Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. maí 1964
Gert við kæliskápa
Og kælikistur. Smíðum
frystihólf. Viðgerðir og
áfylling fyrir kælikerfi í
verzlunum. Uppl. í síma
51126.
Vöggur Brúðuvöggur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og körfur fyrir óhreinan þvott E Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl I á lægsta verði. | Vörubílstjórafél. Þróttur ) Sími 11471. f
Leigjum út litlar rafknúnar steypu- 1 hrærivélar. Ennfremur raf- 1 knúna grjót- og múrhamra 1 með borum og fleygum, og 1 mótor-vatnsdæ.' ur. Uppl. í ] síma 23480.
Blý Kaupi blý hæsta verði. — ] Málmsteypa Ámunda Sig- ] urðssonar, Skipholti 23, Sími 16812. /
Hárgreiðslu- og snyrti- dama óskast. Kaup eftir samkomulagi. Frítt uppi- hald. Tilboð sendist Mbl. í Reykjavík og Keflavík,, merkt: „9438“.
Garðeigendur í Alaska 'Breiðholti fáið þér túnþökur, trjáplöntur og fjölær blóm. — Tökum að okítur úðun garða. Sími 35225. Þór Snorrason Alaska, Breiðholti.
Nýr Land-Rover til ' sölu „bensín“. Stað- greiðslat. Uppl. í síma 18591.
Masonit 4x8 og 4x9 fet og 200x80 cm. asbest 10 mm og 6 mm innanhúss til sölu. Uppl. í síma 17866.
Myndarammalistar fást í Mijóuihlíð 16. Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar.
Keflavík Leðurlíki jakkar, kápur og húfur. Fons, Keflavík.
Keflavík Hin margeftirspurðu skozku kvenpils komin. Fonts, Keflavik.
Keflavík Undirfatnaður og morgun- sloppa.r í úrvali. Gjafa- vörur við allra hæfi. Fons, Keflavík.
Keflavík Útprjónaðar Dralon telpna- Og drengjapeysur. Fons, Keflavík.
Keflavík v Leðurliki jakkar á drengi og fullorðna. Verð frá kr 550,00. Fons, Keflavík.'
Ég vil lofa þig, Drottinn, Guð minn,
af öllu hjarta og tigna nafn þitt að
eilífu (Sálm. 86, 12).
í dag er sunnudagur 10. maí og er
það 131. dagur ársins 1964. Eftir lifa
235 dagar. 6. sunnudagur eftir páska
Rúmhelga vikan byrjar. Eldaskildagi
Árdegisháflæði kl. 5.01
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitn Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki vikuna 9. maí — 16. mai.
Sunnudagsvörður 3. maí er í
Austurbæjarapóteki.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir i HafnarfirSi frá
Orð íífsins svara i sima 10000.
I.O.O.F. 3 = 1465118 = F.I.
I.O.O.F. 10 = 1465118^ = F.l.
FRETTIR
Kvenfélag Hallgríms-kirkju hofur
kaffisölu í Silfurtunglinu n.k. sunnu-
dag 1«. þ.m. Kvenfélagskonur og aðr-
ir vinir Hallgrímskirkju eru vinsam-
lega beðnir að gefa kökur og veíta
hjálp sína í starfi. — Kaffinefndin.
Grensásprestakail. Samkoma í Breiða
gerðisskóla kl. 8:30. Formaðui* sóknar-
nefndar flytur ávarp, séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup ræðir um kirkjulíf í
Reykjavík fyrr og nú. Einleikur á
celló, einsöngur og kirkjukórinn syng-
ur.
Grensásprestakall. Kvenfélagið ann-
ast kaffisölu eftir kl. 3 á sunnudag og
einnig eftir samkomuna um kvöldið.
SUMARDVALiK. Þeir sem óska að
sækja um sumaidvalir fyrir börn á
barnaheimilið í Rauðhólum komi á
skrifstofu verkakvennafélagsins Fram-
sókn, Hverfisgötu 8—10 dagana 9. og
10. maí kl. 2—o Tekin verða börn
fædd á límabilinu 1. janúar 1958 til
1. júní 1960.
Slysavarnardeiidin Hraunprýði, Hafn
arfirði hefur kaffisölu mánudaginn .1.
maí í Sjálfstæðis- og Alþýðuhúsinu.
Konur, sem ætla að gefa kökur og
annað, eru vinsamlegast beðnar að
koma því í húsin á surtnudag.
Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félags
fundur n.k. sunnudag í Kirkjubæ kl.
3 eftir messu.
Ásprestakall:
Verð fjarverandi 2—3 vikur. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson, Safa-
mýri 52 sími 380*. 1 þjónar fyrir mig á
meðan. Reykjavík, 4. þm. 1964. Séra
Grímur Grímsson.
Kvenfélagskonur. Keflavík. Garð-
yrkjuráðunautur veryur til leiðbein-
ingar um ræktun á vegum félagsins
í vor. Þær konur er vilidu njóta þess-
arar þjónustu eru beðnar Vð snúa sér
til Guðleifs Sigurjónssonar í síma 1769
eða á yinnustað fyrir 11. maí. —
Stjórnin.
Stokkseyringafélaðið biður félaga
| sína og velunnara að muna eftir bazarn
um í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 10.
maí. Tekið á móti munum þar eftir kl.
4 á Iaugardag.
Húsmæður, Kópavogi.
Bazar- til styrktar húsmæðraorlofinu
verður haldinn í Félagsheimilinu
sunnudaginn 10. maí n.k. Allir vel-
unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað
sér að gefa muni, gjöri svo vel og
I kotni þeim í Félagsheimilið eftir kl
| 8 laugardagskvöld, 9. maí. Orlofskon-
ur.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags
j konur eru góðfúslega minntar á bazar
inn sem verður í enduðum maí.
Barnasamkonu verður í Guðspekifé-
lagshúsinvá Ingólfsstraeti 22. sunnudag-
ínn 10. maí kl. 2 e.h. Sögð verður saga
(framhald), söngur. Börn úr Lang
holtsskóla sýna tvo leikþætti (Gull-
gæsin og viðtal við Egil Skallagríms-
son). Öll börn eru velkomin. Aðgangs
eyri 7. krónur.
Kvehfélag Áspreytakalls. Fundur n
k. mánudagskvöld 11. þm. kl. 8:30 í
| Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13. 1)
Rætt um væntanlega skemmíiferð. 2)
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari taiar. 3) Kaffidrykkja. —
Síjórmn.
Kvenfélag Langholtssóknar heldur
fund í safnaðarheimilinu vi?í Sólheima.
Þriðjudaginn 12. mai kl. 8:30. Stjórn-
in.
Reykvíkingafélagið heldur afmælis-
fund að Hótel 3org miðvikudaginn 13.
maí kl. 8:30. Séra Hjalti Guðmundsson
flytur erindi um kirkjufélag íslend-
inga i Vesturheimi. Þjóðdansafélagið
sýnir þjóðdansa. Happdrætti. Dans.
Fjölmennið stundvislega. Reykvík-
ingafélagið.
Kvenskátar. Seniordeild. Mömmu-
klúbbur. Eldri og yngri svannar. Mun-
ið fundinn í félagsheimili Neskirkju
mánudaginn 11. máí kl. 8:30. Stjórnin.
Hið íslenzka náttúrufræðifélag.
Næsta samkoma félagsins verður 1 1.
kennslustofu Háskólans mánudaginn
11. maí kl. 20:30. Þá mun dr. Guð-
mundur Sigvaldason, jarðefnafræðing-
ur, flytja erindi með skuggamyndum:
Um jarðefnalræði og jarðhita.
Kvenfélag Grensássóknar. Síðasti
fundur á þssu starfsári verður haldinn
kl. 8:30 í Bréiðagerðisskóla mánudag-
inn 11. mal Hafliði Jónsson garð-
yrkjuráðunautur bæjarins flytur er-
indi um garðrækt. Stjórnin.
o?láxk6edumánignan:
K.F.U.M. og K. Ha.fnarfirði.
Séra Lárus Halldórsson talar á
samkomu kl. 8:30.
Aðalfundur Kvenfélags Lágafells-
sóknar verður haldinn að Hlégarði
fimmtudaginn 14. maí n.k. kl. 2,30.
Félagskonur! Vinsamlega mætið vel
og stundvíslega. Stjórnin.
MESSUR í DAG
i
Neskirkja
Barpasamkoma kl. 10 f.h.
(Athagið breyttan tíma) Séra
Frank M. Halldórsson,
Kristkirkj i í Landakoti
Messur í dag kl. 8:30 oig
og kl. 10 árdegis. Engin barna
messa á sumrin.
f dag verða gefin saman í
hjónaband á Húsavík, ungfrú Ás-
laug Þorgeirsdóttir, bankaritari,
Uppsalavegi ö, og Tryggvi Finns
son, stud. science, Ketilsbraut 23,
Húsavík.
í dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Elín Hjaltadóttir,
Njálsgötu 6 og Jón Ásgeir Sig-
urðsson, Ásvallagötu 24. Heim-
ili þeirra verður að Bólstaðahlíð
66.
sStoj^ublóni
Nýlega er útkomin bók, sem
nefnist Stofublóm í litum eftir
Ingimar Óskarsson. Bókaútgáfan
Skuggsjá gefur bókina út. Bókin
er prentuð í eðlilegum litum og
er hin smekklegasta í öllum frá-
gangi.
Henni er ætlað að vera leiðar-
vísir fyrir alia þá, er eitthvað
fást við ræktun stofutolóma.
Þetta er hin ágætasta bók, full
af lífi og ánægjulegum myndum.
Myndin hér að ofan er úr bókinni
og er af Monsteru, sem margar
húsmæður raekta sér til augnaynd
is.
Áður hefur Skuggsjá gefið út
eftirtaldar úrvalsbækur:' Villi-
blóm í litum, Fiskar í litum, Garð
blóm í litum og Tré og runnar í
litum. Bækur þessar eru sannar-
legt úiugnayndi.
Það er aldrei of mikið af gróðrl
í landinu okkar kalda, og þesa
veigna eru bækur þessar miklir
aufúsugastir.
SOFNIN
ASGRÍMSSAFN, BergsíaOastrætl 74,
er opið sunnudaga, pnðjudaga og
fimrptudaga kl. 1.30—4.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá 1.30—4 e.h.
LISTASAFN iSLANDS ei oplð é
þriðjudögum. fimmtudögum. laugar-
dögum og sunnudögum fel 13.30—16.
MINJASAFN REYKJ A VlKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega fré kl
2—4 e.h. nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum ag miðvikudögum frá
kl. 1.30 — 3.30.
Borgarbókasafnið. Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29 A. sími 12306. Útláns-
deild kl. 2—10, iaugardaga 1—4. Lok-
að á sunnudögum. Lesstofa kl. 10 til
.10 alla virka daga. Laugardaga, 10—4.
Útibúið Hofsvailagötu 16 opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga. Útibúið
við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna
mánudaga, miðvikudaga, föstudaga
4—9 þriðjudaga,, fimmtudaga 4—7. Fyr-
ir börn 4—7 alla virka daga nema
laugardaga.
Byggingaþjónusta Arkitektafé-
lags íslands Laugavegi 26, opin
kl. 13—18 nema laugardaga kl.
10—12.
Sunnudagsskrítlan
— Af hverju viltu ekki leika
þér við Villa?
— Hann er svo leiðinlegur.
— Hvernig?
— Hann grenjar alltaf, þegar
ég lem bann með hamri.
Laxinn: Nú gabbaði ég þig.
H O R N I Ð
Vér erum fædd til að gera góð-
verk — Shakesperare
sá NÆST bezfti
Satan í Færeyjum.
Danir ;annu mtkið og merkilegt menningarstarf með landmæl-
ingum sínum og kortagerð, oæð; hér á landi, i Grænlandi og á
Færeyjum.
Þegar prenta skyldi landabréíið yfir Eæreyjar, kom sú krafa
frá Dönum til Færeyinga, að þeir skyidu þýða öll staðnöfn þar I
eyjum á dönsku. Patuison hoppaði upp jafnfætis og hrópaði:
„Þetta hefðuð þið aldrei vogað ykkur að bióða íslendingum!**
Danir létu í minni pokann og prentuðu færeyskú nöfnin á kortið,
Fjall eitt þar i eyjum heitir Sáta, kallað Sátan í daglegu tali.
Dönunum fannst þessi komma yfir nafninu óþörf, sem vonlegt var,
svo enn steadur þar skúuni slofum á Færeyjalcortinu að fjallið heiti
I Satan.