Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1964 3 * Taunus 17 M FRETTIR árg. '53, 2ja dyra, til sölu. Sími 51157. Tveir drengir, 15 og 12 ára, óska eftir sveitavinnu á góðu heim- ili. Vanir sveitavinnu. — Uppl í síma 1361, Keflavík. Keflavík Ný sending karlmanna- föt, ný efni; allar sta_rðir. Gott úrval fermingarfata. Kaupfélag Suðurnesja, Vefnaðarvörudeild. Fjölskyldu sem er að byggja, vantar íbúð 14. máí í 6—8 mán. Uppl. í síma 37146. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fundi að Lyngási fimmtudaginn 14, maí kl. 8.30. Fundarefni: Kvikmyndasýning. Önnur rhál. Hvítabandið: Munið bazar Hvíta- bandsins í Góðtemplarahúsinu mið- vikudaginn 13. maí. Opið frá kl. 2—5.30 Ásprestakall: Verð fjarverandi \2—3 vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Safa- mýrí 52 sími 380.1 þjónar fyrir mig á meðan. Heykjavík, 4. þm. 1964. Séra Grímur Grímsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á bazar inn sem verður í enduðum maí. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í safnaðarheimilinu við Sólheima. Þriðjudaginn 12. mai kl. 8:30. Stjórn- in. Reykvíkingafélagið heldur afmælis- fund að Hótel 3org miðvikudaginn 13. maí kl. 8:30. Séra Rjalti Guðmundsson flytur erindi um kirkjufélag íslend- inga í Vesturheimi. Þjóðdansafélagið sýnir þjóðdansa. Happdrætti. Dans. Fjölmennið stundvíslega. Reykvík- ingafélagið. Aðalfundur Kvenfélags Lágafells- sóknar verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 14. maí n.k. kl. 2,30- Félagskonur! Vinsamlega mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Járnavinna Tökum að okkux jáma- bindingu í íbúðarhús o.fl. Uppl. í síma 34914. Húsgögit til sölu vegina brottflutnings. — Uppl. að Hverfisgötu 29, kjallara, eftir kl. 7 á kvöld in. Sérkennilegur daoskut- silfurtauskápur, til sölu. Sími 11028. Óska eftir að kaupa 4—5 herb. Ibúð. Útborgun 475 þús. kr. >eir sem vikkt sinna þessu leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir . 15. þ.m., merkt; íbúð — 9444 Óska eftir ráðskonustöðu Sími 32813 íbúð óskast Ógiftur rólegheitamaður óskar eftir 1—2 herb. íbúð Uppl. í síma 11037. Þú hefur séð það, því að þú gefur gaum að mæðu og böli, jtil þess að taka það í hönd þina (Sálm. 10, 14). í dag er þriðjudagur 12. maí og er það 133. dagur ársins 1964. Eftir lifa 233 dagar. Pagnkratiusarmessa. Vor- vertíð á Suðurlandi. Tungl næst jörðu. Árdegisnáflæði kl. 6.26. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í I.augavegs apóteki vikuna 9. maí — 16. maí. Sunnudagsvörður 3. maí er í Austurbaejarapóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- ai-stöðinni — Opin ailan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 edi. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlækmr i Hafnarfirði frá 12. — 13. mai Ólafur Einarsson I.O.O.F. Rb. 1. == 113512S</4 = Orð fitsin, svara I stnia 10IKMI 30. apríl opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanborg fegilsdóttir Selfossi og Sigfús Ólafsson, Ei- ríksgötu 29, Reykjavík. 70 ára er í dag Páll Jónasson, Stígshúsi, Eyrarbakka. Starfsstúlka óskast Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. Vil kaupa miðstöðvarketil í 90 ferm. hús. Uppl. í síma 37051. Herbergi óskast til leigu. síma 22150. Uppl. Framrúðuslípingar Slípum upp framrúður, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantanir og upp lýsingar í :íma 12050 íbúð óskast Ungur, reglusamur, ein- hleypur maður óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð, til leigu. Uppl. í síma 13996 kl. 9 tii 6 e.h. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Cagliar frá Canada. Askja er á leið til íslaþds frá Cagliari. ^Eimskipafélag islands h.f.: Bakka- foss fer frá Akureyri í kvöld 11. 5. til Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Norðfjarðar. Brúarfoss fór frá NY 9. 5. til Rvíkur^ Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum 7. 5. til Gloucester og NY. Fjallfoss fór frá Rvík 7. 5. til Kaup- marinahafnar, Gáutaborgar og Kristian sand. Goðafoss fer frá Helsingfors 1 dag 11. 5. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Thorshavn 1 morgun 11. 5. til Kaup- mannahafnar og Leith. Lagarfoss fer frá Gravarne á morgun 12. 5. til Rost- ock og Riga. Mánaioss fór frá Horna- firði í gær 10. 5. væntanlegur til Rvík- ur 1 nótt 12. 5. Reykjafoss er 1 Rvík. Selfoss fer frá Rotterdam 13. 5. til Hamborgar og Rvíkur. TrÖllafoss fer frá Rvíkur kl. 06 00 í fyrramálið 12. 5. til Gufuness. Tungufoss fer frá Hull í kvöid 11. 5. til Leith og Rvíkur. H.f. Jöklar Dr.ingajökull kemur til Leningrad á morgun, fer þaðan til Hels ingfors og Hamborgar. Langjökull er í Camden, fer paðan til Rvíkur. Vatna- jökull lestar á Austfjarðarhþfnum. H.f. Skallagrímur: Akraborg fer í dag frá Rvík kl. 7.45, frá Akranesi kl. 9 frá Rvík kl. 14, frá Borgarnesi kl. 20, frá Akranesi kl. 21.45. Flugfélag tfslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar *cl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld^ Sólfaxi ícr til Oslo og Kaup- mannahafnar ki. 08:20 í fyrramálið. Innanlandsflug: dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. A rnorgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Hornafjarð ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu og Egiisstaða. Hafskip h.f.: Laxá' er í Vestmanna- eyjum. Rangá fór frá Gautaborg 11. 5. áleiðis til íslands. Selá er í Rotter- dam. Hedvig Snrne fór frá Gdansk 4. 5. áleiðis til Rvíkur Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 07:30. Fer til Glasgow og London kl. 08:15. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 9. þm. frá Grundarfirði til Lysekil og Leningrad Jökulfell fór frá Keflavík 8. þm. til Norrköping og Pietersary. Dísarfell er á Hornafirði, fer þaðan í dag til Djúpavogs, Corka, London og Gdynia. Litlafell ei^ væntanlegt til Rvík ur í kvöld. He.gafell $r í Rendsburg. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Aruba til Rvíkur. Stapafell fói í gær frá Fredrik stad til Vestmannáeyja. Mælifell fór 9. þm. frá Chatham til Saint Louis de Rhone. Þriðjudagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Önnur vé væntahleg frá London og Giasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. 5VONA MÁ EKKILEGCJA Myndir þessar tók Sveinn Þormóðsson um daginn. Vörubifreið- in er rangstæð á götunni, því að reglur hér í Reykjavik eru á þann veg. að bifreiðum skal lagt þeim megin á götu, sem akstur- stefna þeirra segir til um. Auðvitað gildir þetta ekki um ein- stefnuakstursgötur, en þa er ævinlega lagt hægra megin. Á annarri myndinni sést umferðarlögregluþjónn setja þriðja til kynningarmiðann um umferðarbrotið undir „vinnukonuna" á fram- rúðu bílsins. Allt er þa þrennt er, getur svo bifreiðastjórinn tautaS í barm sinn, þegar hann um siði^ labbar niður á lögreglustöð til aS greiða sektina. ■- Þriðjudagsskrítla Hefur þú elskað marga áður en mig? — Nei, Jón, ákveðið ekki. Ég hefi dáðst að mönnum fyrir gáfur og hugrskki. En hvað þig snertir, er aðeins um ást að ræða. GAMALT og GOTT Lambið hún litla Móra, lengi á hún að tóra, þar til hún fær fjóra fitjadiika stóra. + Gengið ♦ Reykjavík 24. marz 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ... 120,20 120,50 i bauuai íKjadoilar 42.90 40 l Kanadadollai 39.80 39.91 \00 Austurr. sch. — 166,18 166.60 100 Danskar kr 622,80 624,40 100 Norskai kr. - 600,93 602,47 100 Sænskar kr. 834,45 836,60 100 Finnsk mork _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. trankar . 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur 68.80 68,98 100 V-þýzk mork 1.080,86 .083.62 100 Gyilmi 1U91.8U 1.194.81 100 Belg. franki — 86.39 Áhcit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. GH J00 — ómcrkt í bréfi frá austfj. 500 — x-2 500 — R 100 — A.L.S. 500 — SG 75 — Þakklát móðir 100 — M. I. 50 — K.O. 500 — L.L. 200 — GRJ 100 — LJ 500 — Lína 25 — D 100 — gömul og ný áheit Ó.m. Malmö 1720 — Bryndís 300 — M.G. 100 — áheit í bréfii 440 — SK 100 — FS 100 — EH 100 — TS 200 — Ijigigerður 25 — Ingigerður 10 — R 54 500 — ómerkt í bréfi 100 TSB 100 JS 25 — kona í Flóanum 300 — NN 500 — ónefnd 100 — SÓ 100 — He*ga 500 NN 200 — BJ 100 — N áheit 200 —. NN 100 g. áh. frá Ingibjörgu 100 — EE 100 — g. há. ÍH 75 — GJ 50 — JP 200 J NN 50 Sigríð- ur Guðmundsson 300 — AGSG 100 x-2 100 — SB 100 — ÍJ 50— Sólheimadrengurinn afh. Mbl. — Ólafur Jónsson, Alafossi 25 — ómerkt 100 — Gjafir tii Innra-Hólmsktrkju árið 1963. Runólfur Guðmunasson, Gjöf. 1.000 — Sóknarfólk, sem ekki vill láta nafna sinna getið. 1.200 — Sigurjón Sigurðs- son, T^ig, Akranesi. 1.000 — Stefcán Sigurðsson, Akranesi 500 — Karl Magnússon, Akranesi 1,200 — Brynjólf ur O'uðmundsson (Frá Kúludalsá) og bttrti hans 3.000 — Þórður, Ármann og Guðmundssynir (frá Kúlu- dalM) 5.000 — Þorgrímur Jónsson og fjölsk. Kúludalsá 5.000 — Jóhannes Bachmann, Akranesi 500 — Jóna Geirs dóttir, Þaravöllum 1.000 — Guðmund- ur Jónsson, og fjölskylda, Innra- Hólmi. 5.000 —/ Guðný Nikulásdóttir og börn, SólmundarhÖíða 1.000 — Halldóra NikuJásdóttir Pétursson, Winnipeg. 500 — Kristleifur Péturs- son, Kúludalsá 1.300 — Sigurgeir Sig- urðsson, og fjölsk. Völlum 1.000 — Bragi Geirdal og fjölskyida, Akranesi 2.000 — Sigríður Arnadóttir, Akranesi 100 — Ragnhildur Kristófersdóttir, Reykjavík. 300 — Fjölskyldurnar Ytra-Hólmi. 10.000 — Anton Ottesen, Ytra-Hólmi 1.000 — Oddur Jónsson, Kálfholti, Arn 500 — Björgvin Ólafs- son og Anna Mýrdal Helgadóttir, Akranesi 2.000 — Magnús Símonarson St. Fellsöxl. 500 «— Óiöf Elíasdóttir 200 — Sigursteinn Jóhannsson Galtats. vík 500 — Jón R. Þorgrímsson, Kúlu- dalsá 1.500 — Ungmennafél. Þrestir i Innri-Akraneshreppi 1.000 — Kven- félagið Akurrós Innri-Akraneshreppi munír í forkirkju 568 — Sigurjóa Sigurðsson, Þaravöllum 500 *— Ingi- mundur Þórðarson, Skálatanga 200 Jóna Jóhannsdóttir, Akranesi. 500 —• Jóhann Gestsson, Akranesi 1.000 •• Sigurjón Þorsteinsson, Akranesi 500 •• Fjölskyldurnar Kjaransstöðum 4.000 — Minningargjöf 10.000 Gefin til miniv- ingar um þau njónin Bjarna Jónssoa og Sigríði Jónsdóttur, sem allari sino búskap bjuggu í Gerði í Innrí Ákra* neshreppi, og látin eru fyrir fáuna árum. Gefin af börnum og tengda- börnum, þeim Böðvari Bjarnasyni og konu hans Ragnhildí" Jónsdóttur, Astu Bjarnadóttur og manni hennar Ar« manni Guðmundssyni, Indiönu Bjarna dóttur og manni hennar Guðna Eggertssyni þau eru öll búsett 1 Reykjavík. Gjöf frá Sigurði Árnasyni. forstjóra Teppis h.f. Reykjavík.*Teppl á Kór og milli bekkja í kirkjunnl. Gjöf frá Geirlaugi Árnasyni, rakara Akranesi. Dregill á forkirkju. Um leið og sóknarnefnd þakkar þes»- ar gjafir, sem raunverijlega hafa gert þá miklu viðgerð mögulega, Sem nú fer fram á Innra-Hólmskirkju, óskar hún öllum stuðningsmönnum kirkj- unnar, svo og peim sem munu styðja hana fran\vegis heiila og farsæidar, Sóknarnefnd Innra-Hólmssóknar. VISDKORN Loki ennþá iævis er likur og tii forna Iðunn tni með eplið fer, er við hriinun sporna. Kristján Helffason Öfugmœlavísa Voðirnar þeir vefa úr snjó, vatninu þeir kynda, við þorsta er bezt að þamba sjó, með þara sætið binda. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.