Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 31

Morgunblaðið - 10.05.1964, Síða 31
Sunnudagur 10. maí 1964 MOR6WWB' 4ÐIÐ ' 31 \ r Merkjasala Slysavarna- deildar Ingólfs í dag í DAG efnir Slysavarnadeild Ing ólis í Reykjavík til merkjasölu og verða merkin afhent á eftir- töldum stöðum: Hlíðarskóla, Lang'holtsskóla, Mýrarhúsaskóla, Réttarholts- skóla, Háskólabíó, Húsi SVFÍ á Grandagarði, Vogaskóla, Laugar lækjarskóla, Vörubifreiðastöð- inni Þrótti, Hafnarbúðum, S'káta heimilinu við Snorrabraut, Oldu götuskóla, Miðstræti 12, gengið - Utan úr heimi Framh. aí bls. 16 undanskildu áfalli sem hann fékk aftur, en eftir það náði hann sér fljótlega, hefur hann verið við aiira beztu heilsu síðan. Virðast dr. White og samstarfsmenn hans mega vel við una framfarir þessa fræga sjúklings þeirra. Þess má að lokum geta, að dr. White hefur ekki aðeins fengizt við rannsóknir á hjört Um mannanna, heldur allra spendýra annarra, allt frá mús um upp í fíla og hvali. Hahn varð fyrstur manna til að semja og flytja vísindalega lýsingu á hjarta hvalsins. Það var árið 1916 en fjörutíu ár- um síðar fór hann í leiðang- ur \til Scammon Lagoon í Mexico tl þess að reyna að mæla hjartslátt stórhvela, sem aldrei hefur tekizt. Að þessari ferð stóðu m.a. „The National Geographic Society", Samborn-fyrirtækið er fram- leiðir hjartam&ila, Douglas- flugvélaverksmiðjunnar auk margra annarra aðila, er lögðu fé til fararinnar. Ferð þess- ari, sem varð hin erfiðasta og hættulegasta, hefur dr. White lýst í grein, sem birtist í tíma ritinu „The National Geograp hic Magazine“,sað ferðinni lok inni. Sagði hann þar, að til- gangi ferðarin.nar hefði ekki verið nóð, en þátttakendur hafi fengið afdróttarlausar upplýsingar um það hve erfitt og hættulegt getur verið að reyna að mæla hjartaslátt stór hvela, og hvað til þess þyrfti. Áður hafði dr. White farið í tvo árangurslausa leiðangra í sama augnamiði, árin 1953 og 1954, en 1952 tókst honum að mæla hjartslátt smáhvala. inn frá'Skálholtsstíg og KR-heim ilinu. Merkjasölubörn fá sölulaun, en auk þess verður 20 söluhæstu börnunum boðið á fiskveiðar með björgunai'S'kipinu Sæbjörgu. Fermingar Fermingarbörn á Patreksfirði Sóknarprestur er séra Tómas Guðmundssou. Stúlkur: Anna Gestsdóttir, Arnheiður Sigurjónsdóttir, Björg B. Thoroddsen, Fjóla H. Backmann, Guðbjörg Hermannsdóttir, Harpa Ólafsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Kristín S. Kristjánsdóttir, Kristjana Friðgeirsdóttir, Þórdís Magnúsdóttir. Piltar: Arnþór Arason, Einar Kristjánsson, Friðrik Vagn- Guðjónsson, Guðfinnur D. Pálsson, Gunnar Björgvinsson, Hafliði Árnason, Haukur Júlíusson, Jón Palsson, Ólafur Steingrímsson,’ Óskar Guðmundsson, Sigurgeir Aðalsteinsson, Sveinn Ingvar Rögnvaldsson. — Egyptar Framhald af bls. 1. ur vígslu fyrsta áfanga henn ar. Sovétríkin hafa, sem kunn ugt er, veitt bæði tæknileg an og efnahagslegan stuðning við gerð stíflunnar. Krúsijeff mun einnig heimsækja Port Said og leggja blómsveig að minnisvarða um Egyptanna, sem féllu í átökunum við Suez 1956. f Kairó ræðir Krúsjeff nokkrum sinnum við Nasser og auk þess við ráð- herra stjórnar hans. Talið er að aðalumræðuefnið verði aukin hernaðar- og efnaihags aðstoð Sovétríkjanna við Ara bíska sambandslyðvfeldið. Krúsjeff heldur þrjár meiri háttar ræður meðan á heim- sókninni stendur og daginn fyrir heimferðina heldur hann fund með fréttamönn- um. Elinbjörg Jónas- dóttir 75 ára ELINBJÖRG J ÓNASDÓTTIR í Stykkishólmi er 75 ára í dgg. Elinbjörg er fædd 10. maí 1889 sð Klettakoti á Skógarströnd, dóttir hjónanpa Pálínu Þorsteins- dóttur og Jónasar Márussonar, sem bjuggu allan sinn búskap á tílvarsfelli og Kárstöðum í Áifta- firði. Elinþjörg ólst upp hjá foreldr- 6m sínum, og vándist snemma mikilli vinnu sem þá var títt í sveitum landsins. Ung fluttist hún til Stykkishólms hins fagra höfuðstaðar Breiðafjarðar, o.g hef ur þár dvalið lengst af æfi sinn- ar, nema um níu ára skeið sem hún bjó í Rifgirðingum ljómandi fallegum eyjum úti fyrir Hvammsfirði, með manni sínum, Þorvarði Einarssyni matsmanni í Stykkishólmi, og um skeið bónda X Rifgirðingum. Ei^nuðust þau fjögur mannvænleg börn, sem eru Steinþór Viggó bifreiðarstjóri í Stykkishólmi, Anna býr í Belgs- holti Melasveit, BjJörg búsett í Kópavogi og Einar veggfóðrara- meistari í Kópavogi. Eins og áður er að vikið, bjuggu þau hjón rausnarbúi í Rif- girðingum um nokkurra ára skeið, eða á meðan börnin voru X æsku, og meö einstökum dugn- aði og ráðdeiidarsemi tókst þeim hjónum á þeim árum að komast í ailgóð efni, enda voru þessi heið- urshjón samhent og dugleg við búskapinn. Þorvarður maður Elíhbjargar er nú, látinn fýrir nokkrum ár- um, og hefur ekkjan verið búsett í Stykkishólmi siðan, eða á mjlli þess sem hún þefur dvalið hjá börnum sínum. Stykkishólmsbúar, og aðrir kunningjar og vinir Elinbjargar, börn hennar og venzlafólk, munu í dag hugsa með velvild og þakk læti til hennar á sjötíu og fimm ára afmælinu, og óska henni að æfíkvöldið verði bjart og heið- ríkt. Ég sem þessi fáu orð rita, á- samt ko.nu minni, óskum henni hjartanlega til hamingju með af- mælið, og árs og friðar. Frú Elinbjörg er nú stödd hjá syni sínum Einari Þorvarðarsyni Bjarghólastíg 17. A. Kópavogi. Gamall HólmarL Hallgrímskaífi í Sjólfstæðishúsinu Hallffrímskaffi í Silfurtunglinu. Gott kaffi og góður málstaður. Það er mikill vorhugur í öll- um, sem standa að byggingu Hallgrímskirkju í Reykjavík. Pen ingar stréymast inn frá fólki hvaðanæfa af landinu, og það kemur greiniiega í Ijós, að það eru ekki Reykvíkingar einir, sem hafa áhuga á málinu, Vorhugur- inn hefir að sjálfsqgðu ekki látið kvenfélág Haligrímssafnaðar ó- snortið. Þar hefir raunar alltáf ríkt vorhugur, hvernig sem viðr- aði, og pó að stundum hafi verrð dræmt yfir framkvæmdum, h^fa konurnar alltaf getað tekið sér í munn pað, sem hjálpræðisher- inn syngur“: Ég skal aldrei, al- drei gefast upp, nei, nei.“ — Og á hverju hausti, undan farin ár, hafa konurnar haft þann sið, að ylja okkur fyrir brjóstinu með góðum kaffisopa sí Silfurtungl- inu. En nú, þegar veggir kirkj- unnar hækka dag frá degi, finnst BRIDGE í 22. UMFERÐ í opna floþknum á Olympíumótinu urðu úrslit þessi: Ástralía — frland^ 4-—3 Spónn — Holland 6—1 Filippseyjar — Mexíkó 5—2 S-Afríka — Holl. Ant.eyjar 7—0 Egyptaland — Svíþjóð 6—1 Bermuda — Thailand 7—-0 Pólland — Jamaica 7—0 Argentína — Líbanon 4—3 Frakkland — Þýzkaland 4—3 Venezúela — Belgía 7—0 England — Brazilía 7—0 Ítalía — Chile 4—3 Bandaríkin — ísrael 7—0 Sviss — Formósa 7—0 Staðan er þá þessi að loknum 22 umferðum: 1. England ........... 121 st. 2. Ítalía . . >....... 113 — 3. Bandaríkin......... 113 — 4. Sviss ............. 109 — 5. Kanada ............. 99 — 6. Belgía ............. 97 — 7. Ástralía ........... 95 — 8. Brazilía............ 94 — 9. Venezúela .......... 93 — 10. Pólland ............. 93 — 11. Argentína............ 89 — 12. Filippseyjar......... 89 — 13. Thailand ....!....... 89 — 14. ísraei .............. 87 — 15. Svíþjóð ............. 83 — 16. Frakkland ........... 82 — 17. Spánn ............... 79 — 18. írland .............. 77 — 19. Suður-Afríka ........ 71 — 20. Egyptaland N,.........71 — 21. Formósa ............. 70 — 22. Holland ............ 65 — 23. Líbanon ............. 59 — 24. Jamaica ............ 59 — 25. Þýzkaland ........... 53 — 26. Bermuda ............. 51 — 27. Mexíkó .............. 50 — 28. Chile ............... 42^.— 29. Holl. Ant.eyjar .... 11 — þeim ómögulegt að bíða til hausts ins með að hita á könnunni, svo að viö fáum kaffið undir eins í dag — segi og skrifa — í dag, sunnudaginn 10. maí. kl. 3 e.h. Ég veit, að það er hreinn óþarfi að eggja menn nokkurri lögeggj- an, í því skyni að fá þá til að koma og kaupa Hallgrímskaffi kvenfélagsins. Þeir, sem komið hafa til kvenxélagsins í Silfur- tunglinu vita af eigin raun, að þar ríkir góður ándi, og kaffið verður enn betra á bragðið, þegar til þess er hugsað, að hver skild- ingur, sem greiddur er fyrir það, fer til styrktar félagi, sem árum saman hefir verið í fylkingar- brjósti í baráttunni fyrir einu hinu fegursta og nytsamasta verki, sem ís’.enzka kirkjan hefir nú fneð höndum. Kvenfélagskon- ur hafa jafnan lagt mikla alúð við að undirbúa kafíisölu sina, og telja ekki eftir sér erfiðið. Forstjórar Siifurtúnglsins hafa jafnan -sýnt góðhug sinn með því að lána salarkynnin ókeypis. Fyrir þetta vil ég þakka af heil- um hugá, og ennfremur öllum þeim, sem í dag koma til móts við kvenfélagið og leggja sinn skerf fram með því að drekka eftirmiðdagskaffið í Silfurtungl- inu í dag. Með'því komumst við í snertingu við þann vorhug, sem stælir okkur og hvetur í starfi fyrir góðu og göfugu málefni. — Vertiðin Framh. af bls. 32 tonn eða um 940 hvor, en þeir voru fyrst með línu og svo með net. Fjórir bátar hafa náð yfir 800 tonnum en aðrir minna. Ekki liggur enn fyrir aÆJamagnið. sem á land hefur borizt í vetur en það er eins og víða annars staðar meira en í fyrra. Verður skýrt frá því hér í blaðinu þegar bátarnir eru allir hættir. — í vetur hafa stærri bátarnir oft lagt upp í Grindavík og Þorláks- höfn og fiskinum ekið hingað inn eftir. Þá hafa nokkrir bátar Jóns Gíslasonar lagt upp í Gfindavík eins og undanfarnar vertíðir. — G.E. KEFLAVÍK, 9. maí — Vertíð er um það bil að ljúka, en er nú miðuð við 15. maí í stað 11. maí áður. 30 bátar eru nú þegar hættir veiðum, en 15 munú halda áfram fram til loka. Á vertíðinni í vetur hafa gæft- ir verið góðar og afli í góðu meðallhgi. Alls hafa komið á Iand 33.000 tonn af fiski og síld og vertíðarbátar farið 3,000 róðra. Aflahæstu bátarnir nú eru Jón Finnsson 1147 tonn, Hilmir II 1113, Gísli lóðs 912 og Lómur 906 tonn. Hjnir þrír síðasttöldu halda ennþá áfram og kann því þetta aflahlutfall eitthvað að raskast næstu daga. í síðustu viku hefur afli verið mjög lítill, og þrátt fyrir að bát- ar hafa ekki vitjað um net sín nema annan og þriðja hvern dag. I þessari viku hafa borizt á land hér 2,300 tunnur af sild, sem öll hefur verið fryst fyrir Rússlandsmarkað, og eru það VORTÓNLEIKAR hljóm.iveit ar Tónlistarskólans voru haldnir i gær kl. 3 siðdegis í Háskólabiói undir stjórn Björns Ólafssonar, sem hefur stjórnað hljómsveitinni 'frá upphafi, en á þessu vori er 20 ára afmæli hennar. í tilefni afmælisins voru nokkrir eldri nemendur með hljómsveitinni nú og voru hljóðfæraleikararnir um 50 þegar flest var. x Myndin er af hljórr.weitar- stjóranum, einleikurunum og konsertmeistaranum, talið frá vinstri: Jakob Hallgrímsson, fiðla, Björn Ólafsson, Helga Hauksdóttir, konsertmeistari Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, og Jón Heimir Sigurbjörns- son, flauta. Ljósm.: Ó1 K. M. Kvikmyndasýn- in« um Jaqueline Kennedy í KVÖLD efna Vörður FUS og önnur Sjálfstæðisfélög ,á Akur- eyri til kvikmyndasýningar úm Jaqueline Kennedy í Hvíta Hús- inu og Jaqueline Kennedy í Ind- landi og Pakistan. Kvikmyndasýningin verður í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri og hefst kl. 20.00 Öllum er heimill ókeypis að- gangur meðan húsrúm leyfir. sex bátar sem stunda þennan veiðiskap. HSJ. AKRANESI, 9. maí. — Heildar- afli 20 bátanna hér frá 1. janúar til 30. apríl var 12,616 tonn, sem er um 3,000 tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Aflahæstir voru Anna með 965 tonn, Sól- faxi 925,. Sigurvon 702, og þá Höfrungur III með 825 tonn. Höfrungur III hóf ekki veiðar fyrr en 10. marz. Höfrungur II tók upp þorska- netin í gæf og hættí. Afli hans á vertíðinni er 700 tonn. Átta bátar verða gerðir út á humarveiðar héðan í sumar, Fram, Sæfaxi, Svanur, Fiska- skagi, Ásmundur, Haförn, Ver, og Höfrungur. I. f morgun dró varðskipið Sæ- björg bátinn Heimaskaga hing- að til hafnar. Hafði hann orðið fyrir vélarbilun. — Oddur. HELLISSANDI, 8. maí. — 5 heimabátar voru gerðir út á Rifi og öfluðu þeir 3661 lest í 333 róðrum frá áramótum og fram til aprílloka. Síðan hefur verið rýr afli. Þá reri Dröfn frá Dal- vík héðan í smátíma og fiskaði 259 tonn í 31 róðri. Trillubátarnir, sem voru gerð- ir út. hafa fengið um 200 tonn. Þannig að alls hafa borizt á land í vetur til aprílloka 4120 lestir. Skarðsvík er aflahæst með 1072 tonn í 80 róðrum. Bátarnir eru ekki hættir enn. Drangajökull reið á vaðið af stærri ákipum og kom inn í Rifs- höfn til að taka freðfisk. Er þetta stærsta skip sem komið hefur í höfnina á Rifshöfn til þessa og gekk það mjög vel. —R. Ö. Jakob Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.