Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNRLAÐIÐ
(
Þriðjudagur 12. maí 1964
Peningamenn
Fyrirtaeki óskar eftir að komast i samband við
aðiia er gæti séð um fjárhagslega fyrirgreiðsu í sam
bandi við vöruinnfiutning. „Algjör trúnaðarmál“.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. maí merkt:
„Trygging — 9449“.
Skrifsfofuhúsnceði
á bezta stað viÖ Laugaveg
Höfum til sölu 350 ferm. hæð í góðu verzlunarhúsi
við Laugaveg. Hæðin, sem nú er notuð fyrir léttan
iðnað er hentug fyrir skrifstofuhúsnæði en einnig
kemur til álita að hagnýta þetta húsnæði fyrir fé-
lagsstarfsemi. — Góð bílastæði. ,
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR og
GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR
Austurstræti 9. — Símar 14400 of 20480.
Bazar Hvítabandsins
Miðvikudaginn 13. maí verður hinn árlegi þazar fé-
lagsins í Góðtemplarahúsinu. Húsið opið frá Jtl.
2 til 5,30 e.h. — Eins og venjulega, er mikið af
góðum og ódýrum fatnaði á börn og fullorðna, fal-
legur rúmfatnaður o. fl.
STJÓRNIN.
Eiginmaður mirin og faðir okkar
ODDUR THORARENSEN
apótekari, eldri,
andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 10. maí.
Gunnlang Thorarensen,
börn og tengdabörn.
Systir mín
GUÐLAUG ÓLAFSDÓTTIR
lézt i St. Fransiskus-sjúkrahúsinu Stykkishólmi, þann
7. þ.m. — Jarðarförin verðuf- miðvikudaginn 13. maí,
kl. 2 frá Akranesskirkju. — Vegna aðstandenda.
Jóhann Ólafsson.
Faðir okkar
MAGNIJS GUÐNI PÉTURSSON
sjómaður frá Flateyri,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu laugardaginn 9. þ. m.
\
Börn hins látna.
Útför
KRISTBJARGAR ÓLAFSDÓTTUL
frá Ásbúð í Hafnarfirði
er lézt á sjúkradeild Hrafnistu 5. þ.m., fer fram frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 15.00.
Fyrir hönd systkinanna.
Kristinn Guðmundsson, Laufásvegi 58.
HANS JÓHANNSSON
Reynihvammi 31
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
13. maí kl. 1,30 e.h.
Eiginkona, faðir og börn.
Jarðarför konunnar minnar,
JÓNÍNU SÆUNNAR GÍSLADÓTTUR
fer fram 13. maí kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju.
Stóreignamenn-
irnir og hinir
smnu
Til úthlutunarnefnd-
/
ar listamannalauna
ÉG TEK mér pennann í hönd
af þeim ástæðum að mér þykir
úthlutun á ríkisfé til listamanna
vægast sagt smánarleg að þessu
sinni. Það hefði verið nær að
láta hina smáu hafa eitthvað í
staðinn fyrir að ausa fénu í stór-
eignarmenn og miljónera. Það
mótti nú ekki minna vera en 18
þúsund, minna gæti það ekki
verið. Og það væri góð hjálp í
dýrtíðinni þegar maður þarf að
fara út á landið til að skoða
fagra staði og gera rissmyndir
af þeim til að mála eftir. En
þessir hugulsömu menn hugsa
meira um sjálfa sig en aðra.
Náungakærleikurinn er nú ekki
meiri þegar um jöfnun peninga
til iistamanna er að ræða. Gæð-
ingar fá því meira til að
bruðla með. Þeir sem mest fengu
befðu ekkert átt að fá. Þeir hafa
nóg úr að spila vegna þess að
þeir eru löngu viðurkenndir og
þekktir. En þeir réttlátu ganga
fram hjá þeim sem eru að byrja
að komast áfram á listamanna-
brautinni. Þeir fá ekki neina
hjálp, en hinir eru kátir. Ef ég
mætti ráða þá vil'di ég gera
þessa úthlutun ógilda, og iáta
úthluta að nýju svo allir fengju
einhvern glaðning. Það mætti
tvímælalaust úthluta listamanna
fé af meira viti til rithöfunda og
málara. Listamenn á þessu landi
eru nú ekki svo margir, að það
væri auðveldlega hægt að veita
þeim öllum einhvern stuðning
ef réttlætið fengi að ráða. Svo
læt ég þetta nægja í bili.
Virðingarfyllst
ísleifur Konráðsson.
Fermins;
Eftirtalin börn voru fermd í
Innri—Njarðvikurkirkju sunnud.
10 maí
DRENGIR:
Eji'íkur Kristinn Guðlaugsson,
Njarðvíkurbr. 24, I-N.
Gunnar Eyjólfsson, Holtsgötu 22,
Y-N.
Gunnl. Karl Guðmundsson, Græn-
ási 3, Keflyflv.
Valgarður Óskarsson, Brautarhóli,
Y-N.
Guðjón Brynjar Sigmundsson,
Höskuldarkoti, Y-N.
Gunnar Sverrisson, Reykjanesvegi
56, Y-N.
Sigurður Valur Ásbjörnsson,
Tunguv. 12, Y-N,
Sigurður Tómas Garðarsson,
Holtsg. 36, Y-N.
Stefán Bernard Hansen, Smára-
túni 17, Keflavík.
Wiliian Edwin Horn, Reykjanes-
vegi 52 ,Y-N.
STÚLKUR:
Anna Mary Kjartansdóttir, Njarðv.,
braut 2. I-N.
Kristín Ág. Kjartansdóttir, Njarðv.
br. 2. I-N.
Ólöf María Olsen, Holtsgötu 35,
Y-N.
Petrína Guðný Eliasdóttir, Hóla-
götu 41, Y-N.
Ragnhilduy Margr. Húnbogadóttir,
Hólag. 41, Y-N.
Shirley Ann Shepardson, Þóru-
stíg 26, Y-N.
Stefania Hákonardóttir, Njarðv.br.
, 23, I-N.
Stejnunn Helga Jónsdóttir, Holts-
götu 38, Y-N.
Vigfúsína Sigr. Guðlaugsdóttir,
Njarðv.br. 24, I-N.
Agnes Guðrún Horn, Reykjanes-
vegi 52, Y-N.
Esther Woods, Þórustíg 3, Y-Nfc
Hulda Guðmundsdóttir, Önnuhúsi,
Y-N.
Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minn-
ast hennar er bent á Hajlgrímskrikju. — Athöfninni
,verður útvarpað. -
Árni Sumarliðason, Vesturgötu 28.
Margrét Guðjónsdóttir, Grænási 3,
Keflv.flv.
Sigrún Karítas Guðjónsdóttir,
Hólag. 5, Y-N.
Sólveig Guömundsdóttir, Þórustíg
32, Y-N.
Una Stefanía Roff, Njarövikurbr.
6. I-N ,
Verzlunarstarf
Karlmaður og stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Verzlunin ÁSGEIR
Sími 34320.
Sýningarkassi
til leigu í Lækjargötu 2. —
Upplýsingar í síma 24440.
Ný 2ja herb. jarðhæð
lítið niðurgrafin, óvenjuskemmtileg og vönduð við
Rauðalæk til sölu. — Sér inngangur, sér hitaveita.
Laus strax.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala.
Kirkjuhvoli. — Símar 1-4951 og 1-9090.
Ertu hæfur til þessa ve/-
lcunada en kröfumikla
starfs?
General Development Corporation, eitt
stærsta og virðulegasta fyrirtæki Banda-
ríkjanna á sviði byggðaskipulags og bygg-
ingaiðnaðar, er nú að færa út kvíarnar á
alþjóðavettvangi, vegna síaukinnar eftir-
spurnar eftir úrvalslandi á Flórídaskaga.
\
Umsóknir um einkarétt á viðskiptum við
fyrirtækið verða teknar til greina frá
hæfum og vaxandi fýrirtækjum, sem starfa
á traustum grundvelli.
Þau fyrirtæki, sem til álita koma, munu
fá einkaumboðsréttindi. Þeim mun verða
séð fyrir nauðsynlegum gögnum, og að
baki stendur mikilvirk alþjVSðleg aug-
lýsin gastarf semi.
Frá árinu 1957 hefur General Development
Corporation byggt þrjá bæi: Port Char-
lotte á Flórídaströnd Mexíkóflóa og Port
Malabar og Port St. Lucie á austurströnd
(Atlantshafsströnd) Flórídaskaga. Þessir
bæir eru í örri þróun, og þar hefur fyrir-
tæki vort byggt meira en 7.000 íbúðarhús,
lagt 1.100 kílómetra af steinlögðum götum
og 570 kílómetra af vatnaleiðum.
Þessi samtök hafa hjálpað til að gera
Flórída eitt framfaramesta ríki í Ameríku.
Leitið nákvæmra upplýsinga nú þegar.
Skriftið Mr. Nicholas Morley, Director,
Overseas Division, General Development
Corporation, P. O. Box 1308, Miami,
Florida 33134, U. S. A.
Höfuðstóll: 175.000.000 dollarar. Rúmlega
10.000 hluthafar. Nálega 800 ferkm. land af
Florida í byggingu. Verðmæti landsins er
um 550.000.000 dollara virði á núverandi
markaðsverði.
GENERAL DEVELOPMENT
CORPORATION
\