Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 20
20 MQRGUNBLAÐIÐ ÞíiðjilcTágur 7. júlí 1964 DUN^FIÐUKHKEINSUNIN VATNSSTIG 3 SIMI 18740 REST BEZT-koddar AÐEINS ORFA SKREF ^R^LAUGAVEa Endurnýjum gömlu sœng- urnar.eigum dún-og fidurheld ver. iELJUM ædardu'ns-og gæsadúnssæng- ur og kodda of ýmsum stæríum. Theodór S Georgsson málflutningsskrifstofa Ilverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270 Skifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 28B — 5 herbergi á 2. hæð. Upplýsingar hjá undirrituðum. (Ekki í síma). MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignasala. Austurstræti 14. — II. hæð. — Box 948. Stýrimaður og matsveinn óskast á góðan dragnótabát. — Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið, herbergi nr. 1. íbúð til sölu 107 ferm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Kópavogi til sölu. Bílskúr. Sér þvottahús og sér hiti. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun sími 36329. íbúð til sölu Fokheld 6—7 herb. íbúð, 140 ferm. á 1. hæð í Hafn- arfirði til sölu. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun sími 36329. LANDSSItllÐJAINi SÍMI 20680 Myndin sýiiir forhitára, sem tekinn hefur veri# í sundur og þá auðvelt að hreiusa plöturnar. DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og eru notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hitarar í skipum, soðhitarar í síldarverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt. DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent- ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu- svæðinu. Þeir eru mjög fyrirferðarlitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. Eínkaumboð fyrir flf FORHITARA DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum, eða fækka þeim. Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar og verksmiðju húsum hér í borginni. — Leitið nánari upp- lýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Myndin sýnir forhitara, sem boltaður er saman. DE [AVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.