Morgunblaðið - 10.05.1964, Page 14
14
MORCU NBLAÐIÐ
i
Sunnudagur 10. maí 1964
Sendisveinn
Röskur sendill 15 ára óskast nú þegar. — Æskilegt
að hann eigi sjálfur hjól. — Upplýsingar ekki gefnar
í síma.
L I N D U - umboðið h.f.
Bræðraborgarstíg 9.
Dömur
Sumarfatnaður
SÓLBRJÓST — SÓLHATTAR
SHORT-SETT — KJÓLAR
BIKINI — PILS OG BLÚSSUR
SLOPPAR
H]á Báru Austurstræti 14
Skrifstofuhúsnæði á
bezta stað við Laugaveg
Höfum til sölu 350 ferm. húsnæði á 4. hæð við
Laugaveg. Húsnæðið er nú notað fyrir léttan iðnað.
Hér gæti verið um hentugt skrifstofuhúsnæði að
ræða, en einnig kæmi til álita að hagnýta húsnæðið
fyrir félagsstarfsemi. — Góð bílastæði.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónssonar og
Gunnars M. Guðmundssonar.
Apsturstræti 9. — Símar 14400 og 20480.
BIFREIÐASTJÓRAR
FORÐIZT SLYSIN
Framrúða, sem er mött eða rispuð eftir þurrkurnar
rýrir útsýni ökumannsins.
Ef framrúða bifreiðar yðar er mött eða rispuð eftir
„vinnukonurnar“ þá látið okkur slípa þær upp.
★---
Pantanir og upplýsingar í síma 12050.
Vestmannaeyja / Hornafjarðarferð
M/S HEKLU UM HVÍTASUNNUNA
Frá Reykjavík föstuðaginn 15. maí kl. 23:00
Til Vestmannaeyja laugardaginn 16. maí kl. 08:00
Frá Vestmannaeyjum laugard. 16. maí kl. 22:00
Til Homafjarðar hvítasunnudag 17. maí kl. 11:00
Frá Hornafirði hvítasunnudag 17. mai kl. 23:30
Til Reykjavíkur 2. í hvítasunnu 18. maí kl. 19:30
í Vestmannaeyjum verður árdegis skipulögð kynnis-
ferð um Heimaey fyrir þá, sem þess óska, ekið á Stór-
höfða og Herjólfsdal undir stjórn leiðsögumanns, en
síðdegis verður siglt kringum Eyjarnar og að Surtsey
til þess að skoða hana, en að því búnu komið inn í
höfnina á ný, enda kunna að verða teknir aukafar-
þegar í Vestmannaeyjum í Surtseyjarferðina.
Á leið til Hornafjarðar mun siglt nálægt Dyrhólaey
til þess að skoða hana.
f Hornafirði er ætlunin að skipuleggja kynnisferðir
með leiðsögu sem hér greinir:
1. í Almannaskarð fyrir hádegisverð (ca. IV2 klst.j.
2. Að Jökulsá á Breiðamerkursandi (í nánd við Ör-
æfajökul) síðdegis (ca. 3% klst. — 4 klst.).
Á bakaleið mun verði siglt nálægt Surtsey, ef það
þykir æskilegt vegna breyttra ástæðna.
Fargjöld í skjpinu með 1. flokks fæði og þjónustu-
gjöldum eru áætluð frá kr. 1.400,00 til kr. 1.950,00
á mann. *
Kynnisferð í Vestmgnnaeyjum kr. 60,00 og báðar
kynnisferðirnar í Hornafirði kr. 240,00.
Pantaðir farmiðar óskast sóttir fyrir kl. 17 á morg-
un mánudag.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Trulolunarhrmgar
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Tízkuverzlun
óskar að ráða reglusama vana afgreiðsíustúlku.
(Æskilegt að geta saumað). Til greina kemur hálfs
dags vinna. — Tilboð er greini menntun og fyrri
störf ásamt mynd er endursendist, sendist afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Tízkuverzlun 505
— 9435“.
FERÐASKRIFSTOFA
• •
Hafnarstræti 5.
Sími 1-1964.
hvers r
vegna
Ferðaskrifstofa ZOEGA h.f. býður yður hagkvæmustu og ódýr
ustu ferðir um víða veröld:
Reynzla
Ferðaskrifstofa ZOÉGA h.f. er
elzta og reyndasta ferðaskrif-
stofa landsins.
Þfónusta
Ferðaskrifstofa ZOÉGA h.f.
hefur einkaumboð á íslandi
fyrir stærstu flutningafyrir-
tæki og ferðaskrifstofur heims
og getur því veitt yður beztu og
fjölbreyttustu ferðaþjónustu,
sem völ er á.
Við bjóðum yður meðal annars eftirtaldar ferðir:
LONDON 8 daga ferð Kr. 7.250 SÓLARSTRÖND SPÁNAR 15 daga ferð Kr. 14.980
ENGLAND og DANMÖRK 14 daga ferð 9.050 MALLORCA 15 daga ferð — 13.675
GLASGOW 6 daga ferð — 5.825 LUXEMBORG og SVISS . . 14 daga ferð — 10.965
EDINBORGARHÁTÍÐIN 7 daga ferð — 5.730 LUXEMBORG og ÍTALÍA 14 daga ferð — 12.275
LONDON og PARÍS ..., 12 daga ferð 9.100 FENEYJAR 15 daga ferð — 13.150
HOLLAND og ENGLAND 12 daga ferð 9.980 LLORET DE MAR 15 daga ferð — 12.730
Rostakjór
Kynnið yður hina ódýru „IT“
ferðir okkar. Við bjóðum yður
ÁN AUKAGJALDS fjölbreytt
úrval einstaklingsferða við ó-
trúlega lágu verði, sem hefur
verið í hóf stillt eins og unnt
er, án þess að rýra á nokkurn
hátt gæði þeirrar þjónustu,
sem veitt er.