Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 7. júlí 1964 MORGUN BLAÐID 13 Keflavík — Njarðvík Tií sölu 3ja herb. íbúð í nýlegu steinhúsi, með sér inngangi og þvottahúsi. Hagkvæm kjör. 4ra herb. íbúð í nýlegu steinhúsi við Faxabraut. Mjög vel um gengið, ræktuð lóð. 2ja herb. íbúð í kjallara á sama stað, sér inngangur. 5 herb. íbúðir í steinhúsum við aðalgötu bæjarms, teppalagðar, nýtízku innréttingar, bílskúr. 6 herb. einlyft einbýlishús úr steini, með bilskúr, á hornlóð í Ytri Njarðvík. 15® ferm. einbýlishús, fokhelt, í Ytri-Njarðvik. Bílskúr, Mjög gott verð. Höfum verið beðnir að útvega gott herbergi með sér inngangi til leigu fyrir einhleypan ireglusam- an mann. — Upplýsingar gefur: EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN, Keflavík. Símar 143® og 2094. Tómas Tómasson, Valtýr Guðjónsson. N _ EINsTAKLIVGSFERÐ — París - London 10 daga ferð — flugferðir — gistiiigar — morgunverð- ur kr. 1C.920.00. — Rrottför alla daga — — Feiðina má framlengja — LÖND LEIÐIR Atfalstrœti 8 simar — H’,1% MaiflutmngssKnístoía Sveinbjörn Dagfinss. hri. og Einar Viðar, ndi. Hafnarstraeti 11 — Simi 19406 BÆNDUR, Súgþurrkunar mótorar 5, 7,5, 10 og 13 hestöfl. 1 og 3 FASA sem hafa í huga að setja upp hjá sér súgþurrkun í sumar, eru vinsamlega beðnir að gera mótorpantanir sínar strax. Samband ísl. Samvinnufélaga, véladeild SKRIFSTOFUMAÐUR ÓSKAJT Viljum ráða skrifstofumann til almennra starfa í söludeild og við spjaldskrá. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald SÍS, Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD Tízkusundbolir 1964, frá KANTERS. Fjöl- breytt úrval lita og sniða. Allar stærðir. KANTERS bolirnir eru saumaðir úr gúmmíþráðlausum teygjuefnum: Helanca og Spandex. Falla þægilega að líkamanum, en hindra ekki frjálsar hreyfingar. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fuilkomnasta flugskóla ]andsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéia. — Innritun dagiega. Flugskólinn ÞYTUR. — S>mi 10880 — ReykjavíkurflugveHi. ' \ . J ^eljið það bezta — Kar biðjið um ttei ns SRfMEo LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.