Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 10. maí 1964 Ve.-zlið í Selinu Seljum á morgun og næstu daga mjög ódýrar tery- lenebuxur á drengi og fullorðna, nærfatnað full- orðins, boli með ermum kr. 50,00, síðbuxur kr. 60,00 drengjanærfatasett kr. 38,00. — Peysur, steretch- buxur fyrir dömur og margt fleira. Verzlunin SeV Klapparstíg 40. L.J OSM YND ASTOFAW LOFTUR hf. lngólfsstræti t>. Pantið tima í sima 1-47-72 Málflutmngsskrifstofa Svexnbjorn Dugfinss. hri. og Exnar Viðar, hdi. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaöur Málflutingsskrifstota. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. DRAGTIR ÁDRAGTIR með blússum v DRAGTIR með leðri HAFNARSTRÆTI S HEIMSSÝNINGIN í NEW Y0RK Hópferð með íslenzkum fararstjóra ■jí Brottför 2. júní. •jc Heimsókn á Heimssýninguna. •Jc Skemmtiferð með langferðabíl til Washington, D. C., Philadelphia og Niagara fossanna. Kynnisferðir um New York. ■Jc Gisting á góðum hótelum. Verð kr. 17,700,00 Innifalið í verðinu eru allar ferðir, gisting, morgunverður og aðgangur að Heimssýningunni. ÓVENJU GLÆSILEG FERÐ MEÐ KOSTAKJÖRUM. Ferðaskrifstofan Reykjavík: Akureyri: Hverfisgötu 12. Skipagötu 13. Símar 17600 og 17560. Sími 2950. Ungur, reglusamur Skrifsfofumaður óskast strax til almennra skrifstofustarfa hjá traustu innflutnings- og smásölufirma, sem starfar í miðbæn- um. — Upplýsingar um nafn, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 9442“. Útboð Tilboð óskast í smíði á tveim ca. 12 rúmm. stál- geymum, ásamt tilheyrandi undirstöðugrind. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 500,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Vinna Okkur vantar nú þegar eftirtalda starfsmenn: 1. Afgreiðslumann í varahlutaverzlun. — Æskilegur aldur 18—25 ára. 2. Mann til að annast spjaldskrá í bifreiðadeild. Fatlaður maður kæmi til greina. Upplýsingar að Suðuriandsbraut 16 kl. 4—6 e.h. næstu daga. , GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.