Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 21
b
í>riðjudaefur 12. maí 1964
MORCUNBLAÐIÐ
21
— Útvarpsumræchir
Framhald af 8. síðu
reyndi að bæta kjör sín væru
gerðar ráðstsfanir til að auka
dýrtíðina. f>etta hefði átt að
draga úr verðbólgunni en hefði
skapað óðaverðbólgu. Með okur-
vöxtum og nýjum álögum í ótrú-
legustu myndum væri svo komið
að framleiðsian ætti mjög í vök
að verjast, þrátt fyrir góðærið.
Stjórnarstefnan væri býggð á
því að verðbólguframikvæmdir
og verðbólgueyðsia héldu áfram.
Allir vissu að breyta yrði um
etefnu. Nú yrði að semja við
almannasamtökin um að taka á
ný upp stefnu vinstri stjórnar-
innar, sem hefði verið í því fólgin
að kaupgjald hækkaði heldur
meira en dýrtíðin, Taka á ný upp
kauptrygginigu og ráðast gegn
stofnkostnaði íbúðabygginga og
vélvæðingu atvinnuveganna.
Þetta hefði jafnan verið stefna
Framsóknarflokksins en nú væri
að fenginni reynslu hægt að
knýja hana fram.
Menntamiálaráðlherra, Gylfi I>.
Gíslason, var ræðumaður Aliþýðu
ílokksins við þessa umræðu.
Hann kvað endalausar deilur um
íortíðina gagnslitlar. Því kysi
Ihann fremur að fjalla um þau
vandamál, sem nú væri þörf á
að leysa og þá stefnu, sem fylgja
bæri á næstu árum, ef takast
ætti að bæta kjör þjóðarinnar.
Eina leiðin til varanlegra bóta
væri fólgin í aukinni framleiðni,
þ.e. aukningu þjóðarframleiðsl-
unnar án aukinnar vinnu. Skiln-
iingur á þessu væri vaxandi með
þjóðinni, enda hlyti þetta að
verða meginverkefni næstu ára.
Verðbólgan væri þarna Þrándur
í Götu og ættu engir meira en
launþegar undir því komið, að
eamikomulag næðist nú um að-
gerðir tiil þess að stöðva hana.
Framleiðnina yrði að auka bæði
é sviði sjávarútvegs, verksmiðju-
iðnaðar, hiúsbyggiinga og landbún
aðar, — yfirleitt á öllum sviðum
íslenzikg atvinnuMf og fram-
kvæmda. Landbúnaðurinn yrði
að halda áfram að styðja hér
eins og í öðrurn löndum, en stuðn
ingum yrði að haga þannig, að
hann stuðlaði að fjölgun stór-
býla og bæt' ri afkomu bænda
Jafnframt þessu kvað ráðlierr-
ann að tryggja þyrfti réttlátari
skiptingu þjóðarteknanina. Eitt
mikilvægt atriði í því samibandi
væri fólgið í réttari dreifingu
ekattbyrðarinnar, en hún hlyti
að eiga rætur s-ínar í réttari fram
tölum, sem breytt almennings-
élit yrði að knýja fram. Annað
mikiivægt atriði væri aukin fyr-
irgreiðsla til þess að fleira fólk
en áður geti eignast eigið hús-
næði. Þyrfti í þvi samibandi m.a.
að bæta skipulag í byggingar-
iðnaði. f þriðja lagi væri mikil-
vægt atriði, að stofnaður yrði
almennur Mfeyrissjóður allra
Xandsmanna. Almaninatrygging-
arnar hefðu verið mikið efldar
á undanförnum árum, en þetta
falyti að verða næsta stórskrefið.
Að lokum lagði Gylfi Þ. Gisla
son áherzlu á, að þess yrði gætt,
að bætt afkoma leiddi til fyllri
lífsnautnar. Gera yrði ráðstafan-
ir til að efla menntun og menn
inigu með þjóðinni. Á því sviði
biðu ýmis verkefni, sem ekki
mættu dragast. Allt væri þetta
mikilvægara en karp um liðna
tíð.
Lauk þar með fyrri umferð
urrræðanna.
★
Geir Gunnarsson (K) kvað
ekki um það deilt að ríkisstjórn-
in hefði notið góðæris frá nátt-
úrunnár hendi í ríkari mæili en
nokkur önnur ríkisstjórn.
Ef allt væri með felldu ættu
lífskjör almennings að vera
miklu betri en nokkru sinni
fyrr. Það væri þó ekki. Við-
reisnarstefnan hefði tryggt að
aukin framleiðsla hefði komið
fram í aukinni gTÓðamyndun
innflytjenda. Það hefði þurft
alveg sérstaka stjórnarstefnu til
að skerða Hfskjör almennings á
þessum tímium en það hefði við-
reisnarstefnan gert.
Framieiðsluaukningin í sjávar
útveginum hefði orðið gífurleg á
undanförnum árum. Alþýðan
krefðist ekki annars en rétt-
láts hlutar af þessari fram-
leiðsluaukningu. Einungis leið
sósíalismans gæti trygigt alþýðu
landsins þessi kjor.
Bjartmar Guðmundsson.
verð-
Fyrri ræðumaður Sjálfstæðis-
flokksims í síðari umferð, Bjart
mar Guðmundsson, ræddi eink-
um ýmis hagsmunamiál bænda
og hi-nna dreifðari byggða. Gat
hann nýju vegaáætlunarinnar og
samróma álits fjárveitingamefnd
ar Alþingis, að stórauknar tekj-
ur he-fðu nú verið tryggðar til
samigöngubóta. Til nýbyggingar
vega og brúa væru framlög nú
nær tvöfölduð. Þá vék Bjartmar
að nýveittum styrk til súgþurrk-
unar í hlöðum og aukningu jarð
ræktarstyrks og útlánum stofn-
lánasjóða landbúnaðarins, en end
urreisn þeirra 1962 hefði skap-
að grundvöll fyrir aukin lán og
traustari til nytsaml-egra fram-
kvæmda í sveitum lan-dsins. —
Bjartmar vék að hærri vöxtum
lánamna og 1% gjaldinu, sem
bændum var gert að greiða. Auð
vitað væri engum ljúft að leggja
á skatta, en nauðsyn hefði kall-
að á. Og ástæða væri til að minna
á ummæli Arnórs Sigurjónsson-
ar í Árbók land-búnaðarins 1962,
þar s-em hann hefði lýst því áliti
sínu, a-ð bænd-astéttin í heild ætti
frekar að græða en tap-a-á vaxta
hækkuninni, og hefði þar átt við
að þeir fengju ha-na fram í bú-
vöruverðinu.
Ekki mætti heldur gleyma því,
að ástand sjóðanna hefði verið
slíkt, að stórátaks hefði verið
þörf — og neytendur ekki skor-
azt undan að bera uppi sinn
hluta. Naumast stæðu því efni
til andstöðu við málið af bænda
hálfu eða samtaka þeirra og yrði
því ekki trúað að við slíkt yrði
haldið. Þá vék Bjartmar að þeim
leiðréttingum, sem fengizt hefðu
á búvörugrundvellinum og kvað
mikið hafa þokað fram á leið.
Á svæði KA hefðu bændur feng-
ið 3 aura yfir grundvallarverð,
og vegna verðtryggingarinnar
fengju nú flestir bændur fullt
grundvallarverð fyrir afurðir sín-
ar — sem þeir hefðu aldrei feng-
ið áður. Þrátt fyrir það sem
áunnizt hefði yrði- áfram að
vinna að bættupi hag bænda.
Einyrkjabúskapur yrði að leggj-
ast niður — en stærri búum að
fjölga, enda væri það bændum
og þjóðinni allri fyrir beztu.
Rafvæðing, vegalagnir og önn-
ur undirstöðumál hinna dreifðu
byggða yrðu að fá áframhald-
andi framgang.
Að þeim hefði verið unnið af
festu undir forystu landbúnað-
arráðherra, Ingólfs Jónssonar.
Engin ástæða væri til svartsýni
á afkomumöguleika íslenzkra
sveita. Möguleikar blöstu þar
við í öllum áttum, en barlómur
allur væri stórbættulei>ur og
drægi aðeins kjark úr mönnum.
innar um 20 ára skeið
bólguvandamálið.
Spurningin, sem nú er á allra
vorum er sú, sagði Pétur Sig-
urðsson, hvort viðræður ríkis-
stjórnarinnar við ráðandi aðila í
ASÍ geti leitt til samkomulags,
sem verði nauðsynlegur grund-
völlur til að standa á í barátt-
unni við verðbólguna.
Ríkisstjórnin hefur beitt sér
fyrir margvíslegum aðgerðum til
styrktar þeim sem verst eru
settir í þjóðfélaginu, auk aðstoð-
ar til styrktar starfi verkalýðs-
félaganna. Þetta sýnir að ríkis-
stjórnin vill eiga gott samstarf
við hagsmunasamtökin í landinu.
Þá er spurningin hvort þeir sem
ferðinni ráða hjá ASÍ eru sömu
skoðunar.
Þrátt fyrir stríðsyfirlýsingu for
seta ASÍ fyrir tæpu ári
og fyrri og síðari aðgerðir hans,
verður þó að hafa í huga, að
fyrir nokkrum vikum kom ósk
frá ASÍ um viðræður við ríkis-
breytingu — og hennar væri
ekki að vænta af þeim, sem svo
hrapalega hefði mistekizt við
lausn þeirra vandamála, sem við
væri að etja. Fela yrði nýjum
mönnum stjórnartaumana.
Páll Þorsteinsson (F) sagði að
fólki fækkaði í sveitunum og
fasteignaverð þar hækkaði ek-ki
eins mikið og í þéttbýlinu.
Skuldasöfnun bænda hefði orðið
mikil á árin-u 1962 og margt benti
ti-1 þess ag ekki hefði færzt í
betra horf á sl. ári.
Það væri engin furða þótt unga
fóllkrg ætti í erfiðleikum með að
stofna til búskapar þegar stofn-
kostnaður væri svo mi-kill.
Bændur yrðu að fá réttlátt af-
urðaverð o>g jafnfra-mt yrði að
leggja áherzlu á að draga úr
rekstrarkostnaði búanna. Enn-
fremur yrði að bæta aðstöðu land
búnaðarins við framkvæmdir.
Pétur Sigurðsson var síðari
ræðumaður Sjálfstæðisflokksins
við þessa umræðu. Hann kvað
vissulega freistandi að feta troðn
ar slóðir og fylgja gömlu regl-
unni að fordæma orð og gerðir
andstæðinganna en brósa bæði
flokki sínum og flokkssystkin-
um.
Hann teldi þó að meiri hluti
hlustenda væri orðinn leiður á
slíkum umræðum en óskaði eftir
jákvæðum umræðum um erfið-
asta vandamál íslenzku þjóðar-
Pétur Sigurðssoiu
stjórnina á grundvelli, sem bæði
varð að teljast viðræðuhæfur og
að mörgu leyti eðlilegur.
Núverandi afstaða beggja þess-
ara aðila fær mig til að trúa
því, að upp úr þessum viðræð-
um ríkisstjórnarinnar og verka-
lýðshreyfingarinnar náist sam-
komulag ,sem verði ekki aðeins
til mikilla hagsbóta fyrir þá
lægst launuðustu strax og á
næstu misserum heldur einnig
að verðbólgan verði stöðvuð. —
Pétur Sigurðsson sagði að verka-
lýðssamtökin þyrftu að gera hlé
á dægurbaráttu sinni í a.m.k. tvö
ár, svo að þau gætu endurskoð-
að skipulag sitt, hent frá sér úr-
eltum starfsaðferðum og starfs-
kröftum, en tekið upp vinnu-
brögð og skipulag, sem heyrir
til tækniöld.
Hann benti á tvö raunhæf spor,
sem stigin hefðu verið á þessu
þingi í þessum efnum. Annað
væri breytingar á lögum um at-
vinnuleysistryg-gingar, sem skap-
aði grundvöll fyrir sérstakri Hag-
stofnun vinnumarkaðarins, hitt
væri framlag á fjárlögum til
framkvæmdar áætlun um opin-
beran stuðning við samtök vinnu
markaðarins végna hagræðingar
starfsemi. Fjárveitingin er bund-
in við stuðning við samtök vinnu
markaðarins og er þess að vænta
að undirbúningur hefjist nú þeg-
ar, svb innan skamms tíma eigi
helztu samtökin á að skipa sér-
fræðingum í vinnurannsóknum
og hagræðingarmálum. Pétur
Sigurðsson sagði að lokum að
það væri fyrst og fremst hagur
launþegans á íslandi að verðbólg-
an yrði stöðvuð og það mundi
ekki gerast nema samtök verka-
lýðsins tækju höndum saman við
ríkisstjórnina um samkomulag,
sem ekki leiddi til nýrrar kröfu-
gerðar eða nýrra verðhækkana
heldur raunhæfra kjarabóta.
Halldór E. Sigurðsson, ræðu-
maður Framsóknarflokksins við
umræðuna, átaldi það, að
fjárlög hefðu hækkað í tíð nú-
verandi ríkisstjórnar. Þá taldi
hann skatta hafa hækkað en
ekki lækkað, eins og haldið væri
fram af hálfu stjórnarinnar. Auk
inn rekstrarkostnaður ríkisins,
þar sem enginn sparnaðarfyrir-
heit hefðu verið efnd, hefði
ásamt verðbólgunni gleypt hinar
auknu álögur, í stað þess að
framkvæmdir hefðu átt að auk-
Síðasti ræðumaður kvöldsins
var Benedikt Gröndal, sem tal-
aði fyrir Alþýðuflokkinn. Hann
kvað lífskjörin hafa batnað mik
ið tvo síðustu áratugina. En engu
að síður hefði barátta launþega
og oft þungar fórnir hinna fá
tækustu þeirra ekki borið þann
árangur sem skyldi. Ástæða þess
væri klofningurinn sá í alþýðu
hreyfingunni, sem hafizt hefði.
þegar Trójuhestur kommúnism-
ans hefði verið dreginn inn fyrir
hlið hennar. Æ síðan hefði mik
ið af orku alþýðusamtakanna
farið í innbyrðis deilur, sem
aftur hefðu leitt til þess, að
samtökin hefðu vanrækt mikil-
væg hagsmunamál sín. Minntist
hann þeirra ummæla Jóns Bald-
vinssonar, að það væru ekki
skyndiupphlaup, hávaðafundir
eða ævintýri, sem bæta mundu
hag verkalýðsins. Þá vék hann
að ýmsum málum, sem fram
hefði náð í tíð núverandi
ríkisstjórnar ti'l bætts hags
fyrir launþega, þ. á. m.
launajafnrétti kvenna, aukinn
stuðning við verkamannabústaði,
og eflingu almannatrygginganna
sem væri hagsmunamál láglauna
fólk-s. Þó að skoðanir væru skipt-
ar með stjórnarflokkunum um
ýmis mál, hefðu þeir starfað
drengilega saman að lausn ýmissa
þeirra vandamála, sem við hefði
verið að etja. Eftir þær umræður,
sem nú hefðu átt sér stað milli
fulltrúa launþegasamtakanna,
vinnuveitenda og' ríkisstjórnarinn
ar virtist hugsanlegt, að sam-
komulag gæti náðst þar sem m.
a. yrði gert ráð fyrir verðtrygg-
ingu kaups og samningum til 1—2
ára. Enginn vafi léki á því
að þjóðin kysi að sú lausn næð-
ist, sem tryggði launþegum eins
hagstæð kjör og þjóðarbúið bezt
þyldi. Á þessu ári, þegar fagnað
yrði 20 ára afmæli hins íslenzka
lýðveldis, færi vissulega vel á
að þjóðin sameinaðist á ný um
hagsmuni heildarinnar.
Það kviknaði í flugvélinni, er
hún snerti jörðina og logandi
partar þeyttust langar leiðir.
Skrokikurinn rifnaði í þrennt og
hreyflarnir hægra megin sviptust
af. Flugvélin stalokst á nefið, fór
kollhnís og kom niður með hjól-
in upp í loft. Þegar komið var
að slysstaðnum virtist óhugsandi,
að nokkrir væru á lífi. En er
betur var að gáð fundust 10
menn mikið slasaðir. Voru þeir
fluttir í sjúkrahús og er talið að
nokkrir séu í lífshættu.
• LÍTIti TELPA LIFÐI AF
Það var á föstudaginn,- sem
argentínskrar farþegaflugvélar á
leið til Perú var saknað. Með
flugvélinni voru 49 menn. 7
manna áhöfn og 42 farþegar.
Flak flugvélarinnar fannst ekki
fyrr en eftir hádegi á laugardag,
því að leitarskilyrði voru erfið
vegna þoku. Þegar björgunar-
menn fundu flakið marandi í
hálfu kafi við Kyrrahafsströnd-
ina ,komu þeir auga á litla telpu,
sem hafði skolað á land. Lá hún
meðvitundarlaus á ströndinni
mikið særg og var bjargað uim
borð í þyrlu. Flugvélin, sem var
af gerðinni DC-4, hrapaði í haf-
ið þegar hún átti eftir um 15 km.
leið til flugvallarins í Lima, en
skömmu áður hafði hún sam-
band við flugturninn og bað um
lendingarleyfi. Þegar flugturninn
ætlaði að svara náðist ekki sam-
band við flugvélina, og skömmu
síðar var leit hafin. Með flug-
vélinni voru 25 Argentínumenn,
12 Perúmenn, 4 frá Urugay og
ein spænsk unna.
— Flugslys
Framh. af bls. 1
sprengjuflugvél af gerðinni „Vali
ant“ fórst með fin’.m mönnum og
það síðara í gær. Þá fórst önnur
sprengjuflugvél og með henni
fjórir menn. Alls voru sex með
vélinni en tveir stukku út í fall-
hlíf.
• 10 f SJÚKRAHÚSI
Manila (AP)
Flugvélin, sem fórst á Filipps-
eyjum í gær, hrapaði til jarðar
um hálíum km. frá flugbraut-
inni á Clark-flugvelli. Rétt áður
en hún snerti jörðina rakgt hún
í leigubifreið, sem í voru þrír
menn, með þeim afleiðingum að
einn lét lífið en hinir særðust.
Flugvélin var fjögurra hreyfla af
gerðinni c-135 og var hún á leið
til Clark-flugvallar frá Hawaii
með hermenn. Þótt mikil rigning
væri, er slysið varð, segja tals-
menn bandaríska flughersins, að
skyggni hafi verig gott og enn
hefur ekki tekizt að finna ástæð-
una til slyssins. Talsmenn segja,
að flugvélin hafi komið inn yfir
flugvöllinn á tilteknum tima og
• A LEIÐ UR SPILAVITI
Bandaríska sambandslögreglan
(FBI), sem rannsakar flugslysið
við San Francisco s.l. fimmtudag,
hefur látið á sér skilja, að hún
telji að báðir flugmenn Fair-
child F-27 flugvélarinnar hafi
verið skotnir. Er þetta í fyrsta
skipti í sögu farþegaflugs í
Bandaríkjunuim, sem vopnaður
farþegi verður flugmann'i að
bana. FBI fann, sem kunnugt er,
skammbyssu í flaki flugvélarinn
ar og var hún skráð í eigu manns
frá San Francisco, sem var far-
þegi í vélinni. Maður þessi hafði
líftryggt sig fyrir 50 þús. dollara
daginn sem hann lagði af stað
í flugferðina. Flestir farþegarnir,
sem fórust með flugvélinni, voru
á leið heim til San Francisco
eftir að hafa dvalizt eitt kvöld
í spilavítum í Reno. Sú tilgáta
■kom fram, að maðurinn, sem átti
9kammbyssuna, hafi framið
ódæðið vegna þess að hann hafi
tapað miklu í spilavítunum. En
forstöðumenn stærstu spilavít-
anna kannast ekki við að neinn
hafi tapað hárri upphæð þetta
kvöld.
Sem kunnugt er, fannst segul-
bandsspóla ,með rödd flugmanns
ins, Ernest Clark, þar sem hann
segist hafa verið s'kotinn. Aðstoð
arflugmaðurinn, sem talið er að
einnig hafi verið skotinn heitir
Ray Andress. í skammbyssunni,
sem fánnst í vélinni voru sex
tóm skothylki. Hafði verið skot-
ið úr þeim skömmu áður en vélin
hrapaði.
Rannsókn Sambandslögregl-
unnar á flugslysi þessu er mjög
umfangsmikil og talið að hún
taki langan tíma.
Þrír bílar í
árekstri
ast. Þörf væri á algjörri stefnu- 1 allt hafi virzt með felldu.
f GÆRDAG var Skodabii ekið
á sendibíl á Borgartúni með
þeim afleiðingum að sendibíll-
inn kastaðist áfram og lenti á
næsta bíl á undan. Höfðu
fremri bílarnir tveir numið
staðar vegna umferðar er Skoda
bíllinn skall aftan á þeim, og
virðist sem ökumaður hans hafi
ekki hemlað þar sem erigin
hemlaför voru sjáanleg. Ökumað
ur Skodabílsins slapp ómeiddur,
en hinsvegar skarst kona hans á
höfði, og 4 ára dóttir þeirra
meiddist einnig lítillega. Þær
mæðgur voru báðar fluttar á
slysavarðstofuna.