Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. maí 1964
Fulltrúar verstöðvanna norðan-
lands ræða úrbætur
vegna aflabrests sl. ár
LAUGARDAGINN 9. mai 1964
komu saman á Akureyri nokkrir
menn frá verstöðvum norðan-
lands til að ræða þann vanda
sem skapast hefur vegna afla-
brests undanfarandi ára. Sveitar
stjóri Dalví'kur, Einar Flygenring
hafði þoðað til þessa fundar,
vegna samþykktar sveitarstjórn-
ar Dalvíkur. Setti hann fundinn
og stýrði honum. Fundarritarar
voru kjÖrnir þeir Aðalsteinn
Óskarsson og Halldór Gunnlaugs
son frá Dalvík. Fundarst.jóri
ræddi þatS í upþhafi fundarins,
hvers vegna þessi ráðstefna kæmi
saman á Akureyri og las upp í
því samibandi bókun hreppsnefnd
arfundar Dalvíkur frá 30. apríl
1964. Aðalsteinn óskarsson odd-
viti í Dalvík, tók næstur til rnáls
og ræddi ástæðu þess að þessi
fundur var boðaður og það á-
stand sem skapast hefur vegna
aflabrests síðustu ára. Margir
fundarmenn tóku til máls.
Áhugi var mjög mikill og sam
staða um að úrbóta væri þörf og
það þegar í stað, bæði í sam-
bandi við útgerðarmál, iðnað og
uppbyggingu hér norðan lands til
að vega á móti hinni gifurlegu
fjárfestingu í Reykjavík og ná-
grenni.
Eftir nokkrar ’ umræður um
þessi mál var kjörin nefnd til
þess að semja tillögu eða ály'kt-
miiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiurH
(Gos í |
| Efnu |
= Catania, Sikiley, 11. mai =
1 (AP) |
H GOS hófst i eldfjallinu Etnu ||
= á Sikiley fyrir þremur dög-g
= um, og rennur hraunstraum- =
|ur úr mið-gígnum. Hraunelf-g
|an er nú átta kílómetra löng
| og liggur í norð-vestur frág
= gígnum. Er hraunið komið i!
! nánd við bæinn Bronte, sem|
! telur um 20 þúsund íbúa. b
! Sprenging varð í gígnum í =
! gær og síðan nýtt hraun-i
! rennsli. Fór hraunið tvo til!
= þrjá mejra á minutu. S
tllllllllblllllllllllllllllllllllllllllltlllilllillllillllllllllllfH
un um þessi mál og í nefndina
voru kjörnir þessir menn:
Valves Kárason, Árskógsströnd;
Guðjón Sigurðsson, Sauðárkróki
Jóhannes Kristjánsson, Hrísey;
Aðalsteinn óskarsson, Dalvík;
Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi;
Sverrir Guðmundsson, Grenivík;
Asgrímur Hartmannsson, ólafs-
firði; Baldur Ejríksson, Siglu-
firði; Aðalbjörn Ásgrímsson,
Þórsböfn; Þorfinnur Bjarnason,
Skagaströnd; Páll Kristjánsson,
Húsavík.
Var síðan frestað fundi 1 klst.
Er nefndin hafði skilað störf-
um var fundur settur á ný og
skilaði hún svohljóðandi álykt-
un:
Sameiginlegur fundur fulltrúa
bæjar-, sveitarstjórna- og útvegs
manna á svæðinu frá Skaga-
strönd til Þórshafnar haldinn á
Akureyri 9. maí 1964, um útgerð
ar og atvinnumál samþykkti,
með tilliti til hins langvarandi
farandi ályktun:
1. Greiðslu afborgana og vaxta
at lánum vegna útvegsins'og fisk
vinnslustöðva svo sem hjá Stofn
lánadeild sjávarútvegsins og
Fiskveiðasjóði íslands verði frest
að um 2 ár og lánin framlengist
um jafnlangan tíma.
2. Aukin aðstaða frá Afla- og
hlutatryggingasjóði til útgerðar-
innar á umræddu svæði.
3. Aukin verði aðstoð við hrað
frystihús og fiskvinnslustöðvar
m.a. með því að verðbæta smá-
fisk, enda hækki þá fiskverð til
útgerðarmanna.
4. Hraðað verði athugun stjórn
arvalda á stofnsetningu iðnfyrir
tækja norðan lands. þar sem at-
vinnuástand er verst.
5. Skorað er á háttvirta ríkis-
stjórn og hið háa Allþingi að hlut
ast til um að framkvæmdum og
fjárfestingu hins opinbera verði
beint til Norðurlands meira en
verið hefur m.a. til að hagnýta
það ónotaða vinnuafl sem þar er.
Fundurinn skorar á alþingis-
menn kjördæmanna á Norður-
landi að vinna að framgangi þess
arar samþykktar.
Auk þess kýs fundurinn 4
menn til að fylgja þessum mál-
um eftir. Kjörnir voru: Ásgeir
Kristjánsson, Húsavík Einar
Flygenring, Dalví'k; Þorsteinn
Hjálmarsson, Hofsósi; Aðalsteinn
aflabrests fyrir Norðurlandi, eftir óskarsson, Dalvík.
Réttarhöld yfir Wenner-
ström fyrir opnum dyrum
MjósnateEíjur ofursfans námu miiðjónum króna
Stokkhólmi, 11. maí — (NTB)
YFIKHEYRSLUR hófust í
í dag í Stokkhólmi í máli
sænslta njósnarans Stigs
Wennerströms, ofursta. Fóru
réttarhöldin í dag fram fyrir
opnum dyrum, og var réttar-
salurinn þéttskipaður. Er
þetta í fyrsta skipti, frá því að
réttarhöldin hófust fyrir rúm-
um mánuði, sem almenningi
fer gefinn kostur á að hlusta
á yfirheyrslurnar.
Réttarhöldin í dag stóðu í
um hálfa klukkustund, og
snerust að mestu um tekjur
Wennerströms af njósnunum
og samhand hans við rúss-
Tilraunir með nýtt
við krabbameini
lyf
Munchen, 11. maí (AP) hver sjúklingur, sem gefið
ÞRÍR japanskir vísindamenn var Bamfolin í sex mánuði,
skýrðu frá því á blaðamanna „gæ_ti nú lifað eðlilegu lífi“.
fundi í Múnchen í dag, að lyf, og að í mörgum tilfellum
unnið úr bambusreyr, hafi ver væri í rauninni urn algjöran
ið reynt á nokkrum krabba- bata að ræða.
meinssjúklingum, og í sumum Oshima sagði að þrátt fyrir
tilfellum með góðum árangri. Bamfolin-inntöku, hefði helm
ingur sjúklinganna látizt. En
Vísindamennirnir sögðu að tilraunum er haldið áfram í
lyf þetta væri nefnt „Bamfo- Japan.
lin“, og hafi verið gefio 69 Þýzkur visindamaður, dr.
sjúklingum frá því 1962. Allir Emil Scheller, var á blaða-
sjúklingarnir voru ýmist tald mannafundinum með Japön-
ir það illa haldnir að upp- unum. Sagði hann að þegar
skurður væri tilgangslaus, eða væru þafnar tilraunir í Vest-
þá að venjulegar læknisað- ur-Þýzkalandi með Bamfoþn.
gerðir væru tilgangslausar. Verið væri að reyna lyfið á
Talsmaður vísindamann- tveimur sjúklingum í sjúkra-
anna er dr. Mitsunobu Os- húsi einu i Munchen, og frek-
hima. Sagði hann að tíundi ari tilraunir framundan.
neska húsbændur sína.
Einn lögfri^ðinga ákæruvalds-
ins yfirheyrði Wennerström varð
andi tekjur hans. Halda yfirvöld-
in því fram að þær hafi nuihið
um 600 þús. sænskum krónum
(rúml. 5 millj. ísl. kr.), en sjálf-
ur telur Wennerström tekjurnar
ekki hafa verið nema 250 þús.
s. kr. (rúml. 2 millj. ísl.)
Wennerström ítrekaði fyrri
framburð sinn, og kvaðst ekki
hafa tekið við öllum þeim
greiðslum, sem honum þar. Ætl-
unin hafi verið að seinna færi
fram lokauppgjör á launum
hans, og bjóst hann þá við að
eiga inni nokkur hundruð þús-
und krónur (sænskar). — Það
var tekið fram í samningnum að
ég ætti ekki að nota það mikið
fé að það vekti athygli. Seinna
átti að gera endanlega upp við
mig í Vín, sagði hann. Þetta var
hugsað þannig að því minna fé.
sem ég notaði í starfinu, þeim
Vinninjíar í
Happcirætti
Háskólans
MÁNUDAGINN 11. maí var dreg
ið í 5. flokki Happdrættis Há-
skóla íslands. Dregnir voru 2,100
vinningar að fjárhæð 3,920,000
krónur.
Hæsti vinningurinn, 200,000
krónur, kom á heilmiða númer
45,272 sem seldur var í umboði
Arndisar Þorvaldsdóttur, Vest-
urgötu 10, Reykjavík.
100,000 krónur komu á hálf-
miða númer 58,096, sem seldir
voru í umboði Valdimars Long,
Hafpúírfirði.
10 þús. krónur:
6560 7229 12926 14679 14806
15283 20851 25519 25527 25748
27302 28108 30081 30645 31842
33677 38812 44223 45271 45273
47624 52036 52549 53351 ‘56808
58511 59840
Um hádegisbilið í gær varð 4
það óhapp, að m/b Dreki RE /
I— 134, sem lá við Lofts- ?
bryggju, braut' bryggjustaura \
i á löngu bili. i
M/b Dreka hafði verið lagt i
1 alveg upp í bryggjukrika, því \
I að á f jörunni átti að hreinsa f
skrúfu skipsins. f V
Bryggjustaurarnir gáfu þá 7
1 skyndilega eftir, og kubbuð-
ust í sundur og lagðist bátur-
| inn upp að bryggjunni. Ekki
munu þó hafa orðið miklar
’ skemmdir á bátnum, og
' klukkan 3.15 með flóðinu,
hafði hann rétt sig að fullu
M/b Dreki er 52 brúttólest- j
; ir að stærð, smíðaður úr eik i
^ á ísafirði árið 1943. Hann hét
I áður Ásbjörn. Sveinn Þor-
I móðsson tók meðfylgjandi
( mynd í gær. (
mun meira ætti ég inni við loka-
uppgjör.
Sækjandinn spurði þá hvort
hann hafi þá algjörlega reitt sig
á vinnuveitendurna.
— Ég hafði ekki ástæðu til
annars en að reiða mig á þá,
svaraði ofurstinn. Ég hafði starf-
að með þeim í 14 ár, og vissi
hvar ég hafði þá. En sá, sem
gefur sig að þessum leik, veit
einnig að hann er ekki lengur til
i þeirra augum, ef hann er tek-
inn.
Sækjandinn spurði hvort
Wennerström hafi engan samn-
ing gert við vinnuveitendurna,
sem tryggði framtíð fjölskyldu
hans.
— Nei, svaraði Wennerström.
Ætlunin var að við lokauppgjör-
ið yrðu mér tryggð .nokkurs kon-
ar eftirlaun til æviloka.
Þá staðfesti Wennerström að i
upphafi, þ.e. þegar hann starfaði
sem fulltrúi flughersins við
Framh. á bls. 27
Sjómaður með
sprun^inn botn-
lan»a
NORÐFIRÐI, 11. maí. — í gær
kom hingað hollenzkur togari
og var sá með bilaðan radar.
Einnig kom hingað brezkur tog-
ari með veikan mann. Reyndist
hinn sjúki vera með sprunginn
botnlanga og var hann í skyndi
fluttur í sjúkrahúsið og skorinn
upp. Er líðan hans eftir atvikum
góð. — Á.L.
ísl, atvinnuveg-
ir á tœkniöld
Helqarráðstefna SUS i Vestm.eyjum
U M næstú helgi, laugardaginn
16. maí, efna Samband ungra
Sjálfstæðismanna og Félag ungra
Sjálfstæðismanna í Vestmanna-
eyjum til helgarráðstefnu í Vest-
mannaeyjum um íslenzka at-
vinnuvegi á tækniöld. Á ráð-
stefnu þessari verða tvö erindi
flutt af þeim Guðlaugi Gíslasyni
alþm. og Guðmuridi H. Garðars-
syni, viðskiptafræðingi.
Ráðstefnan verður haldin í sam
komuhúsinu í Vestmannaeyjum
og hefst kl. 13.30.
Árni Grétar Finnsson, formað-
ur Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna, setur ráðstefnuna en Sig-
íús Johnsen, formaður FUS í
Guðmundur
Vestmannaeyjum, flytur ávarp i
upphafi hennar.
Eru ungir 'Sjálfstæðismenn í
Vestmannaeyjum eindregið hvatt
ir til að fjölmenna á ráðstefnuna.