Morgunblaðið - 10.05.1964, Page 29
Sunnudagur 10. maí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
29
aiíitvarpiö
Sunnudagur 10. mai.
8:30 Létt morgunlög.
9:00 Fréttir og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:15 Morguntónleikar: — (10:10 Veður
fregnir)
11:00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Halldór Kolbeins.
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson.
12:15 Hádegisútvarp.
13.15 Danmörk og missir hertogadæm-
anna; III. erindi. Sverrir Kristj-
ánsson sagnfræðingur.
14.00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn:
16 ;30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: a) Jóhannes
skáld úr Kötium ræðir við Jón
úr Vör um fyrstu ljóðabók sína
„Bí bí og blaka‘‘. (Áður útv. 26.
nóv. s.l.). b) Kristinn Björiisson
sálfræðingur hugleiðir svör við
spurningunni „Hvað er andlegt
heilbrigði?“ (Áður útv. 28. febr.)
c) Jón G. Þórarinsson kynnir
efni úr tónlistartíma barnanna
frá liðnum vetri.
17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson)
a) Ólafur Ólafsson kristniboði
flytur Sögur úr sveitinni eftir
Albert Ólafsson.
b) Elfa Björk Gunnarsdóttir les
smásögu „Depill litli“ eftir
Margréti Hjálmtýsdóttur.
c) Gísli Halldór Friðgeirsson flyt
ur gamansaman frásöguþátt:
, ..Gvendur og Guji‘r.'
18:30 „Ut réri einn á báti“: Gömlu^
lögin sungín og leikin.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Píanátónl^ikar: Stanislav Knor
frá Prag leikur.
20:15 Um skólamál í Bandaríkjunum;
síðara eriadi: Norræn fræði í
háskólum þar vestra. Dr. Halldór
Halldórsœon prófessor flytur.
20:45 ,,Sardasfurstafrúin“, óperettulög
eftir Kálmán Herta Talmar, Ren-
ata Holm, Fritz Wunderlich o.fl.
syngja með kór og hljórtisveit;
Franz Marszalek stj.
21:00 Sunnudagskvöld með Svavari
Gests, — spurninga- og skemmti
þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Syngjum og dönsum: Egill
Bjarnason rifjar upp íslenzk dæg
urlög og önnur vinsæl lög.
22:30 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 11. maí
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir) —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8:00 Bæn. — Tónleikar. — 8:30
Fréttir. — Véðurfregnir — Tón
leikar. — 10:05. Fréttir — 10:10
Veðurfregnir).
12:00 Hádegisátvarp (Tónleikar— 12:25
Fréttir — Tilkynningar).
13:15 Búnaðarþátíur: Baráttan við ili-
gresið. Agnar Guðnason ráðu-
nautur flytur.
13:35 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir __ Til-
kynningar — Tónleikar — 16:30
Veðurfregnir — Tónleikar —
17:00 Fréttir). y
17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk
(Þorsteinn Helgason).
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Útvarp frá Alþingi:
Almennar fitjórnmálaumræður
(eldhúsdagsomræður); fyrra
kvöld. Hver þingflokkur hefur
til umráða 50 mínútur í tveim
umferðum, 25—30 mín. í hinni
fyrri og 20—25 mín. 1 síðari um-
9 ferð. Röð flokkanna:
Alþýðubandalag,
Sjálfstæðisflokkur,
Framsóknarflokkur,
Alþýðuflokkur.
Dagskrárlok um kl. 23:30.
| Miðstöðvarkatlar
I
Þrýstiker
Baðvatns-
geymar.
•ks jctinan
jgSi fyrirliggjandi.
^ VÉLSMIÐJA
H
Sg VBLSMlBJa
Björns Magnússonar
t^Keflavík - Sími 1737, 117*
Prjónanælon
Q
NYI
-DEUTSCHE RHODIACETA-
mjög fjölbreytt úrval.
HRIIViGVER
Austurstræti 4. — Sími 17-900.
Útihurðir
úr harðvið og furu fyrirliggjandi.
Sögin hf.
Höfðatúni 2. — Sími 22184.
Skrifstofutúlka
óskast til starfa hálfan daginn nú þegar eða sem
allra fyrst. — Góð kunnátta í ensku og vélritun
nauðsynleg; frekari tungumálaþekking og reynsla
í skrifstofustörfum æskileg. — Þarf að geta unnið
nokkuð sjálfstætt. — Umsóknir, ásamt úþplýsingum
um menntun og fyrri störf — svo og meðmæli, ef
fyrir, hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir k. 6 e.h. á
miðvikudag nk., merkt: „Vandvirk“.
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Giljur í Mýrdal í V.-Skafta-
fellssýslu, sem er laus til ábúðar í næstu fardögum.
Tilboð sendist sem fyrst til eiganda og ábúanda
jarðarinnar Ólafs Péturssonar. Réttur á?kilinn til
að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Upplýsinga má leita hjá eiganda um símastöðina
í Vík og í síma 17935 í Reykjavík.
Óviðjafnanlegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist
ILVER
SILVER GILLETTE: hin ótrúlega beitta og mjúka Gillette egg á
rakblaði úr ryðfríu stáli, sem engin rakstursaðferð jafnast á við.
# mýksti, bezti og þægilegastí
rakstur, sem völ er á
• ryðfritt stá/, sem gefur yður
fiesta rakstra á blað
e gæðin alltaf söm við sig—oll
blöðin jafnast á við það siðasta
Gillette
THE*STAINLESS BLADE
"Stainfess' ‘—er frábær ryðfri stáftegund, sem tryggir yður verulega endingargott rakbIað
m