Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 9
Sunnudagur 10. maí 1964
JWO^Í/JYS' AÖIÐ
9
EIGNIST PLASTBAT
Nú er rétti tíminn til að festa kaup á plastbát. —
Við framlelðum báta úr( trefjapiasti í stær.ðunum:
8,5 — 10 — 12 og 15 fet. Allir okkar bátar eru
búnir loftþéttum hólfum og fáanlegir í iitum eftir
eigin vaii.
(ÍTGERÐARIHEtMIM -
SKEPSTJÓRAR
Við framleiðum mjög sterkbyggða báta,
sem sérstaklega eru ætlaðir fyrir fiski-
skip ©g e.nnig saltkassa fyrir síldarpiön.
Við seljum nú hinar velþekktu bátskeljar óinnrétt-
aðar fyrir þá, sem óska að innrétta þær sjáifir.
Freimieiðum ennfremur margs konar íiát úr trefja-
plasti svo sem skoikör í þvottahús og sturtubotna.
Onnumst einnig alis konar smíði eftir sérpötnunum.
TREFJAPIAST HF.
Biönduósi — Simar 104 og 60.
/ Sölustaðir í Reykjavik:
ORflíA HIF.
Laugaveg, 178. — Simi 38000.
skrifstofa TREFJAPLASTS hf.
Laugavegi 19. — Sími 17642.
MELAVÖLLUR
í clag, sutmudag kl. 14 íeika
Akureyri—VaSur
-K
RBYKJAVÍKURMoTIÐ
í dag, stinmidag kl. 20,30 leika
Þróttur—Vikingur
-x
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
Arntað kvöld (mánudag) kl 20,30 leika
KR—fram
(Jtgerðarmenn
Skipstjórar
Hefi nokkur pör af trollhierum frá Járnsmiðju Ingi-
mars Þorsteinssonar.
PORSTEINN INGIMARSSON,
Flekkutlal, Kjós. Sími um Eyrarkot.
77/ sölu
>lercedes-Benz '60 220 S
Bíljinn er aðeins ekinn 40 þus.
km. Allur sem nýr. Til sýnis
a staðnum.
\m íí uii
við Miklatorg. — Sími 2-31-36.
VOLKSWAGEN
5AA B
RE>AULTR 8
mlrrU: 16400
bilaleigan
LITLA
biireiðaleigoB
Ingólfsstræti IX. — VW. láöO.
Vrlkswagen 1200.
Sími 14970
Biireiðoleigan
BXLLINN
Hofiatiini 4 S. 18833
Q£ ZEPHYR 4
^ CONSUL „315“
^ VOLKSWAGEN
00 LANDROVER
OC COMET
>: SINGER
^ VOUGE 63
BÍLLINN
V//A///Æ4AT
ífj
\ 4
fK ILZTA
REYWmA
WIÍRASIA
kílaleigan í Reykjavík.
Ssmi 22-0-22
AKIÐ
SJÁLF
NÝJIIM BIL
Almcnna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Sími 13776.
I ★
KEFLAVÍK
Hringbraut ^Oö. — Sími 1513.
★
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
AAAUTBATt I
úlaour vanur vélskóflustörfum óskast.
Vé's\éftasi iif.
•Höíðatuni 2. — Simj 22184.
Fiá Ryggiivgasamvinnuféiagi iögreglumanna
í Reykjavik
Gáfl
félagsins í byggingu er til söiu. — Þeir félagsmenn,
sem óska forkaupsréttar hafi samband við formann
félagsins, Kristján Sigurðsson fyrir 16. þ. m.
STJÓRNIN.
5 herb. íbúð
Til söiu er 5 herbergja nýleg ibúðarhæð við Digra-
nesveg. — Sér hiti. — Sér inngangur. — Stórar
svalir. — Bílskúrsréttur. — Mjög fagurt útsýni.
Útborgun aðeins kr. 350 þúsund. — Laus strax.
Upplýsingar á
skrifstofunni,
ekki' i sima.
Austurstraeti 20 . Slmi 1 9545
liáptir — Kjófar
Eftirtaldar vörur teknar fram síðustu daga. —
Kjólar, enskir og þýzkir, sumarkápur, heilsárskápur,
fermingarkápur og dragtir.
Dömubúðin Laufið,
Austurstræti 1.
Opinber stofnun óskar að
ráða karl eða konu
til birgðabókhalds nú þegar. — Umsækjandi þarf
að vera v'anur skrifstofustörfum. Starfið er al-
gjörlega sjálfstætt. — Laun skv. launakerfi starfs
manna ríkisins. — Umsóknir sendist afgr. ítbl.
fyrir 15. þ.m., merktar: „Birgðabókhald — 9439“.
Sumardvíil barna
Sjómannadagsráð mpn reka sumardvalarheimii fyr
ir börn í heimavistarskólanum að Laugalandi í Holt
um á tímabilinu frá 16. júní til 25. ágúst.
Aðeins verður tekið við börnum, sem fædd eru á
timabilinu 1. janúar 1957 til 1. júní 1960.
Þau sjómannsbörn munu njóta forgangsréttar, sem
misst hafa föður eða móður, eða búa við sérstakar
heimilisáStæður. Gjald fyrir börnin verður það sama
eg hjá Rauða Krossi íslands, kr. 400,00 á viku.
Skriflegar umsókn'r skulu berast skrifstofu Sjó-
mannadagsráðs að Hrafnistu fyrir 15. maí n.k.
í umsóknunum skal taka fram nafn, heimili og
fæðingardag barna, nöín foreldra eða framfærahda,
stöðu föður, síma, fjöda barna í heimili og ef um
sérstakar heimilisástæður er að ræða, t.d. veik-
indi móður. Helm.ngur gjalds skal greiðast við
brottför barna, en afgangur fyrir 15. júlí.
Þær umsóknir, sem ekki verður svarað fyrir 25.
maí verða ekki teknar til greina.
Nánari upplýsingar gefnar að skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs að Hrafnistu, á Jvriðjudögum og föstudög-
um kk 10—12 f.h. — Sími 38465.
Sjómannadagsráð.