Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 23

Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 23
Sunnudagur 10. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 þrjár undraverðar breytingar hafa orðið á LUX Hin fagra kvikmyndadis Antonella Lualdi vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæ&an er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna ])á fullkomnu snyrtin^u, sem það á skilið. Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, faest nú í nýjum umbú&um, með nýrri lögun og með nýjum iltn. Veljib yður hina nýju ejtirsóttu Lux-handsdpu. i hvílum, gulum, bleikum, bláum eða grœnum lit. Verndið yndisþokka yðar ijieð LUX-handsápu Skrifstofustörf Loftleiðir vilja ráða til sín 3 skrifstofustúlkur á nsestunni til eftirfarandi starfa: 1. RITARASTARFS í STARFSMANNAHALDI. 2. VÉLRITUNARSTÁRFS í FLUGREKSTRAR- DEILD. 3. BRÉFRITUNAR OG ALMENNS SKRIFSTOFU- STARFS í FLUGAFGREIÐSLUDEILD. Umsækjendur skulu hafa staðgóða almenna mennt- un og góða vélritunar- og enskukunnáttu. Umsóknareyðublöð fást í afgr. félagsins, Lækjar- götu 2 og í aðalskrifstofunni Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild félags- ins fyrir 15. þ. m. 10FTIEI0IR Atvinna Saumastúlkur, helzt vanar vantar oss nú þegar. — (Ákvæðisvinna). Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17. * Vinnufatagerð Islands hf. « LESBÓK BARNANNA segja: „Jansitko, viltu gera svo vel og gefa mér þennan blómvönd?“ Kóngsdóttirin var kát stúlka, svo hún hló og sagði: „Jansitkó, viltu gera svo vel og gefa mér þenn an b.ómvönd?“ bá varg Jan strax við bón hennar og hún þakk- aði honum vel fyrir. Uaginn eftir fór Jan aftur inn í kastalagarð- inn og tíndi sér í annan blómvönd. Um kvöldið raik hann kindurnar heim gegn um þorpið, leikandi á pípu sína eins og áður. Kóngsdóttirin stóð við hallargluggann og beið eftir að sjá 'hann. Vind- urinn bar til hennar blómailm sem var jafn- vel ennþá ljúfari, en kvöldið áður, og hún flýtti sér að hi'.aupa út til Jans. „Jansitkó, viltu gera svo vel að gefa mér þenn an blómvönd," sagði hún. En Jan hristi höfuðið og brosti. „Hver, sem vill fá þenn an blómvönd, verður að segja: Kæri Jansitkó, ég bið þig innilega að gefa mér þennan blómvönd." „Kæri Jansitkó,“ sagði kóngsdóttirin hikandi, „ég bið þig innilega að gefa mér þennan blóm- vönd.“ Þá rétti Jan henni blómvöndinn, en kóngs- dóttirin setti blómin í gluggannhjá sér og ilmur þeirra barst um allt þorp ið, svo að fólkið kom út úr búsunum til að dást að þeim. Framhald. Við hijómlistina sofn- uðu þau risinn og kona hans brátt, værum svefnl, og Jobbi var ekki seinn á sér að skríða upp úr katlinum og taka hörp- una. En þetta var töfra- harpaog um leið og Jobbi snerti hana, hrópaði hún: „Herra ir.'.nn, húsbóndi minn!“ Risinn vaknaði og þaut öskrandi á fætur að elta Jobba, sem nú flýði eins og fætur toguðu. Framhald næst. Jobbi og baunagrasið 22. Sem betur fór var risinn nú orðinn þrcyttur á leitinni. Ilann settist við eldstæðið og heimtaði mat og drykk. Að átinu loknu skipaði hann konu sinni: „Sæktu hörpuna!“ Ekki var harpan fyrr komin inn, en hún tók til að spila af sjálfu sér. Ráðningar Svör við gátum 1. Nafnið þitt. 2. Skugginn þinn. 3. Sjö börn. 4. Inn í hann miðjan. 5. Ein dagleið með sólu. 6. Eitt —, þá er hann ekki. fastandi lengur. 7. Skugginn þinn. 8. Situr eða liggur. 9. Hinn helmingurinn. 10 Gamlir. 11. O.uggarúðán. 12. Af því að þær eru fleiri. 13. Ríðandi maður. 14. Snigillinn. 15. Sá, sem er fæddur i gær. 16. Bergmálið. 17. Sótarinn. 18. Kirkjulykillinn. 19. Vindhaninn. 20. Sjóveikin. Leiðrétting Ruglingur á blöðuir,. Ruglast hafa númer á tölublöðum Lesbókarinn- ar, Jþannig að blaðið frá 19. apríl 1964 á að vera nr. 12 (ékki 11) og blaðið frá 26. apríl 1964 á að vera nr. 13 (ekki 12). 8. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 10. apríl 1964 Parker Fillmore: Smalinn með blömvöndinn Einu sinni var konung- ur, sem átti yndislega dótlur. Þegar hún varð gjaf- vaxta, bauð konungurinn öllum kóngssonum úr ná- lægum löndum að koma í heimsókn, svo að kóngs dóttirin gæti séð þá. Einn kóngssonurinn á- kvað, að hann skyldi fá að sjá kóngsdóttur á und an hinum. Hann klæddist hjarðmannsbúningi; setti upp barðastóran hatt, fór í gíænt vesti og þröngar hnébuxur. Svo tók' hann sér smalaprik í hönd og létli ekki ferð sinni fyrr en hann kom í það ríki, þar sem kóngsdóttir átti heima. Ekki tók hann annað með sér en fjögur bi'auð, sem hann ætlaði að hafa í nestið á leið- inni. Hann hafði ekki lengi ge.ngið, þegar hann mætti bet.ara nokkrum, sem bað hann í guðs nafni að gefa sér brauðbita. Kóngs sonur gaf honum eitt af brauðunum sínum Skömmu síðar mætti hann öðrum betlara, sem einnighann bað um brauð l sonur annað brauðið. bita. Ilonum gaf kóngs- I Bráðlega mætti hann eou

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.