Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 19

Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 19
Sunnudagur 10. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 Bif reiðastjóri Viljum ráða bifreiðastjóra á sendiferðabifreið. —- Vanur maður gengur fyrir. Opal h.f. Skipholti 29. Sumarbústaður til sölu við Elliðavatn. Bústaðurinn stendur-við vatnið, er í fyrsta flokks ástandi með rafmagni og miðstöðvarhitun. — Ræktuð lóð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Elliðavatn" fyrir 16. þessa mánaðar. IJtgerðarmenn Skipstjórar Vélamaður er þekkir Mannheimvélar óskar eftir síldarplássi í sumar. Væntanlegir útgerðarmenn eða skipstjórar er vildu sinna þessu- sendi blaðinu nafn báts eða útgerðarmanns, merkt: „Sumarsíld 1964 — 9426“ fyrir maílok. Kex - Lórelei - Kex TEKEX' SMÁKEX VANILLEKEX KREMKEX KREMSNITTUR IIEILHVEITIKEX MALTKEX ÍSKEX Söluumboð: lllagnús KJaran umboðs & heildverzlun Sími 24140. Humarbátur með öllum útbúnaði óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Humarbátur — 9039“. Höfum opnað bílaleigu að Skipholti 21. Vinsamlegast reynið viðskiptin. BÍLALEIGA MAGNÚSAR Skipholti 21. — Sími 21190. Hvítasunnuferð á Snæfellsnes með Guðmundi Jónassyni FERÐASKRIFSTOFAN LÖNO & LEIÐIR Aðalstræti 8 — Sími 20760. HVAÐ Ell C0RD0V0X? ★ Cordovox er alger nýjung á sviði hljóðfærasmíði. ★ Harmónika, sem ásamt magnara og rafeindaút- búnaði framleiðir auk tóna harmónikunnar tóna einhvers af 20 öðrum hljóðfærum. ★ Cordovox er framleitt af Scandalli stærstu har- mónikuverksmiðju Evrópu og Chicago Musical Instrument Co. U.S.A. ★ Grettir Björnsson harmónikuleikari mun kynna þetta glæsilega hljóðfæri í verzluninni í dag frá kl. 6—8, nema mánudag e.h. ★ Nýkomið úrval af Höfner rafmagnsgíturum og bössum. RiN Njálsgötu 23. — Sími 17692. Þú ert broshýr, þykir mér. Já, ég er að fara til útlanda með Flugfélaginu. Það verður dásamlegt að hvíia sig í Kaupmannahöfn, fara í Tfvolf, verzla á Strikinu, njóta lífsins eftir allt stritið! Rugfélagið býður 25 % afstátt af fargjöldum til útlanda (vertíóarlokin. Feröin til Hafnar verður þá 1688 krónum ódýrari. Leitið upplýsingaum lágu fargjöldin hjá Flugfélaginu eða ferðaskrifstofunum. \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.