Morgunblaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Láugardagur 9. mal 1964
IT'T síðustu helgi efndu Samband
ui»?ra Sjálfstæðismanna og Fé-
l:"» ungra Sjálfstæðismanna í
I> Yrarsýslu til glæsilegrar helg
arráðstefnu í Borgamesi. Ráð-
sl'-fnuna sóttu ungir sjálfstæðis-
ir"nn úr Vesturlandskjördæmi
rii't, svo og frá Reykjavík og úr
Reykjaneskjördæmi.
★
TJmræðuefni á ráðstefnunni
var Jafnvægi í efnahagsmálum
o? voru um það efni flutt þrjú
gagnrr.írk erindi, sem verða síð-
ar birt í Tímaritinu Stefni. Próf.
Ólafur Björnsson flutti athyglis-
vert erindi um Peninga- og VerO
lagsmál, Þórir Einarsson, við-
skiptafræðingur ræddi á ítarleg-
an og glöggan hátt um kaup-
gjaldsmál og Bjarai Bragi Jóns-
son, hagfræðingur flutti stórfróð-
Iegt erindi um Ríkisbúskapinn.
Að erindum þessum loknum
urðu fjörugar umræður um horf-
urnar í efnahagsn’.álum.
Þátttakendur ráðstefnunnar fyrir framan fundarstaðinn í Borgarnesi
★
UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN
Á BORGARNESRÁÐSTEFNU
myndarlegu kirkju Borgnesinga.
Þessi Borgarnesráðstefna er
önnur í röðinni af 7 helgarráð-
stefnum sem Samband ungra
Sjálfstæðismanna hefur boðað
til um gjörvallt ísland í vor og
haust.
Hafa þær tvær ráðstefnur sem
þegar hafa verið haldnar borið
glöggt vitni hinum rrvkla sóknar-
hug, sem nú einkennir allt starf
ungra sjálfstæðismanna.
Þriðja ráðstefna Sambands
ungra Sjálfstæðismanna verður
svo í Vestmannaeyjum laugar-
daginn 15. maí og fjallar hún um
íslenzka atvinnuvegi á tækniöld.
Bjarai Bragl Jónsson
Þórlr Elnarsson
Ólafur Björnsso”
Árni Grétar Finnsson, formað-
ur Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna setti ráðstefnuna og Ás-
geir Pétursson, sýslumaður flutti
ávarp í upphafi hennar. Ráðstefn
una sátu um 50 ungir sjálf-
stæðismenn. Jón Áraason alþm.
sat ráðstefnuna í upphafi og öll-
um þátttakendum til mikillar
ánægju var Pétur Ottesen bóndi
á Innra Hólmi og fyrrum. alþm.
á ráðstefnunni meðan fyrstu er-
indin voru flutt.
- Á sunnudagsmorgun hlýddu
fulltrúar á ráðstefnunni á guðs-
þjónustu í hinni hlýlegu og
Ásgelr Pétursson