Morgunblaðið - 16.05.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.05.1964, Blaðsíða 12
12 MORCU N BLAÐIÐ Laugadagur 16. mai 1964 MIRAMAS FRAKKLANDI : TAUNUS 12M CARDINAL EKID 300.000 km HEIMSMET I ÞOLRAUNARAKSTRI v, , ,, ' ' • r Dag og nótt í 117 daga, við öll hugsanleg veðurskilyrði setti venjulegur (Standard) Taunus 12M óviðjafnanlegt met í þolraunarakstri, er honum var ekið vegalengd sem svarar til 15-20 óra venjulegs aksturs. 108 metum bifreiða af öllum stœrðum og gerðum var hnekkt og Taunusinn ók alla vegalengdina 300.000 km., ó meðalhraða sem var yfir 106 km. ó klukkustund. Ekkert getur betur sannað hina stórkostlegu eiginleika og yfirburðí Taunus 12M Cardinal. KYNNIST TAUNUS 12M CARDINAL. 10. júlí 1963 kl. 12 ó hódegi hófst lengsti þolrounorokstur í The Fédération Internationol de l'Automobile VerSur opin- sögu bifreiöanno meÖ venjulegum (Stondord) Taunus 12M berlego aÖ stoðfesta <illar hæfnisprófonir. Hér sést fulltrúi Cardinal. 117 dögum (Eitt hundroð og soutjón dögum) og nóttum síðar var sett nýtt heimsmet í þolraunarokstri. FIA að störfum og fylgist nókvæmlega með öllu. Rigning, rigning, rigning — dog og nótt. Akstur ó bloutum og hólum brautum krafðist fullkomins stöðugleiko, og óvið- jofnanlegra óksturseiginleika. Tounusinum var ekið ó hroðo, sem venjulegur ökumtður mun oldrei krefjast of honum. Meðalhraðinn vor 106.49 km ó klukkutimo yfir ollan 300.000 km oksturinn og er só tími innifolinn, sem fór til eftirlits, eldsneytis-ófyllinga og skiptinga ökumonna og þor of leiðandi var raunverulegur oksturshraði oð sjólfsögðu longtum meiri. Ein of 1022 beygjum, sem toko varð ó hverjum degi og hér vor þoð, sem.framhjóladrif Tounus 12M sonnaði óum- deilanlega kosti sino og stöðugleika við hroðokstur. 4. nóvember 1963 var heimsmetið sett. Einn ökumannanna sofnoði við stýrið, er kílómetrostoðan var 284.275 km, og ók út of brautinni. Þrótt fyrir töluverðor ytri skemmdir ólc hinn traustbyggði Tounus 12M ófram og lauk 300.000 km okstrinum. (Ökumaðurinn slapp ómeiddur.) OMBOflll. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍ£AI 3 53 00 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.