöllum, og leysti oft ýmis samgönguvandamál, sem án hennar yrði erfitt að leysa. „En jafnvel þótt vélin kynni að spara ríkinu milljónir í flug- vallabyggingum, er rekstur henn ar ofviða litlu einkafyrirtæki“, sagði Björr. Marðist á fæti í GÆRMORGUN féll þungur kassi ofan á verkamann, Harald Jónsson, sem var að vinna við Austurbrún 17. og marðist hann illa á fæti. bjérgunarskip aðstoðað i meiri og minni hættu 2.250 skip með áhafn ir sem telja um 17 þúsund manns. 12. landsþkig Slysavanarfélags íslands kom saman í Reykjavík á Uppstigningardag 7. maí og hófst með guðþjón ustu í Dóm- kirkjunni í Reykjavík kl. 2 síð- degis. Séra óskar J. Þorláksson prédikaði. Um 130 fulltrúar sækja þingið. Að guðsþjónustunni lokinni óku þingfulltrúar og gestir til húss Slysavarnarfélags íslandis á Grandagarði. Forseti félagsins gerði ýtarlega greiin fyrir starfi Slysavarnar- félagsins síðustu tvö árin siðan síðasta landsþing var háð og ræddi megin viðfangsefni þau, sem framundan eru. — Dagsbrún Framh. af bls. 24 vericafólksins, heitir hann full- um stuðningi félagsins við þær tilraunir, sem hafnar eru til þess að leysa þessi mál á frið- samlegan hátt með viðræðum milli fulltrúa verkalýðshreyfing- arinnar, ríkisstjórnarinnar og at- vinnurekenda.“ — Fé tryggt Franmhald af bls. 24 yrji tryggt, að eðlilegum og raunhæfum undirbúningi und- ir íslenzkt sjónvarp yrði hald- ið áfram, þar sem þessi tekju- liður mundi strax gefa af sér fé og að því er áætlað væri tryggja alts 116 millj. króna á sjö ára tímabili fram til árs- ins 1972. Gerði Matthías í þessu sam- bandi grein fyrir áætlun sjón- varpsnefndar um innflutning sjón varpstækja á næstu árum, en hún er miðuð við að íslenzk sjónvarps dagskrá verði fyrst send út 1966. Áætlunin er sem hér segir: 1964 .. 2.500 tæki 1965 .. 3.000 tæki 1966 . . ... 4.000 tæki 1967 .. 4.000 tæki 1968 .. 4.000 tæki 1969 .. . 3.000 tæki 1970 .. . 2.000 tæki 1971 .. 2.000 tæki 1972 .. 2.000 tæki Á framangreindu árabili er gert ráð fyrir að sjónvarpskerfið verði byggt. Mundu samkvæmt þessu um 66% íslenzkra heimila í öllum landshlutum hafa sjón- varp árið 1972, og taldi Matthías álit manna að það væri varlega áætlað. Gestir við þingsetninguna vortt Forseti íslands herra Ásgeir Ás- geirsson og frú, Bmil Jónsson fé- lagsmálaráSherra og frú, Biskup íslands herra Sigurbjörn Ekiars- son og frú, borgarstjórkvn 1 Reykjaivík hr. Geir Hallgrímsson og frú, Gísli J. Johnsoin og frú en hann hefur, eins og kunnugt eir verið sitórgjöfu.11 stuðningsmaðor féiagsins. Að lokinni þ i ngsetninga-rræðu forseta SVFÍ tók herra forseti Asgeir Asgeirsson til máls. Hana fór hinuim hlýjustu viðurkenning arorðuim um starfsemi Slysa- varnarfélags íslaods, áhuga slysavarnardeildanna og fómfýsi cg það ómetanlega gagn sem sam tökin hefðu unnið björgunarmál- uim þjóðarinnar sem einnig hefði áunnið fslendingum þakklæti og viðurkenningu erlendra þjóða. Kvaðst forsetinn meðal annars hafa orðið þess greinilega var I heimsókn sinni til Bretlands sL haiust. Þá tóku þeir og til máls félaga málatáðftierra, biskup íslands og borgarstjórinn í Reykjavík og árnuðu félaginu og þinginu heilla og blessunar. ★ Forseti SVFÍ tilnefmdi síra Ósk ar J. Þorlá'ksson þing-forseta, Fyrsti varaforseti er Egill Júlíus- son frá Dalvák. Annar varafor- seti er frú Sesselía Eld'járn Akur- eyri. Þingritarar eru Geir Ólafe- son Rvik og frú Sesselia Magniús- dóttir Keflavík. Þá var skipað í fastar nefndiir þingsins. Þá lagði gjaldikeri Slysavarnarfélagsins Árni Árna- son kaupmaður fram og útskýrði efnahags- og rekstrarreikninga fyrir árið 1962—1963. Ennfremur lagði hann fram frumivarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 1964 til 1965. Niðurstöðutölur fj árhags- áætlunar eru fyrir árið 1964 kr. 2.960.00i0,- og fyrir árið 196ð kr, 2.904.000,-. Akranesbátar veiða síld AKRANESI, 8. maí — í nótt veiddu tveir bátar síld, Heima- skagi 400 tunnur og Sigurður 200 tunnur. Aðfarnótt uppstign- ingadags stóð frysting til kl. 12 á miðnætti. Flokkun var seinleg, síldin í smærra lagi og var sumt geymt til morguns. Aflinn í þorskanetin er minnk— andi frá 3-8 tonn á bát. Togarinn Víkingur seldi þriðju daginn 5. þ. m. afla sinn í Grimsby, tæp 250 tonn fyrir 15011 sterlingspunr. Nú veiddi hann á Vestur-Grænlandsmiðum og er salan talin góð. Víkingur kemur heim í kvöld og fer strax í slipp í skipasnyrtingu. Hingað kom Ms. Dísarfell í dag og lestaði 150-200 tonn af fiski- mjöli — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.