Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 7
Sunnuclagur 10. maí 1964
MORGUN8LAÐIÐ
7
Fiskibátur til sölu
55 rúml. eikarbátur, nýkominn
úr endurbygingu með 240
ha. G.M. dieselvél, öll end-
urnýjuð. Góð láu til langs
tíma og hófleg útb.
20 rúml. bátur, byggður 1961,
með 150 ha. Caterpillar
dieselvél, Zimrad dýptar-
'’mæli, línuspili og dragnóta-
spili. 300 fiskilínur fylgja
með öllu tilheyrandi. Góð
áhvílandi lán og útb. stillt
í hóf.
40 rúml. bátur í athyglisverðri
góðri hirðu. Allur endurnýj-
aður fyrir einu ári, með
240 ha. G.M. dieselvél. Verði
stillt í hóf og hófleg útborg
un. Tækifreriskaup.
50 rúml. bátur, byggður 1956,
með Kromhot dieselvél. Af-
bragðsbátur. Hefur verið í
hirðumannahöndum frá því
hann kom til landsins.
54 rúml. bátur, allur endur-
nýjaður 1960, með 240 ha.
G.M. dieselvél frá 1957 með
öllum fullkomnustu fiskileit
artækjum. Síldarnót fylgir
með í kaupunum. Góð lán
áhvílandi og greiðsluskilmál
ar góðir. Útb. hófleg.
Enn fremur getum við boðið
250 rúml. síldarskip, 120
rúml. síldarskip; 190 rúml.
síldarskip og 80 rúml. síld-
arskip. öll skipin með full
koínnustu síldarleitartækj-
um og veiðarfæirum. Svo
og báta til humarveiða og
handfæraveiða. Einnig 20
og 30 rúml. dragnótabála cvg
trillubáta með dieselvélum
og dýptarmælum.
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
VESTURGÖTUI
Talið við okkur um kaup
og söiu fiskiskipa.
Síini 13339.
| I.augavegi 40. — Sími 14197.
Nýkomið
Sumarkjólaefni í miklu úr-
vali.
Nælonsloppar, 4 litir.
Nælonúlpur barna. Verð frá
kr. 628,00.
Stretchbuxur barna,
allar stærðir.
Grófar drengjapeysur. Verð
aðeins kr. 195,00.
Póstsendum.
Presto auglýsir
Haifið þér gert yður ljóst
hversu ódýr fjölritun raun-
verulega er.
Presto
Klapparstíg 16. — Sími 21990.
Hafnfirðingar
Et þér þurfið að senda fundar-
boð, margrita skýrslur, skrifa
dreifibréf, þá vitið þér hvert
þér eigið að snúa yður.
Presto
Herjólfsgötu 22. — Sími 51328.
Matsveinn
Matsvein vantar á góðan
síldarbát í su.mar. Upplýsingar
um nafn og símanúmar sendist
tii blaðsins, merkt; „Síldar-
bátur — 9440“,
Til kaups óskast
Húseign í Gamla bænum með
einni eða fleiri ibúðum, má
vera gamalt timburhús.
2ja og 3ja herb. íbúðir i smið-
um eða fullgerðar.
Ilúseign við Laugaveginn —
mjög mikil útborgun.
Rannveig
Þorsteinsdéttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
I.aufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Asvallagötu 69.
Símar 21515 og 21516.
Kvöld og helgarsimi 21516
7/7 sölu
5 herb. íbúð í nýlegu húsi í
Vesturbænum. 1. hæð, sér-
inngangur, sénhiti, 3 sveín-
■herbergi, samliggijandi stof-
ur. Ræktuð og girt lóð. —
Húsið stendur við fullgerða
götu.
5 herb. íbúð í nýlegu sam-
býlishúsi í Vesturborginni,
ca. 135 fermetrar. 3 svefn-
herbergi, eldlhús og tvær
stofur. Sólarsvalir, gott út-
sýni, 3. hæð. Harðviðarinn-
réttingar.
210 fermetra nýleg íbúð.
Þj-jú svefnherbergi, eldhús
og prjár stofur á 150 fer-
metrum á hæð. Gengið um
hringsiiga úr stofp upp í ca.
40 fermetra einkaskrifstofu
með svölum. Parketgólf.
3 svefmherbergi og snyrti-
herbergi þar uppi. Tvöfalt
gler. Sérhitaveita. Ræktuð
og girt lóð. Bílskúr. Þetta
er einfullkomnasta og falleg
asta íbúð, sem við höfum
fengið til sölu.
5 herb. íbúð í norðanverðum
Laugarási. Tveggja íbúða
hús. Efri hæð. Allt sér og á
hæðinni, sem er ca. 120 fer-
metrar. Skiptur ræktaður
garður. Bílskúrsréttur. Góð
íbúð.
3 herb. íbúð í steinhúsi við
Hring’braut (Goða.húsin) 1.
hæð. íbúðm er í þokkalegu
standi. Strætisvagn stoppar
i’étt við dyrnar.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi, um 150 fermetrar,
ásamt stónxm uppsteyptum
bílskúr. Góð teikning.
9
TIL SÝNIS OG SÖLU
Hús og ibúðir
af flestum stærðum í borg-
inni. Einnig verzlunax-hús og
skrifstofuhús við Miðboi-g-
ina.
ATHUGIÐ, að á skrifstofu
okkar eru til sýnis myndir
af flestum þeim fasteignum
sem við höfum i umboðssölu.
HlfjafasteiQnasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
Húsnæði
Til leigu að Höfðatúni 2. fyrir
léttan iðnað, skrifstofur eða
verzlunarrekst-ur.
Sögin hf.
Höfðatúni 2. — Sími 22184.
Ráðskonustsða
óskast
Stúlka með tvö ung börn
óskar eftir ráðskonustöðu á
fámennt heimili. Tilboð send-
isit blaðinu fyrir 20. maí,
merkt; „Fámennt — 9436“.
ALLT FVRIR YSklGSTU KYNSLÖOIMA
OTRULEGT
- EIM SATT
Barnavagn og kerra fyrir:
kr. 3,100,00
Rafgeymahleðsla og sala. —
Opið á kvöldm frá kl. 19—23;
laugard. og sunnud. kl. 13-23.
Hjólbarðastöðin
•Sigtúnx 57. — Simi 38315.
☆
Ávallt mikið úrval af kerrum með og
án skcitiis.
☆
Skyndisala
Amerískar kvenpeysur.
Unglingapeysur. Verð frá
kr. 150,00.
Vesturgötu 12.
Ný gerð af
NANKINEFNUM
í BLÁU
RAUÐU
GRÆNU
BRÚNU
Hringver
Búðagerði 10. — Sími 15933.
Dúkkuvagnar og kerrur, þríhjól, hjól-
börur, „cowboy“-hattar og fjölbreytt
úrval annarra leikfanga.
☆
PÓSTSEIYDUM UM LAItlD ALLT
FÁFNIR
Skólavörðustíg 10. — Sími 12631.
Hárþurrkur
7/7 leigu
Wella-hárþurrkur nýkomnar.
Fokheldar hæðir í tvíbýlis-
húsum á Seltjarnarnesi og í
Kópavogi. Allt sér. Hagstætt
verð.
Fokhelt raðhús í Kópavogi.
210 fermetra íbúð að mestu
á einni hæð. Bílskúr.
4ra lxerb. kjallaraíbúð í Háa-
leitisbraut, um 110 fei-metr-
ar. Selst fok'held með sér-
hitaveitu, tvöföldu verk-
smiðjugleri í gluggum. Allt
sameiginlegt fullert. 80 þús.
lánuð til 15 ái-a með 7%
ái-svöxtum. Mjög skemmti-
1‘eg íbúð. 3 svefmherbergi
sér á gangi, þvottahús á
hæðimni, stór stofa. Allt sér.
á fögrum stað rétt við Ægis-
síðu nálægt Háskólabíói tvö
herbergi með húsgögnu'm á-
samit snyrtiiherbergi. Sérinn-
gamgiur. Tilboð er gireini mán-
aðarleigu sendist Morgunblað-
inu, merkt: „Rívíera“.
Oifrei'asýning
í dag
Halldór Jónsson hf.
Hafnarstræti 18. - Símar 12586 og 23995.
Allt til hársnyrtingar
Hárskol, sem felur grá hár.
Skol til að lýsa hár.
Skol til að skerpa liti.
Háralitur — Litashampoo
Hárnæring — Hárlangingarvökvi
Sérfræðingur gefur viðskiptavinum góð
ráð og leiðbeiningar.
Cerum við
kaidavatnskx ana og W.C.
hana.
Vatnsveita Revkjavíkur
Simar 13x34 og 18000
Bifrciiasalan
Borgxrtúni 1.
Sími 18085 og 19615.
(jij&jciii
Laugavegi 25.
Sími 10925.