Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. júlí 1964
Guðmundur Einarsson
(F. 9. jtíli 1891.)
(d. 22 maí 1964).
ALDRAÐUR maður er horfinn til
feðra sinna Við því ekkert að
segja. Það er lögmálsbundin rás
lífsins. Allir verða einhvern
tínaa að horíast í augu við sinn
skapadóm. Guðmundur Einars-
son er horfinn af sjónarsviði
þessa jarðneska lífs. Hann kvaddi
saddur lífdaga. Útför hans hefur
verið gerð. Hún var einföld og
hljóðlát, án blóma og skrauts, al-
veg eins og hann hafði sjálfur
maelt fyrir. Nú faðmar móður-
moldin sinn látna son.
Ég minnist Guðm.undar frá þvi
að ég var lítill drengur. Það var
bjartur sumardagur. Þá kom
hann heim til föðurhúsanna með
hrúði sína. Hann hafði gengið að
eiga Guðnýju Kristjánsdóttir,
mestu sómakonu. Það hefur sjálf-
sagt verið bjartur dagur í lífi
hans og þexrra beggja, og við
hann hafa verið bundnar sterkar
framtíðarvonir. Ég efast ei að þá
var ást í huga, og ásetningur um
að lifa og duga. Ég minnist þessa
vegna þess aö mér fannst sem
þetta væri brot af ævintýri. En
á þeim tíma gerðust engin ævin-
týri. Baráttan fyrir lífsins brauði
var ströng og tækifærin fá til
frama. Og Guðmundur ólst ekki
upp við allsnægtir. Hann var
sonur fátæka bóndans, og því
varð hann að byrja að vinna
strax og hann hafði þrek til. Slí'k
voru hlutskifti fátækra unglinga
í þá daga. Guðmundur var 16 ára
þegar hann fór fyrst til sjós, og
hann stundaði sjóinn fram yfir
lok skútualdar. En Guðmundur
var vel gefinn og hugsandi mað-
ur, þótt ekki væri skólaganga
hans löng. Þar var ekkert til sem
hét átta stunda vinnudagur. Þá
gátu mann orðið að vaka sólar-
hringum saman án hvíldar og
unnu naumast fyrir brauði. Á
Fyrirlestur í dag.
Evrópuróðið og
menningarmal
1 DAG kl. 5,30 flytur dr. G.
Neumann, deildarstjóri menning-
armáladeildar Evrópuráðsins,
Km aðsetur hefur í Strassbourg,
fyrirlestur í I. kennslustofu Há-
skóla tslands. Fyrirlesturínn fjall
ar um starfsemi Evrópuráðsins á
sviði mennta- og menningarmála.
Starfemi ráðsins á þessu sviði
hefur aukizt mjög á síðari árum,
og hafa íslendingar átt þátt að
því starfi. Dr. G. Neumann er
hinum mörgu íslendingum, sem
sótt hafa fundi og þing á veg-
um Evrópuráðsins, að góðu kunn
ur. Hann dvelst nú hér á íslandi
vegrxa ráðstefnunnar, sem Evrópu
ráðið og menntamálaráðuneytið
haida hér um endurskoðun
kennslubóka í landafræði. Ev-
rópuráðið hefur beitt sér fyrir
slíkri endurskoðun, sem er mjög
mikilvæg, því að eyða þarf
margs konar misskilningi úr
kennslubókum barna og ungl-
inga, sem síðar meir getur orðið
orsök hættulegra fordóma þjóða
í milii.
öllum' almenningi er -heimill
aðgangur • »ð fyrirlestri þessum.
þessum árum eignaðist Guð-
mundur hugsjón. Það var hug-
sjónin um réttlæti til handa hin-
um fátæku vinnandi stéttum.
Hann vildi berjast fyrir þessari
hugsjón. Og því var það, að
hann gekk Aiþýðuflokkinn
strax á fyrstu árum harxs. Guð-
mundur sá, að í samtökum ein-
uim var sigurinn vís. í Guðmundi
átti Alþýðuflokkurinn einlægan
og sannan baráttumann, sem lá
ekki á liði sinu, Og hann var
líka metinn aö verðleikum af leið
togunum fyrir vel unnin störf í
þágu flokksins. En svo komst
hinn illi andx valdagræðginnar
inn í flokkinn og klauf hann.
Þetta urðu Guðmundi sár von-
brigði, en þá opnusf einnig auigu
hans fyrir sanmndunum í orðum
skáldsins:
„Sá stærðist af gengi stundar
var smár.
Stór er sá einn er sitt hjarta
ei svíkur.1
Guðmundur sveik ekki hjarta
sitt, hann sveik aldrei hugsjón
sína. Hann seldi ekki sannfær-
ingu sína fyrir silfurpeninga. En
þegar hinn mikjlhæfi leiðtogi Al-
þýðuflokksins, Jón Baldvinsson,
andaðist, var sem eitthvað brysti
í Guðmundi, og" tengsl hans við
flokkinn tóku að rofna. En Guð-
mundur hafði einnig áður orðið
fyrir andlegum áföllum. Þau
hjónin höfðu eignast fjögur börn.
Þrjú þeirra dóu á unga aldri.
Slíkt er ævinlega örlög þung
hverjum manni, sem fyrir þeim
verður. Og Guðmundur hefur á-
reiðanlega ekki s-taðið yfir mold-
um barna sinna ósnortinn á
hjarta. — Guðmundur hafði nú
sagt algerlega skilið við sjóinn
og gerst atvinnubílstjóri. Á landi
skyidi lífið vinna. Hann hafði í
fátækt sinni brotist í því að eign
ast vörubifreið, því að Guðmund
ur var ötull og einbeittur og bar
hag sinna fyrir brjósti. En öll
spor leiða ekki ævinlega til
heilla. Og svo fór um þessa á-
kvörðun Guðmundar. Bíllinn
reyndis't gallagripux og kom Guð
mundi á kaldan klaka fjárhags-
lega. Og nú var sem brystu vilj-
ans sterku strengir, og upp frá
því átti hann einn sitt stríð. Þau
hjónin skildu samvistum og kon-
aa hafði dóturina, sem ein var
eftir af börnunum fjórum. Þessi
telpa er nú orðin þroskuð kona
í skóla lífsreynslunnar og fjög-
urra barna móðir. Hún er ein
hin kærleiksríkasta kona og að-
dáunarverðasla móðir, sem ég hef
kynnzt. Við getum verið minnug
þess, að eplið fellur sjaldan
langt frá sinni eik. Áfellisdómur
verður ekki kveðinn upp yfir
neinum, sem viilst hefur inn á
Stórasand íllra örlaga, „hvers
nekt á ekki næring handa ormi“,
því að „hvert m.annsbrjóst á ein-
hvern innsta róm,_ sem orð ekki
fann að segja.“ Á hinni löngu
og einmanalegu lífsgöngu sinni
eignaðist Guðmundur trygga
vini. öll síðavi ár ævi sinnar var
hann til húsa hjá þeim sæmdar-
hjónum Þorgrími Einarssyni garð
yrkjumanni og hans mætu konu.
Þau hlúðu að hónum og hjúkr-
uðu honum af einskærum matrn-
kærleika og íórnfýsi. Og ekki er
að efa, að til þeirra streyma
þakkarhugsanir frá aðstandend-
um Guðmundar heitins. Hann
gat sjálfur ekki gefið þeim nema
þökk sína. Og þaS var þeim nóg.
Það var í garði hjá honum
Þorgrími sem ég sá Guðmund í
hinzta sinm. Það var á hlýju og
björtu sumarkvöldi. Minningar
mínar um Guðmund eru bundn-
ar við sumar og sól. Þetta sumar
kvöld tókum vjð tal saman, og
er samtali okkar var að ljúka,
mælti Guðmundur við mig:
„Heldurðu að þú minnist mín
ekki þegar ég er allur?“ Ég lof-
aði honum því. Við bón Guð-
mundar datt mér í hug þetta stef
úr ljóði:
„Haf af ekka undir bringutröfum,
eins og iíði niðir þungra voga.“
. Þessi fátæklegu orð eru sögð til
að efna iofoxð við látinn mann.
4iiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiimiiiHiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiii!iiiiti{MUiiimiiii]iimHiiiiiiiiiiiiiMiiHiiuiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiini
— s
| Hlaut fyrstu verðla un í rit-1
( geröakeppni í Bandaríkjunum |
= BLAÐINU barst fyrir skommu
= tímarit „Tau Beta Pi“, féiags
1 stúdenta, scm fram úr skara
| við verkfræðinám í Bandaríkj
2 unum. f blaðinu var m.a. skýrt
2 frá úrslitum ritgerðakeppni,
■§§ sem félagið stofnaði til, en
§§ fyrstu verðlaun hlaut ungur
§§ námsmaðiir, Vilhjálmur Lúð-
§j viksson, sem stundað hefur
& nám í verkfræði við háskól-
= ann i Kansas undanfarin ár.
H Viihjáixnur lauk stúdents-
2 prófi frá Verzlunarskóla ís-
= lands 1969, en áiri síðar tók
= hann próf frá stærðfræðideild
= Menntaskólans í Reykjavík,
M því að stærðíræðideildarpróf
M er nauðsynlegt þeim, sem
M hyggja á verkfræðinám. í
þrjú ár hefur Vilhjálmur ver-
2 i við nám í Kansas, en lauk
M prófi þaðan i vor. Að hausti
M heldur hann til framhaldsnáms
M annars staðar í Bandaríkjun-
M um.
= Eina skilyrði, sem þátttak-
M endum í áðurnefndri ritgerða-
M keppni var sett um efnis-
2 val, var að ekki mætti fjalla
2 um tæknileg efni. Að öðru
2 leyti var val þeirra frjálsL
2 Hér á effir fer verðlaunarit-
M gerð Vilhjálms, þýdd úr
5 ensku. Nefnist hún „To stay
H or not to stay“ (Að vera kyrr
M eða ekki.).
M Allir erlendir námsmenjn í
M Banidríkjunum, en þó sérstak-
2 Xega verkfræðinemar, standa
2 arxdspænis vandamáli. Þetta
2 vandamál er bæði siðfræði-
| legs, félagslegs, efnahagislegs
“ og atvinnulegs eðlis og hæfir
2 því vel þeim ramma, sem rit-
2 gerðum Tau Beta Pi er sett-
M ur, þótt það hafi lítið raun-
H hæft gildi fyrir bandaríska
M naeðlimi félagsins, og sé þeim
S óviðkomandi. En ég geri ráð
S fyrir að fleiri en ég hafi á-
E huga á þessu og ætla því að
= ræða það sluttlega.
M Vandamálið er, í fáum orð-
2 uim sagt, hvort snúa skuli heim
= til föðurlandsins að loknu
2 námi í Bandaríkjunum. Það
1 er siðfræði.'egt vegna þess, að
2 flestir menn finna til skyldu
2 við land sitt og þjóð, félags-
2 og efnahagsiegt vegna áhrif-
M anna, sem það hefur á þjóð
H að missa til annarrar þjóðar
B menntaðan einstakling, sem
= getur orðið henni dýrmætur.
= Hin efnahagslega hlið snertir
g einnig einstaklinginn sjálfan,
B sem horfist í augu við spurn-
M inguna um, hvort kjósa eigi
M hærri laun og þægilegra, eða
2 að minnsta kosti, kunnuglegra
M uimhvarfi í föðurlandinu. Hvað
M atvinnu viðkemur, verður að
2 hafa í huga hin ýmsu tæki-
2 færi sem einstaklingnum
= kunna að bjóðast til þroska á
1 sviði sínu, til frama og ti'l
M þess að nota menntun sína
|j með sem mestum árangri.
M Þessi atriði eru ekki jöfn að
M mikilvægi fyrií ólíka einstak-
M linga, en varla nokkuð þeirra
s er námsmönnunum óviðkom-
M andi. Frá mínu sjónarmiði er
M siðfræðilega hliðin þyngst á
H metaskálunum. Ég er af éinni
H minnstu sjáifstæðu þjóð heims
2 ins. Ég geri mér grein fyrir
2 þörfum hennar og skorti, og
g finnst mér bera skylda til að
leggja af morkum allt, sem
í njínu va’di stendur, til þess
að stuðla að framförum í land
inu. Það yi'ði ef til vill ekki
litið á það sem afrek hér í
Bandaríkjunum, en það gæti
haft mikla efnahagslega þýð-
ingu. Aflstöð í sveit, lítil verk
smiðja i þorpi eða borg, og
margt annað á þessu sviði,
getur bætí gífurlega afkomu
fjölda manna og eflt þjóðina
sem heild. Hafi námsmaður-
inn notið íjárhagslegs stuðn-
Vilhjáimur Lúðvíksson.
ings þjóðar sinnar, hlýtur
hann að finna til meiri skyldu
við land sitt. Þegar á þetta er
litið, virðist sem afkomandi
stærri og ríkari þjóðar, muni
ekki bera í brjósti eins mikla
skyldutilfinningu gagnvart
landi sínu, og þetta atriði
skipta hann litlu máli.
Hin félagslega og efnahags-
lega lilið vandamáLsins hlýtur
einnig að vera mikilvægari
eftir því sem þjóðfélagið og
þekkingin á ýmsum sviðum er
minni. En þetta sjónarmið
kemur til með að verða lítil-
vægara en hin, þegar ákvörð-
un er tekin, nema að því leyti,
sem það hefur áhrif á skyldu-
tilfinningu námsmannsins við
þjóð sína. Samt hlýtur það að
vera vandamál í vamþróuðu
ríki, sem á gnótt náttúruauð-
linda, en fáar hendur og höf-
uð með þekkingu til þess að
nýta þær. Er oft er það efna-
hagsafkoma námsmannsins,
sem einstaklings, er hefur
mest áhirif á ákvörðun hanis.
Laun, sem verkfræðingum eru
boðin hér í Bandaríkjunum.
eru freistandi og ja£n freist-
andi eru hinir óendainlegu
möguleikar til að eyða þeim.
Þetta fær jafnvel hljómgrunn
í hugum hinna staðföstustu.
En það, sem getur vegið upp
á móti hinum efnahagslegu
kostum, er umhverfið. Þótt
auðvélt sé að aðlagast banda-
rísku þjóðfélagi með m,airg-
breytileik sinum og fjölskrúð-
ugum erfðum, er erfiðleikum
búndið fyrir einstakiinginn að
festa ráetur í nýju landi og
ef til vill verður hann aldrei
fullkomlega ánægður með
nýja umhverfið. Grundvallar-
hugisjón nútíma Hfs virðist
fyrst og fremst gera ráð fyrir,
að metrn leiti hamingj’unnar
með öllum tiltækum ráðum,
og því hlýtur sú spurning að
vakna, hvort söfnun verald-
legs auðs sé rétta leiðin. Sam
kvæmt visdomi gamla timans =
em auðæfi auðvitað sízt mæli 3
kvarði á mannlega hamingju. =
En nútímamaður, sem keppir =
að veraldlegum auðæfum, hef 3
ur þennan vísdóm að engu, og =
að marki, gerum við kröfur =
til slíks auðs. Það er augljóst, §|
að maður sem er hamingju- =
sam,ur þótt hann sé stöðugt 1|
hungraður, hlýtur að hafa all 3
óvenjulegan hugsunarhátt, en 3
sú spurm.ng vaknar, hvort ^
ekki se unnt að takmarka hæfi §•
lega þá peninga, sem menn ||
þurfa til þess að fullnægja 3
sínum persónulegu „óþörfum“, ^
þannig að þær verði ekki j|
óhóflegar og hafi ekki skaðieg 3
áhrif á skapgerðina. í flestum 3
tilvikum getur verkfræðing- 3
ur gert sér .vonir um að £á 3
ein þau hæstu laun, sem 3
greidd eru í hverju landi og 3
ólíklegt er að þa,u nægi hon- 3
um ekki til þess að lifa ríku- 3
legu og „hamingjusömu“ lífi. =
En það er sannfæring mín, að =
hafi menn fundið veg ham- 3
ingjunnar, sé henni ekki hætta 3
búin þótt launin í föðuriand- =
inu séu lægri en annars stað- 3
ar. =
Síðasta atriðið, sem íhuga 3
þarf, er hin atvinnulega hlið 3
vandamálsins, og er það mjög =
mikilvægt. Fyrir veríkfræð- M
ing eru tækifærin í Banda- 3
ríkjunum til þroska í staanfi =
mjög fjölbreytt og starfsval =
nær ótakmarkað. Hann er 3
frjáls og fær um að ráða sig =
til þess starfs, sem hann hef- =g
ur mestan áhuga á og er bezt 3
undir búinn. í flestum 3
öðrum londum eru tækifærin =
færri og surns staðar aðeins fá =
svið, sem hægt er að spreyta 3
sig á, og samkeppnin getur 3
verið mjög hörð. En fram- j|
kvæmi einstaklingurinn eitt- =
hvað, sem er mikiis yirði í =
litlu þjófélaigi, verður hins 3
vegar tekið eftir því og það 3
metið og þakkað. Þegar svo 3
er, verður starfið þakklátara, =
það verður brautryðjanda- 3
starf, sem hvetur til dáða. 3
Ég vona, að ég hafi sýnt 3
fram á, að við erlendu náms- 3
mennirnir eigum við vanda- =
mál að etja, sem hefnr að 3
geyma marga ólíka þætti. Ég 3
vona, að ég hafi einnig sýnt, 3
að vandamáiið er erfiðara vi𠧧
ureignar íyrir menn firá smá- H
þjóðum, nýfrjálsum ríkjum, =
eða að minnsta kosti, ríkjum, ff
sem skammt eru á veg kamin. 3
Það er auðvitað margt annað, =
en hér hefur verið talið, sem =
íhuga þarf og skiptir máli g
bæði fyrir einstaklinga og al- 3
merint, t.d. fjölskylda, föður- 3
landsást, trú, herskylda og 3
margt annað, en það sem ég f§
hef rætt, er ef til viil »1- 3
mennast.
Af framansögðu ætti lesand- 3
inn að geta ályktað, hvaða á- =
kvörðun ég hef tekið, það er 3
að segja, ég ætla að fara heim 3
þegar :iámi lýkur, efcki vegna =
þess að ég geti ekki aðlagað 3
mig lifnaðarháttum í Banda- 3
ríkjunum, héldur vegna þess =
að til eru bönd, sem eru sterk- 3
ari og mikilvægari en þráin =
eftir himim miklu kostum, 3
sem Bandaríkin hafa að bjóða. 3
Guðmundur kvaddi, þegar nátt-
úran klæddist sumarskrúða. Get-
ur það ekki verið tákn þess, að
þótt hann hafi ekki verið sóiar-
megin í lífinu, þá sé hann sólar-
megin í dauðanum? Máski sér
hann aldrei framar neina nóK.t,
og að „sjón hans sé eilífðih há-
degismegin.“ Guðmundur er bú-
iiui að gjalda sitt iífsins gjald
eins og við verðum öll að gera,
því að
„Ix>ks dagar yfir draum vors
butidna anda,
og dauðinn leysir vora sál úr
reyium.“
Og er ég séndi Guðmundi mina
hinztu kveðju, ieita » hugann
þessi skáldlegu orð: ’
Ef sólbros snertir fræ á
fannaheiði,
það fórst ei, þótt það kalið,
traðkað deyði.
í.eining og í ainánd telst
hjá drottni
hver aflsins mynd, frá tindl
að hafsins botnL“ (É.B.
böreiviKHL. j