Morgunblaðið - 10.05.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.05.1964, Qupperneq 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. maí 1964 MINOR VAN — er reksturshagkvæmasta sendiferðabifreiðin á markaðnum í dag. é Sérlega hentug fyrir léttan iðnað, smá- sölu og heildsöluverzlanir og hverskonar þjónustu starfsemi. Kostar aðeins kr. 109.900,00. Jafnan fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235. Útför móður okkar og dóttur minnar KÓSU ÁGÚSTSDÓTTUR Nökkvavogi 32, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. maí kl. 1,30. Ragnar Kristján Guðmundsson, Kolbrún Guðmundsdóttir, Guðný Helga Guðmundsdóttir, Maíendína Kristjánsdóttir. ÞORLEIFUR EGGERTSSON frá Hafrafelli, Ránargötu 29A verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. maí kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm og kransar eru afbeðin, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á Hallgrímskirkju. Eiginkona, börn og tengdabörn. Bróðir minn og mágur okkar MAGNÚS BERGMANN FRIÐRIKSSON Njálsgötu 31, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. maí jkl. 13,30. Bjarney Friðriksdóttir, Guðný Pálsdóttir, ( Lára Jónsdóttir. Eiginkona mín, GUNDA STEINGRÍMSSON fædd IMSLAND Smyrilsvegi 22, veiður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjdaginn 12. maí kl. 1,30 e.h. Kristján Steingrímsson. Jarðarför föður okkar ÓLAFS ÞÓRARINSSONAR frá Hallsteinsnesi, sem andaðist 2. maí s.l. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Ólafsson, Þórbergur Ólafsson. I Nýkomið fjölhreyft úrval af barna- og unglingaskóm bamaskór með innleggi. Stærðir 19—27. — Margir Iitir. Rekstursáætlamr eru aubveldar Með tilkomu hinna nýju VEM-standard- mótora varð það loksins að vei'uleika, sem sérhver raftæknifræðingur hafði lengi óskað eftir: Byggingu samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum og afkasta- þrep þau sömu og fyrir alla algengustu rafmótora. Allir VEM-Standardmótorar á afkasta- sviðinu frá 0,12 til 100 kw eru mældir samkvæmt meðmælum Alþjóðlegu raf- tæknlnefridarinnar, en þessi máí gilda nú í 34 löndum. Það er nú auðvelt að ákveða fyrirfram staðsentingu, undirstöður og tæknilegar véltengingaV. Þar með eru úr sögunni ýms vandkvæði í sambandi við mismun- andi mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótorana frá VEM-verksmiðjunum í Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar, eða umboðsmánna á íslandi. Eiginmaður minn og faðir okkar, TÓMAS A. ÁGÚSTSSON Tunguvegi 76, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 30. apríL Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Jóna A. Hannesdóttir og börn. VEM- Elektromaschinenwerke Deutscher Innen- und Aussenhandel *_________________________ Nánari upplýsingar veita: K. Þorsteinsson & Co., nmboðs- og heildverzlun. Tryggvagötu 10. — Reykjavík Þýzka alþýðulýðveldið,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.