Morgunblaðið - 16.05.1964, Side 5
Laugadagur 16. maí 1964
MORGU NBLAÐIÐ
5
NORSKA STJÓRNARSKRÁIN 150 ÁRA
skyldi einn konungur ráða.
Og reynsla þjóðarinnar af
því að hafa konung sameigin
legan með öðru r&i, var slzt
til þess fallin að hvetja
Norðmenn til að „eiga hlut í
konungi, sem búsettur væri
í öðfu ríki“, því að þá hlaut
hlutur Noregs að verða minni
en hinnar þjóðarinnar. f>&ð
var því mjög skiljanlegt, að
margir mætir menn norsku
þjóðarinnar yrðu til þess að
fylkja sér um Kristján Frið-
rik Danaprins, er þeim bauðst
hann sem konugsefni.
Lýðræðishugsjón Eiðsvall-
armanna lýsti sér hinsvegar í
þeirra kröfu, sem líka er
gerð í I. grein, um að kon-
ungsvaldið skyldi verða tak-
markað, þ. e. að konugs-
stjórnin yrði þingbundin.
Þannig mörkuðu Eiðsvallar-
menn grunninn, sem Stórþing
ið skyldi standa á. Og þó að
framkvæmd „parlamentaris-
mans“ ætti enn langt í land
í Noregi lifði hugsjónin betur
þar en annarsstaðar á Norð-
urlöndum. En maður getur
látið sér detta í hug, að það
hafi kannske verið valdaboð-
ið frá Kiel, um sænska kon-
/unginn, sem réð því að Eiðs-
vallarmennirnir vildu setja
konungsvaldinu takmörk —
hvort sem konungurinn yrði
sænskur eða danskur.
— En þó lýðræði kosning-
arréttarins til þings, sem átti
að hafa áhrif á stjórn lands-
mála með konunginum, vasri
viðurkennt, af Eiðsvallarlög-
gjöfunum, voru hugmyndir
þeirra um almennan kosninga
rétt mjög ólíkar því sem nú
gerist. Annar frægasti full-
trúi sjálfstæðisflokksins vildi
láta miða kosningarréttinn
við ákveðnar lágmarkstekjur,
en Chr. Magnus Falsen, sem
oft er kallður „faðir. stjórn-
arskrárinnar" vildi miða
kosningarrétt bænda við
ákveðna jarðartíund býlis
þeirra. En úrslitin í þessu
máii urðu þau, að kosninga-
rétt fengu: embættismenn,
borgarar og bæjarbúar, sem
áttu fasteign (hús) sem met-
in var á 300 ríkisdali, en í
svoitum sjálfseignarbændur
og leiguliðar, sem höfðu ábúð
arrétt til' lengri tíma en 5
ára. Kosningaraldurinn var
ákveðinn 25 ár.
Deilur urðu einnig um kjör
dæmaskiptinguna og hve
margir þingmenn væru kosn-
ir af sveitum og hve marg-
ir af bæjarfélögum. Bæj-
arfélögin voru þá margfalt
fámennari en nú og þessir
fáu bændur í „riksforsaml-
ingen“ kröfðust þess, að %
þingmanna skyldu kosnir í
sveitakjördæmunum. Þetta
ákvæði hefur haldizt i stjórn-
arskránni þangað til fyrir
nokkrum árum og verið kall-
að „Bondeparagrafen“. En
hann var afnuminn til að
bæta úr „misvexti“ kjördæm- f
anna, sem orðinn var tilfinn- 1
anlegur vegna vaxtar bæjar- i
félaganna. En þó er „gildi at- /
kvæðáréttarins" mjög mis- J
jafrrt enn, og tillögur hafa 1
komið fram um að taka t
upp „uppbótarsætafyrirkomu t
lagið“ til þess að jafna metin. /
— Norskir sagnfræðingar f
eru ekki á einu máli um, |
hverjir hafi verið mestir at-
kvæðamenn þeirra, sem sátu
á Eiðsvelli 1814. En líklega
er engum óréttur ger þó sagt
sé að forustumennirnir hafi
verið þeir Chr. Magnus Fal-
sen, sorenskrifari í Follo, sem
ásamt Adler samdi frum-
varpið að stjórnarskránni,
Wilh. Fr. Koren Christie sor-
enskrifari í Bergen (sem var
ritari" Eiðsvallarfundarins,
og gerður var út til Englands
ásamt Jacob Aall, til þess að
fá valdboð Kielarfundarins
upphafið), Peder Anker,
Jacob Aall, Nicolai Werge- (
Iand (faðir skáldsins), Löwen
skjöld amtmaður og YVedel
greifi Jarlsberg, sem 8 árum
fyrir Eiðsvallarfundinn hafði
orðið amtmaður í Buskerud-
fylki og lét norsk framfara-
mál mjög til sín taka, ekki
sízt stofnun háskólans í Osló
1811. Christie telst hinsvegar
faðir og stofnandi „Bergens
Museum", sem nú er orðið há
skóli Björgvinar. Tveir Eiðs-
vallarmennirnir lifa þannig
í endurminningunni, sem höf
undar æðstu menntastofn ana
Noregs og Wedel greifi átti
einnig hvað mestan þátt í
vexti hins þjóðkunna „Sel-
skabet for Norges Vel“.
— 12. apríl var kjörinn 15
manna stjórnmálanefnd, sem
áðurnefndir menn sátu í. Og
frá 19. apríl til 11. maí stóðu
umræðurnar um stjórnar-
skrána, altnennt, en 15.—18.
apr. var rætt um „grundvall-
aratriðin", — en þau voru í
tíu liðum. Þar á meðal að
prentfrelsi og trúfrelsj skyldi
viðurkennt. Þó var deilt um
það sérstaklega hvort kon-
ungur landsins væri ekki
skyldur til að vera mótmæi-
endatrúar (Bernadotte var
alinn upp í kaþólskri trú).
Loks var stjórnarskráin
samþykkt 16. maí og undir-
skrifuð af Eiðvallarmönnum
daginn eftir — 17. maí. Og i
sama dag var Kristján Friðrik
kosinn konungur Noregs með
samhljóða atkvæðum Eiðs-
vallarmanna og tók við tign-
inni 19. maí, sem þá var upp-
stigningardagur, og vann eið
að hinni nýju stjórnarskrá.
En Bernadotte var ekki af
baki dottir.n, og stórveldin
vildu ekkert gera til þess að
rétta hlut Noregs, þrátt fyrir
þann eindregna þjóðarvilja, 1
sem kom fram á Eiðsvelli.
Þau gerðu ú.t sendimenn til
Framh- á bls 16
Clir. Magnus Falsen, sem
oft er kallaður „faðir Eiðs-
vallarstjórnarskrárinnar.
Ilann gerði frumvarp í 250
greinum, en mörgu í því
var breytt áður en lauk.
ungssambands við nálægar
þjóðir", eins og einn ræðu-
maður úr Sjálfstæðisflokkn-
um, þ.e.a.s. flokki danska
prinsins, orðaði það. Þvi
að þessi sjálfstæðisflokkur
stefndi að þVí, að Noregur
yrði „konungstengslalaus"
við önnur ríki.
En í rauninni var þetta von
laus barátta. Sjálfstæðisflokk
urinn á s'tjórnlagaþingmu á
Eiðsvelli, xrenndi grun í, að
þegar Danaprinsinn Christian
Friðrik var kjörinn Noregs-
konungur daginn áður ^en
stjórnarskráin var samþykkt,
mundi það konungskjör ekki
haldast til frambúðar. Því að
í Kielarsamþykktinni, sem
stórveldin höfðu gert í janúar
ið mikla virðingu fyrir tungu
þegnanna).
— En hvernig litu Norð-
menn sjálfir á það, sem stór-
veldin voru að gera veturinn
og vorið 1814? Hver var af-
staða þjóðarinnar sjálfrar til
danska prinsins Chrístian
Friðriks og sænska krónprins
ins Bernadotte — sem síðar
var Carl Johan Noregskon-
ungur.
í löggjafarsamkundunni,
sem safnaðist saman á Eiðs-
vel'li 8.-9. apríl 1814, voru
tveir flokkar. Annarsvegar
„unionspartiet“, þ.e.a.s. þeir,
sem vildu að Noregur gerði
konungssamband við Svía,
hinsvegar voru þeir, sem
\tildu „endurreisa Noreg sem
sjglfstætt ríki, án alls kon-
um veturinn „yar Norðmönn
um beinlínis fyrirskipað að
gerast þegnar Svíakonungs",
svo að maður noti orð Halv-
dan Kohts prófessors.
Hér eru engin tök á að
rekja störf „riksforsamling-
en“ á Eiðsvelli vorið 1814.
Þar komu mörg sjónarmið
fram, en um I. grein stjórn-
arskrárinnar, sem vitnað er
Framhald af bls. 3
stjórnmálamaður. Hann var
t. d. hermálaráðherra Napo-
leons árið 1799 og árið áður
var hann sendiherra hans í
Wien.
Nú stóð svo á í Svíþjóð, að
konungurinn, Karl þrettándi,
var lítils megnandi um að-
gerðir. Auk þess var fyrir-
sjáanlegt að hann dæi barn-
laus. Svíar urðu því að eign-
ast nýjan arftaka ríkisins. Og
valig féll á Jean Baptiste
Bernadotte, þennan víðfræga
hermann, sendiherra og ráð-
herra Napoleons. Það var í
von um að Napoleon yrði ekki
óvinveittur Svíþjóð, sem
Bernadotte var kjörinn til rík
iserfingja eftir Karl XIII, sem
um þessar mundir var orðinn
óstarfhæfur, þó að hann sálað
ist ekki fyrr en 1818. Það var
því í rauninni „hinn fyrsti
Bernadotte", faðir þeirrar
konungsættar, sem réð í Nor-
egi 1905, sem sat á kon-
ungsstóli í Svíþjóð, þegar
Norðmenn voru að gera ú.t
um sitt mikla vandamál:
skilnaðinn frá Danmörku
eftir meira én fjögurra alda
sambúð, sem Danir höfðu tví-
mælal^ust meira gagn af en
Norðmenn.
Danski prinsinn Kristján
Fi'iðrik (síðar Christian VIII.
Danakonungur) var ekki rík-
isarfi Danmerkur ,1814, þó
hann yrði það síðar. En hon-
um var illa við franska hers-
höfðingjann Bernadotte. Mað
ur af danskri konungsætt gat
ekki komist hjá því að láta
sér gremjast, að fulltrúar
stóru þjóðanna settust við
skrifborðið og færu að teikna
nýtt landabréf. Árið áður
(1813) höfðu þeir verið á
löngum fundi í Wien, til þess
að ráðstafa þrotabúi Evrópu
eftir styrjaldarfargan Napo-
leons. Metternich sá ekki fyr-
ir alla leka á friðargerðinni,
og einn af þeim vissi að Norð-
urlöndum. Þessvegna þurfti
að halda fundinn í Kiel, sem
kvað upp úrslitadóm 14. jan.
1814, og varð í gildi, hvað
Noreg snerti, til 1905.
II.
Veturinn 1813—1814 var
danski prinsinn Christian
Friðrik ríkisstjóri í Noregi.
Hann hefur vafalaust haft
mikinn hug á að verða kon-
ungur í alsjálfstæðu ríki —
Noregi. Dagbækur hans sýna
það (Mest af þessum dagbók-
um hans er skrifað á frönsku,
og ber það vott um, að Ald-
inborgarættin hafi ekki bor-
Eiðsvallarbyggingin stendur enn og er eign ríklsins. Þar verður hátíðarsamkoman haldin
í dag.
Málverkið mikla af Eiðsva llarmönnunum, sem prýðir aðalvegg Stórþingsalarins i Osló.
Wilhelm Koren Christie var
fulltrúi Bergen á Eiðsvelli
og ritari hans. Síðar stór-
þingsforseti til 1818.
í hér að framan, var einhug-
ur ríkjandi. Saga Noregs og
hinar mörgu innanlandsstyrj-
aldir frá því er þjóðin átti
innlendan konung — eða kon
unga — gefur glögga skýr-
ingu á því hversvegna rikið
skyldi verða „udelelig“. Þar