Morgunblaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 16
 MORCUNBLADIÐ Laugardlagur 9. maí 1964 Starfssfúlka óskast Starfsstúlka vön matreiðslu óskast til sumaraf- leysinga í eldhús Landsspítalans. — Upplýsingár gefur matráðskonan kl. 9—15 daglega í síma 24160. Skrifstofa ríkisspitalanna. Hraðbáfur til sölu Alicraft með 28 ha. Johnson utanborðsmótor, gang- hraði 35 mílur. — Báturinn verður til sýnis í Naut- hólsvikinni laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10 maí. — Góðir greiðsluskilmálar. 2—3 ungir menn með verzlunarskóla, eða hliðstæða menntun, vanir gjaldkerastörfum óskast sem fyrst, eða um næstu mánaðamót. — Upplýsingar hjá aðalféhirði bankans. tJTVEGSBANKI ÍSLANDS. Ksupum næíon þorska- netaafskurð hæst? v#»rði. STEIIMAVÖR HF. Norðurstíg 7 — Reykjavík. Sími 24120. Félagslíf Farfuglar —• Ferðafólk Gönguferð á Helgafell í Valaból og Búrfellsgjá á sunnudaginn. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 10. Nefndin. Farfuglar. Vinnuhelgi í Valabóli á sunnudag. Veitingar á staðn- um. Hafið drykkjarmál með. Farið verður frá Búnaðar- félagshúsinu kl. 10. Fjölmenn ið. Nefndin. Ferðafélag íslands ráðgerir tvær f<-.„,v sunnu daginn 10. maí. önnur er ferð um Reykjanes, ekið að Reykja nesvita, til Grindavíkux og þaðan til Krísuvíkur. Hin ferð in er gönguferð að Trölla- fossi og á Móskarðshnjúka. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Far- miðar seldir við bílana. Reykjavíkurmót 1. flokkur. Laugardag 9. maí á Mela- vellinum kl. 14. — Þróttur— Valur. Kl. 15,15: KR—FRAM. Mótanefndin. Víkingar — Knattspyrnudeild. 5. flokkur Reykjavíkurmeist arar 1962. 5. fl. C. Haustmeist arar 1962. íslandsmeistarar 4. fl. 1963 og Reykjavíkur- og miðsumarsmeistarar 4. fl. B. 1963. Þeir drengir, sem hafa leikið í þessum mótum eru boðaðir til verðlaunaafhendingar í dag í Tjamarkaffi kl 3, stund vislega. Stjórnin. - Lórelei - Kex TEKEX SMÁKEX VANILLEKEX KREMKEX Bátaeigendur Óska eftir aff leigja 10 til 12 tonna bát til veiða fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi í sumar. Vil gerast meðeig andi í bátnum ef bað þætti henta. Upplýsingar veittar í Fastcignamiðstöðin Austurstræti 12. Simar 14120 og 20424. KREMSNITTUR HEILHVEITIKEX MALTKEX ÍSKEX Söluumboð: IViagnús Kjaran umboðs & Keildverzlun Sími 24140. Jörb til sölu Góð jörð á Norðurlandi til sölu, á jörðinni eru góð og mikil hús fyrir ca. 350 fjár og 14 kýr. A jörðinni er einn ig gott íbúðarhús. 14 hekt- ara tún véltækt. Jörðin á gott vatn með nægri silungs veiði, einnig hluta í góðri laxveiðiá. Skipti á húseign í Reykjavík eða nágrenni koma til greina. Austurstræti 12. Simar 14120 og 20424. Póststotan í Reykjavík óskar eftir starfsmanni með verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun til starfa í tollpóststofu. — Einnig er osnað eitir ungum mönnum til bréfberastarfa. — Upplýsingar í skrifstofu póstmeist- ara, Pósthusstræti 5. Stmtkomur K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins Amtmannsstíg 2 B, annað kvöld kl. 8,30. Sigurð- ur Pálsson, kennari talar. — Einsöngur. Allir velkomnir. K.F.U.K. — Vindáshlíð. Hlíðarstúlkur munið eftir fundinum á morgun, 11. maí kl. 5,30. Leikþáttur, upplestur o.fl. Munið skálasjóð. ' Stjörnin. Samkoma á Færeyska sjómannaheimil inu í kvöld kl. 8,30. Síðasta samkoman -'-erður sunnudag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkagötu 10, kl. 4 sunnudaginn 10. maí. Geirlaugur Jónsson talar. — Allir velkomnir. Fíladelfía A morgun brauðið brotið kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Guðmundur Markússon talar. Hafnarfjörður Til leigu á bezta stað í mið bænum 4 herb. einbýlishús. Fyrirspurnir sendist í póst- hólf 111. Bátaeigendur úfgerðamenn 160—180 ha. Caterpillar báta- mótor til sölu. Vélin er algjör- lega endurbyggð. Allir slit- fletir endurnýjaðir (nýr sveif arás). Abyrgð tekin á vinnu og vél. Hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 32528. ANGLI SKYRTAAI sem ekki þarf að strauja Taunus 17 M station árgangur 1961 til sölu. — Upplýsingar í síma 16458 og 16983 eftir kl. 20. Volti Fimmta alþjóða- Reykjavík — Maí 28.—31. Vegna takmarkaðs bátafjölda eru allir þeir, sem ætla að taka þátt í sjóstangaveiðimótinu beðnir að tilkynna þátttöku sína hið allra fyrsta ( og í síð- asta lagi fyrir 15. maí) til Ferðaskrifstofunnar Sögu símar 17600 og 17560. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur. FERÐABÍLAR 17 farþega Mercedes Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri eða skemmri ferðir. - Afgreiðsla á Sendibílastöðinni, sími 24113 — á kvöldin og um helgar sími 20969. HARALDUR EGGERTSSON, Grettisgötu 52.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.