Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 1
28 síður EEdhúsdagur á Alþingi: Tðkum hðndum saman um að leysa vandann, sem þjakað hefur þjóðfélagið í aldarfjórðung Krúsjeff forsætisráðherra opnar faðminn er hann heilsar Nasser forseta við komuna til Egypta- lands sl. laugardag. [Irúsjeff í Egyptalandi: Styöur Araba gegn Gyöingum — sagði Bjarni Bene- diktsson, forsætisráð- herra, í útvarpsumræð- unum í gærkvöldi I MERKRI ræðu í útvarpsuniræðunum frá Alþingi í gær- kvöldi gerði forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, efna- hagsvandamálin og nauðsynina á að nú náist samkomulag um stöðvun verðbólgunnar, sérstaklega að umræðuefni. Leita yrði orsaka þess, sem aflaga hefði farið, og síðan af gagnkvæmri góðvild að finna þá leið, sem árekstraminnst yrði farin til lausnar á vandamálunum. I stað þess að standa í einskisverðum erjum yrðu menn nú að leggja sig fram um að leysa þann vanda, sem þjakað hefði þjóðfélagið í aldar- fjórðung — en auðleystur væri, ef þekking, reynsla og sam- hugur fengju að ráða. — I umræðunum bentu ræðumenn stjórnarflokkanna á þær miklu framfarir, sem orðið hafa á flestum sviðum þjóðlífsins í tíð núverandi stjórnar og ræddu sum þeirra verkefna, sem framundan eru. Stjórnarandstæð- ingar héldu uppi margendurtekinni gagnrýni sinni á gerðir stjórnarinnar og voru ekki síður stóryrtir en fyrir síðustu alþingiskosningar, þegar þjóðin virti fullyrðingar þeirra að vettugi og vottaði stjórnarflokkunum hið ótvíræða traust, sem leiddi til þess að þeir fóru áfram með stjórnartaumana. Vill leggja niður allar erlend- ar herstöðvar i Afríku Kairó, 11. maí — (AP-NTB) NIKITA Krúsjeff, forsætis- ráðherra, sem nú er í opin- berri heimsókn í Egypta- egypz^ra hersveita í Jemen. Hins vegar sagði Krúsjeff að Sovétríkin hefðu ekki í hyggju að hætta vopnasend- ingum til Araba og annarra ,,and-nýlendusinna“ til að styðja þá í „helgri baráttu“ þeirra gegn heimsvaldasinn- um. — Framhald á síð'u 27 FORSÆTISRÁÐHERRA, Bjarni BenediktAson, talaði fyrstur af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Hann rifjaði upp, að almenningur hefði þegar í síðustu kosningum kveðið upp sinn dóm yfir ásökunum og gífuryrðum stjórn arandstæðinga. Stjórnarflokkun um hefði þá verið vottað landi, ávarpaði í dag egypzka þingið. Lýsti hann þar stuðn- ingi sínum við málstað Araba í deilunni við Israel, og lagði ennfremur áherzlu á að nauð- synlegt væri að leggja niður allar erlendar herstöðvar í Afríku og í lÖndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Ekki minntist forsætisráð- berrann á yfirstandandi skæruhernað í Aden og Suð- tir-Arabíubandalaginu, en þar eiga brezkir hermenn í hiiggi við skæruliða, sem þeir segja að njóti stuðnings 176 hafa látizt í f lug- slysum á einni viku Flugvél hrapabi á Filippseyjum / gær, 75 íórust, 10 mikið slasaðir — Telpa komst lifs af er flugvél hrapaði við strendur PerCr mánudag ,við Clark-flugvöll á Filippseyjum. Bandarísk herflutn ingaflugvél flaug inn í mikla regnskúr í aðflugi og lenti utan við flugbrautina. Með flugvélinni fórust 75, en 10 komust lífs af og eru þeir allir i sjúkrahúsi mikið særðir. Flugvélin tættist í sund- ur og logandi partarnir þeyttust frá henni. 1 - AosUiðarflugm. Ray Andress Ernest Clark, flugmaður, • FRÁ s.I. þriðjudegi, 4. maí, hafa 176 menn farizt í flug- slysum. Fyrsta meiriháttar slys- ið varð s.l. fimn-.tudag, er farþegi skaut einn eða fleiri af áhöfn Fairchild F-27 vélar, með þeim afleiðingum að hún hrapuði skammt frá San Francisco og allir, sem með henni voru 44 menn, létu lífið. • Á föstudagskvöldið fórst farþegaflugvél af gerðinni BC-4 nálægt flugvellinum i Lim.a í Perú. Hrapaði hún í hafið rétt við ströndina og fórust 48 af 49 mönnum, sem með voru. Lítil telpa fannst lifandi á, ströndinni, en hún aTar illa særð. • Þriöja slysið varð í gær, • Tvö flugslys hafa orðið í Bretlandi á áðurgreindu tima- bili, það fyrra s.I. þriðjudag, er Framhald á bls. 21. 10 farast í flugslysi Cadiz, Spáni, 11. maí (AP) SKÝRT var frá því á Spáni í dag að bandarisk herflugvél liafi hrapað í sjóinn um 30 km. frá bænum Rota. Með vélinni voru tíu menn og er talið að allir hafi farizt. ótvírætt traust. Nú ári síðar væri líka svo komið, að jafnved stjórnarandstæðingar minnU»t helzt ekki lengur á mörg þau at- Bjarni Benediktsson. forsætisráðherra riði, sem þeir áður hefðu þrá- stagast á stjprninni til áfellis. Minnti ráðherrann á fullyrðing- arnar um Efnahagsbandalagsmól ið, landhelgissamninginn við Breta og Milwood-málið o. £1. Staðreyndirnar þekkti almenn- ingur sjálfur. Þess vegna megn- aði t. d. ekkert talnamoldviðri að silá menn þeirri blindu, að þeir sæju ekki, að aldrei hefðu jafnmargir búið við jaln- góð kjör hér á landi og nú. Síðan sagði ráðherrann: Auðvitað er hér mörgu ábótavant. Hvarvetna í mann- heimi amar eitthvað að. Aðal- meinsemd okkar nú eins og all- an síðasta aldarfjórðung eir verðbólgan. Engin tilraun hefur verið gerð til þess af hálfu ríkis stjórnarinnar að draga dul á til- veru þeirrar meinsemdar eða á hættuna af henni. Fyrrverandi hæstvirtur forsætisráðherra, Frmh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.