Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 2
2
.)
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. maí 1964
Dregið í happdrætti
stæðisflokksins eftir
Vinningar, ferð umhverfis hnötfinn
fyrir tvo og þrír bílai
í DAG er réttur mánuð-
ur þar til dregið verður í
hinu stórglæsilega happ-
drætti Sjálfstæðisflokksins
en dráttur fer fram 10.
júní. Hér er um að ræða
viðamesta happdrætti
Sjálfstæðisflokksins til
þessa, vinningar fjórir tals
ins, að verðmæti samtals
700 þúsund krónur og hafa
fólki ekki fyrr boðizt slík
tækifæri á vegum flokks-
ins. Fyrsti vinningurinn
er ferð umhverfis hnöttinn
fyrir tvo auk ríflegs farar-
eyris með viðkomu í Neio
York, þar sem heimssýn-
ingin verður skoðuð, svo
og í Japan, þar sem Ol-
ympíuleikarnir fara fram
í haust, og víðar. Verð-
Sjálf-
mánuð
mæti þessa stórglæsilega
og óvenjulega vinnings er
250 þús. kr. Öll ferðin verð
ur skipulögð af fyrsta
fiokks ferðaskrifstofu.
Eins og áður getur er nú
aðeins mánuður þar til dreg-
ið verður í happdrættinu, og
aetti fólk því að tryggja sér
miða sem fyrst. Kosta þeir kr.
100. Fullur skriður er nú að
komast á happdrættið. Um-
boðsmönnum þess úti á landi
hafa verið sendir miðar, svo
og stuðningsmönnum flokks-
ins í Reykjavík og nágrenni.
Er ekki að efa að menn bregð
ast vel við enda til mikils að
ýinna. Miðar eru nú einnig
seldir daglega í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Sjálf-
stæðishúsinu við Austurvöll,
frá kl. 9—18, sími 17104 -
í öðru, þriðja og fjórða
sæti vinninga eru bílar,
SAAB-bíll að verðmæti
160,000 kr., DAF-bíll að verð-
mæti 130,000 kr. og loks
WILLYS-jeppi að verðmæti
160,000 kr. >essir glæsilegu
vinningar verða komnir á göt
ur Miðbæjarins í Reykjavík
innan fárra daga, og verða
miðar einnig seldir þar.
Um hnattferðina er þess að
öðru leyti að geta, að hún
verður farin með haustinu.
Að lokum skal fólki bent á,
að hér er um skyndihapp-
drætti að ræða, og því ráðlegt
að tryggja sér vinningsmögu-
leika sem fyrst fyrir aðeins
100 krónur. Sveltur sitjandi
kráka en fljúgandi fær, segir
máltækið.
Ekki semst með sjúkrahús-
læknum og Sjúkrasamlagi
Samningar útrunnir á fjórum
var slitið kl. 10 í gærmorgun
af skólastjóranum, Jónasi Sig
urðssyni. Frá skólanum brott
skráðust nú 87 nemendur, 13
farmenn og 74 fiskimenn. —
Nemendur voru alls 185 í skól
anum í vetur er flest var. —
Á /myndinni hér að ofan er
Óttar Möller, forstjóri Eim-
skiþafélags íslands, að af-
henda hinn svonefnda Eim-
skipafélagsbikar þeim, sem
næsta einkunn hlaut við far
mannapróf þessu siilni,
Pálma Hlöðverssyni, Reykja
vík. Bikarinn er farandbikar,
en honum fylgir hverju sinni
Kl. 2 í gær hófst í Reykjavík
stofnfundur Verkamannasam-
bands íslands, og var ráðgert að ^
fundurinn stæði í tvo daga og
lyki í kvöld, sunnudagskvöld.
Þrjú verkalýðsfélög boðuðu til
fundarins, Dagsbrún í Reykja-
vík, Hlíf í H^fnarfirði og Eining
áletraður silfurpeningur til
eignar. — Á borðinu stend-
ur einnig bikar, sem Sjó-
mannadagsráð 6g Skipstjóra-
og stýrimannafélagið Aldan
gaf skólanum í tilefni 70 ára
afmælis félagsins. Er bikar
sá veittur þeim, sem hæsta
einkunn hlýtur við fiski-
mannapróf. Bikarinn hlaut
nú Pétur Guðmundsson,
Réykjavík. — Stýrimanna-
skólanum bárust í gær marg
ar góðar gjafir, og verður
þeirra, svo og skólaslitanna,.
ítarlega getið í blaðinu eftdr
helgi. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
á AkureyrL Stóð fundur enn er
Mbl. fór i preritun í gær.
Fundurinn er haldinn í Félags-
heimili Dagsljrúnar og Sjómanna
félagsins við Lindargötu .Á dag-
skrá var stofnun umrædds sam-
bands, frumvarp að lögum þess,
SAMNINGAR milli Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur og lækna, sem
stunda læknishjálp á þremuí
sjúkrahúsum í Reykjavík og
einu í Hafnarfirði runnu út um
mánaðamófin síðustu án þess að
tækist að ná samningum. Hafa
þessi sjúkrahús, sem eru Landa-
kotsspítali, Hvitabandið, Sól-
hermar og St. Jósepsspítali ekki
tekið inn sjúklinga nema þeir
greiði fyrirfram og eigi svo
sjálfir við sjúkrasamlagið um
endurgreiðsluna. En nú um helg
ina átti Landakotsspítali að taka
við slysavaktinni í bænum, af
Landsspítalanum, en vegna þess
að ósamið er verður það ekki, og
heldur Landsspítalinn áfram að
taka við sjúklingum af slysa-
varðstofunni.
Samningar hafa þegar verið
gerðir um öll önnur læknisstörf
en að ofan greinir. Tryggingar-
stofnunin hefur ætíð greitt ríkis-
fjárhagsáætlun, stjórnarkjör og
fleira. Þá var ráðgert að viðhorf-
in í kaupgjaldsmálum yrðu rædd,
og væntaniega samþykktar áiykt-
anir þar að lútandi. Á fundinum
var einnig ráðgert, að Benedikt
Gunnarsson -fiytti erindi um
vinnuhagræðingu og ákvæðfs-
vinnu.
Eins og áður getur er ráðgert
að fundinum ljúki í kvöld. Verð-
ur hans nánar getið í Mbl. eftir
helgina.
spítalanum eftif umsömdum
tá'xta. En hjá sjúkrasamlags-
læknum hefur frá upphafi gilt
jöfnunarsjóðskerfi, þannig að
sjúkrasamlagið, greiðir í sam-
eiginlegan sjóð, sem greitt er úr
fyrir uppskurði. Læknarnir reka
svo uppskurðina fyrir eigin
reikning á sjúkrahúsunum,
þannig að þeir greiða sjálfir s\ð-
stoðarfólki 'og skurðstofugjald.
En þróunin hefur orðið sú að
það sem þeir fá greitt fyfir
hvern uppskurð hefur lækkað en
útgjöldin við uppskurðina hækk
að, svo greiðslan sem læknirinn
sjúkrahúsum
fær sjálfur er í mörgum tilfell-
um orðin nær engin. Þessu
vilja lækparnir ekki una og viija
breyta þannig að greiðslukerfið
verði eináog hjá Tryggingarstofn
uninni. Hafa staðíð um þetta stöð
ugar umræður, en ekki náðst
samningar. Flestir Ipeknarnir
sem hér um j-æðir eru heimilis-
læknar, en þó nær það til nokk-
urra fleiri.
Þegar blaðið fór í prentun
sátu læknar á fundi með full-
trúum sjúkrasamlagsins og var
ekki vitað hvort tækist að ná
samningum þá.
Stofníundur Verkumunnusum-
bunds íslunds huldínn í gær
Vegúætlun -
ufgreidd í gær
A FUNDI í S.þ. í gær var vega-
áætlun samþykkt með sara-
hljóða atkv.
Fundir voru í báðum deíldum
og samþ. N.d. m. a. frumvarp
til laga um tollskrá við 3ju umr.
Var þar m. a. samþ. breytingar-
tillagan um tekjuöflun til ís-
lenzks sjónvarp. Ennfremur var
frumvarp um takmörkun búfjár
halds í kaupstöðum og kauptún-
um samþ. með nokkrum breyt-
ingum og endursent efri deíld.
í Ed.d. stóð furídur fram eftir
degi. Var þar m. a. rætt um
breytingu á lögum um Seðla-
bauKa íslands.
f f NA /5 hnútor X Snjókowa j / SV 50 hnútsr * ÚÍ! \7 Skúrir Z Þrumur /M/K*3h\Sj KuU,M VV/tva\\ ^ Hiissii h H.r\
í gærmdrgun var vindur aust- átt. Viðast var þurrt.
anstæður og 2-3 stiga hiti fyr í Vestur-Evrópu er ágætis
ir norðan. Sunnanlands var veður SV-gola og fremur
5-7 stiga hiti og vaxandi A,- hlýtt en þurrt.
Erlingur Gíslason, Dubnovszky og Bessi Bjarnason.
Sardasfurstinnan
SÍÐASTA verkefni Þjóðleikhúss
ins á þessu starfsári verður óper-
ettan Sardasfurstinnan, eftir
E. Kalmann. Þessi óperetta er
þjóðarleikur Ungverja, mjög
léttur og skemmtilegiif söngleik-
ur. Hann er kominn í tölu hinna
sígildu léttu og fjörugu óperetta.
Tveir ungverskir gestir vinna að
þessari sýningu. Þau er söng<-
konan Tatjana Dubnovsky, sem
syngur aðalhlutverkið og hljóm-
sveitarstjórinn Istvan Szafatay
en hann er einnig leikstjóri.
Æfingar hafa staðið yfir í lang-
an tíma, en frumsýningin verður
þann 18. þ.m. á annan í hvíta-
sunnu.
Margir leikarar og söngVaray
kómá fram í þessarí óperéttu og 1
þeir, sem fara með síór hlutverk
eru þessir:
Guðmundur Jónsson, Bessi
Bjarnason, Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Lárus Pálsson, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Valur Gíslason,
Ævar Kvaran og Erlingur Vig-
fússon, en hann fer með aðal
karlhlutverkið í óperettunni. Er-
lingur er nýkominn frá söng-
námi á Ítalíu og er þetta í fyrsta
sinn, sem hann kemur á svið eft-
ir dvöl sína í Ítalíu.
Um 30 kórfélagar úr Þjóðleik-
hússkórnum syngja I Sardas-
furstinnun.ni. Leiktjöldin eru
gerð af Lárusi Ingólfssyni, en að-
stoðarleikstjón er Gísli Alfreðs-
i son.
■»