Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 24

Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 24
2,4 MÖRGUN*' áölö Simnudagur 10. maí 1964 Sœlgœíijgerð tcl sölis Sælgætisgerð, ásamt frystivél, ísskáp, peninga- skáp, rjómaisvél, isformum og ísskeiðum til sýnis og sölu að Vesturgötu 29, ReykjaVik. 'V- ‘ir. * • • re i Irésmitavéíar frá ARTEX, UAGVERJALAMDI Við höfum á lager nokkrar trésmíðavélar svo sem: Fræsara, stærð vinnuborðs 880x920 mm ÞykktarhefiII 400 mm. Sambyggð vél, afréttari, þykktarhefill, fræsari og sög Bandsög tveggja hjólastrenging á blaði Bandsög, þriggja hjólastrenging á blaði mjög hentugar og taka lítið pláss á vinnustað kr. 35.169,00 — 56.988,00 — 60.648,00 — 7.513,00 — 11.297,00 Vélarnar eru til sýnis á vörulager okkar. Leitið upplýsinga hjá okkur ef þér hugsið til vélakaupa. — Verðið er hagkvæmt. — Góðir greiðsluskilmálar. — Verðlisti liggur frammi. EVEREST TMK COMPMT Grófin 1. Símar 10090 og 10219. íbúð óskast i Héa!eiJshve:fi 3ja—5 herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í símum 21190 eða 21185. Vél;tjórar Fyrsti vélstjóri óskast á 150 smálesta síldarbát. Umsókmr sendist afgr. Mbl. fyrir 14. maí nk., Tnerkt ar: „Vélstjóri — 9424“. Atvinna - __ ✓ Oskum eftir að ráða aðstoðarmann við bílamálun. Mikil vinna. v BÍLASKÁLINN H. F. Suðurlandsbraut 6. Skólar í Englandi Nú eru siðustu forvöð að ganga frá skólavist ungl- inga i sumar. Einar Pálsson verður til viðtals á skrif stofu Mímis kl. 5—7 alla naestu viku. Málaskólinn MíMIR Hafnarstræti 15. — Sími 2-16-55. k. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA S J>á . þriðja betlaranum, sem hann gaf þriðja bráuðið c*g fjórði betlar- inn, sem á leið hans varð fékk svo síðasta brauðið. Þegar fjórði betlarinn hafði þannig fengið síð- asta brauð kóngssonarins, sagðj hann: „Konungssonur, í gervi smaja, sannarlega skaitu hljóta laun fyrir góðsemi þjna. Hér eru fjórar gjaf- ir, sem ég ætla að gefa þér, ein fyrir hvert brauð þitt, er þú gafst fátæk- um betlara. Eigðu þessa *vjpu. Hún hefur þá nátt úru, að granda hverjum þeim óvini, sem þú slærð 'rneð henni, hversu lítið, sem höggið er. Taktu þennan malpoka. I hon- um er sín ögnin af hvoru brauði og osti. En ekki er það venjulegt brauð og Cfctur, því sama er hversu mikið er af því etið, alltaf verður jafn mikið eftir. Hérna skal ég líka gefa þér nýtt smalaprik. Þurf ir þú að fara frá kindun- um. skaltu stinga því nið ur mitt á meðal þeirra, og þá munu þær safnast ki ingum prikið í stað þess að rása í burtu. Loks er hér hjarðpípa. Þegar þú blæst í hana, munu, kind urnar dansa og leika ýms ar listir.“ Kóngssonur þakkaði bet.aranum fyrir þessar dýrmætu gjafir og hélt fö{- sinni áfram heim í ríki kóngsdóttur. Þegar hann kom til hallar kóngs, sagðist hann vera smali og gjarnan vilja fá að sitja yfir einhverri hjörðinni^ Konungur spurði hann að heiti og kvaðst hann heita Jan. Og þar sem konungi geðj aðisLvel að þessum unga manni, var honum dag- inn eftir fenginn fjárhóp ur, sem hann sat yfir uppi í fjailshlíðinni sKainmt frá höllinni. Hann stakk smalaprik- inu sínu niður miðsvæð- is t beitilandinu og skildi kindurnar eftir á beit í kringum þ£)ð. Síðdn Itélt hann inn í skóginn í ævintýraleit. Ekki hafði hann lengi gengið, þegar hann kornv, áð kastala nokkrum, þar sem risi einn mikill var önnum kafinn við að sjóða sér hádegismatinn í íeiknastórum skaftpotti. „Heill og sæll, risi góð ur!“, sagði Jan. Risinn, sem var leiður og ijotur hrotti, öskraði upp: „Það skal ekki taka mig langan tíma að koma þér íyrir kattarnef, mont haninn þinn!“ Hann þreif feiknastóra jáir.kylfu óg ætlaði að slá Jan með henni, en hann vék sér fimlega undan og sló til risans með svip un t: góðu. Risinn féll þeg ar steindauður til jarðar. Daginn eftir fór Jan aftur til kastalans og hitti þar þá fyrir annan risa. ,,Hó, haé,“ þrumaði hann, þegar hann kom auga á Jan. „Ertu kom- inn þarna aftur, ungi of- látungur í dærdag drapst þú bróður minn og í dag »kal ég drepa þig!“ Hann lyfti járnkylf- unm og sló af öllu afli til Jans. sem veik sér snar- lega undan. Og hviss, — svipuólin skall á risan- um, sem datt niður stein- dauour. Þriðja daginn fór Jan til kastalans, en þá hitti hann enga risa þar fyrir. Hann rannsakaði eitt her bergið af öðru í leit að íólgnum fjársjóðum. 1 einu herberginu fann hann stóra kistu. Hann lauk henni upp og strax spruttu tveir litlir karlar upp úr henni, hneigðu sig og sögðu: „Hvers óskar höfðingi kas talans?" „Sýnið mér allt, sem hér er markvert að sjá,“ skjpaði Jan. / Þessir tveir einkenni- legu þjónar sýndu honum aiia fjársjóði kastalans, — gimsteina silfur og guil. Þeir fóru með hann út j ^arðinn, þar sem heimsins fegurstu sikraut- jurtir stóðu í blóma. Jan jindi nokkur falleg blóm og safnaði þeim sarnan í blómvönd. Um kvöldið, þegar hann rak kindurnar heim iék hann á hjarðpípuna sína. og kindurnar tóku að dansa, tvær og tvær saman. Allir þorpsbúarn- ir hlupu út úr húsum sínum til að sjá þessa und arlegu sjón, og þeir hlógu og klöppuðu saman lófun um. Kóngsdóttirin hljóp út að haliarglugganum og þegar hún sá kindurnar vera að dansa saman, hló húri iíka og klí^ppaði. Blærinn bar til hennar ilminn af blómvendinum, sem Jan hélt á, og hún sagði við þernu sína: „Hlauptu til smaians þarna og segðu honum að kóngsdóttirin vilji fá blómvöndinn hans.“ Herbergisþernan flutti Jan skilaboðin, en hann hristi höfuðið og svaraði þannig: „Segðu húsmóður þinni, að hver sem ágirn ist þennan blómvönd, verði að koma til mín og segja: Jansitko, má ég fá þennan biómvönd." Þegar kóngsdóttirin heyrð þetta, 1« ó hún og sagði: „Þessi smali er sannar lega skrítinn! Ég verð þá víst að fara sjálf.“ Hún fór svo til Jans og sagði: „Jansilko, má ég fá þennan blómvönd? En Jan brosli og hristi höfuðið. „Hver, sem vill fá þenn an blómvönd, verður að l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.