Morgunblaðið - 16.05.1964, Page 4

Morgunblaðið - 16.05.1964, Page 4
4 MORCU NBLAÐIÐ Laugadagur 16. mai 1964 RAMMAGERÐIN efnir til sýningar í Hafnarstræti 5 á íslenzkum vörum (Minjagripum). Sýningin verður opnuð á annan í hvíta- sunnu kl. 14. — Sýningin verður opin virka daga kl. 9—22. Helga daga kl. 2—22. Ódýr skófatnaður Seljum næstu viku m. a. eftirtaldar skótegundir: Inniskó (tátiljur) fyrir kvenfólk fyrir kr. 65.— Mokkasínur fyrir kvenfólk fyrir kr. 110.— Sléttbotnaðar töflur fyrir kvenfólk fyrir kr. 98.— Sléttbotnaða kvenskó úr leðri fyrir kr. 198.— Telpnaskó úr leðri stærðir 27—34 fyrir kr. 165.— Karlmannaskó úr leðri fyrir kr. 292. Karlmannasandala úr leðri og vínil. Vandaðar gerðir. Verð kr: 118.25 og 209.— SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. p|ö|k)k|u|n|a| r) Chésterton qjÞ| j|61n|u|s|t|á Höfum tekið að oss hér á landi umboð fyrir hið heimsþekkta pakkningafirma A. W. Chesterton Co., U.S.A., sem hefur 80 ára reynslu á framleiðslu vélaþétt- inga. Fjölbreyttur lager af pakkningum til vélaþéttinga er fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir verkfœri & jórnvörur h.f Tryggvagötu 10 — Sími 15815. balastore Balastore gluggatjöldin gefa heimilmu vistiegan blæ. Baiastore gluggatjöldin vemda húsgögnin og veita þægilega birtu Mjög auðvelt er að hreinsa Batasxure gluggatjöldin, að- þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjaia- anna sezt mjög litið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. f>au eru fyrirhggjandi 1 23 staerðum frá 45-—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Baiastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. Ctsölustaðir: Keflavík: Akranes: Hafnarfjörður; Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Akureyri: Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., ÁlíafellL Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnór Karlsson. Keykjavík: KRISTJÁIil SICGEIRSSOAI H.F. Laugavegi 13 — Simar 13879—17172. Tœkni samvinna þorskalýsi Norskt fyrirtæki vill athuga möguleika á langvar- andi framleiðslusamvinnu við lýsisframleíðáhda, sem er á staðnum og hefir aðgang að ferskri lifur, Magn 1000 tonn eða meira á ári. Svar merkt: „Nyanlegg“ sendist Bryhn-Eidem Reklamebyrá A/S, Josefinesgt. 9, Postbogs 7186, Oslo, Norge. Efnalaugarvélar Til sölu eru efnalaugavélar með öllum áhöldum er þarf til reksturs efnalaugar. Vélarnar eru í notkun og gæti væntanlegur kaupandi kynnt sér meðferð þeirra ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „9737“. 1 fasa. Inntak 20 amp. Afköst 120 amp. (Sýður vír 3,25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. — Þyngd 18 kíló. Smyrill Laugavegi 170 — Sími 12260. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.