Morgunblaðið - 16.05.1964, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 16.05.1964, Qupperneq 16
16 MORGUNBlAfílÐ Lau?adaffur 16. maí 1964 AUST URLANDAFERÐ 22 dagar: — 7.—29. okt. Útsýn hefur áður gengizt fyrir 2 hópferðum til Auslurlanda sem notið hafa mikilla vinsælda og vakið almenna o.thygli. Enn sem fyrr er hægt að bjóða þessa ferð fyrir aðeins hálfvirði þess, er slík ferð mundi kosta þann, sem ferðast á eigin spýtur l»ér getið áhyggjulaust og með ótrúlega litlum til- kostnaði séð með eigin augum staðina þar sem mannkynssagan hefur gerzt. En þér kynnizt einnig lifi Austurlandabúa í seiðmögnuðum töfraheimi Þusund og einnar nætur. Ferð sem auðgar lífs- reynslu yðar, dýpkar þekkingu yðar og skUur eftir ógley manJegar minningar. ÚTSÝNARFERÐIR byggjast á 10 ára reynslu. tlTSÝNARFERÐIR eru rómaðar fyrir örugga þjónustu. ÚTSÝNARFERÐIR eru eftirsóttar og því jafnan fullskipaðar. ÚTSÝN GREIÐIR GÖTU YÐAR Ferðaskrifstofan ÚTSVM Hafnarstræti 7. — Reykjavík — Simi 23510. ÚTSÝNARFERÐ er úrvalsferð fyrir VÆGT VERÐ Ódýrar IT • Einstaklingsferðir brotfför flesta daga: Glasgow 5 dagar...........Kr. 5.700 London 8 dagar ...........— 7.400 London og París 14 dagar .— 10.400 London og Kaupmh. 12 dagar . . — 9.600 London, Amsterdam, Hamborg og Kaupmannahöfn 16 dagar .... — 11.800 London, París, Feneyjar 17 dagar — 14.400 Olsó og Kaupmannahöfn 21 dagur — 11.900 Kaupmannah., Rínarlönd 12 dagar — 10.200 London, ítalska Rivieran 17 dagar — 13.700 Sólarströnd Spánar, London 17 d. — 15.600 Mallorca og London 15 dagar .... — 13.800 Lissabon og London 18 dagar .... — 16.200 SUMARLEYFIÐ NÁLGAST EVRÓPU Kynnizt töfrum listarinnar í sumarleyfi yðar og hlýðið á beztu tónlistarmenn heimsins. — ÚTSÝN er umboðsaðili og selur farseðla, útvegar gistingu og aðgöngumiða á eftirtaldar tónlistarhátíðir: FIRENZE 2. maí til 23. júní óperur og ballett. PRAG 12. maí til 4. júní óperur og hljómleikar. KAUPMANNAHÖFN 14. til 31. maí ballett, ópera, hljómleikar. BERGEN 22. mai — 7. juní alþjóðleg tonnsiarnauu. WIEN 23. maí til 21. júní 30 óperur, leikhús, tónleikar. STOKKHÓLMUR 26. maí til 12. júní óperur, tónleikar leikhús, kvikmyndir. HELSINKI 3. til 11. júní 14. Sibeliusar-hátíð, tónleikar. BATH 4. til 14. júní hátíðarhljómsveit Menuhins o. fl. STRASBOURG 12. til 28. júni alþjóðleg tónlistarhátið HOLLANDSHÁTÍÐ — AMSTERDAM 15. júní til 15. júlí 6 hljómsveitir — óperur, ballett. GRANADA 22. júní til 5. júli tonleikar, ballett. AIX-EN-PROVENCE 10. til 31. júlí óperur, tónleikar. AÞENA 15. júlí til 20. sept. tónleikar, ópera, ballett, forngrísk leiklist. MÚNCHEN 17. júlí til 16. ág. 17 óperur, tónleikar. BAYREUTH 18. júlí til 21. ág. óperur Wagners. LUZERN 15. ágúst til 6. sept. alþjóðleg tónlistarhátíð. EDINBORG 16. ág. til 5. sept. alþjóðleg tónlistarhátið. BERLÍN 13. sept. til 4. okt. tónleikar, ballett, leikhús, listsýningar. VARSJÁ 18. til 27. okt. nútimatónlist, ballett. Dagskrá hátíðahaldanna og nánari uppl. í skrifstofu vorrL Auk hinna vinsælu hópferða til útlanda, sem nú eru flestar fullskipaðar, býður ÚTSÝN 10 daga vandaðar hringferðir um ísland undir leiðsögn fararstjóra, sem sýnir yður fegurstu og fræg- ustu staði landsins: Kaldidalur, Húsafell, Reykholt, Hreðavatn, Hól- ar Akureyri, Vaglaskógur, Goðafoss, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn, Dimmuborgir, Námaskarð, Grimsstaðir, Hallormsstaðaskógur, Seyðisfjörð- ur, til Hornafjarðar og Jökulsár á Breiðamerk- ursandi og flugferð milii Homafjarðar og Reykjavíkur. ÚTSÝN selur farseðla á sama verði og flugfélögin og skipafélög, en veitir yður jafnframt alls kon- ar ókeypis fyrirgreiðslu og upplýsingar, sem getur sparað yður ærin útgjöld. Nokkur för laus með ms. GULLFOSSI í sumar. ÚTSÝN selur einnig farseðla í ódýrar hópferðir frá London og Kaupmannahóm gegn greiðslu í íslenzkum krónum. KAUPIÐ FARSEÐLANA HJÁ ÚTSÝN ☆ Lágu vorfargjöldin gilda þennan mánuð En hagstœðusfu targjöldin fást í I T ^ FERÐUM OKKAR OC CILDA ALLT ÁRIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.