Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 1

Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 1
24 siðui .......- * i Efnahagsstefna óháð • Sovétríkjunum — Aukin viðskipti við vestxæn ríki, segir Apostol íyrsti aðstoðaríorsætisráðherra Rúmeníu Vín, 7. júlí (AP) FYRSTI aðstoðarforsætisráð- herra Rúmeníu, Gheorghe Apostol, sagði í Vín í dag, að þjóð sín ætlaði að halda á- fram að framfylgja efnahags- stefnu óháðri Sovétríkjunum Austur á Mýrdalssandi eru Frakkar að búa sig undir eld- flaugaskot. Þarna eru þeir að reisa geymsluskenunu fyrir eldflaugarnar sjálfar og gera það á mjög hentugan hátt, ganga frá byggingunni á jörð- inni og tjakka þakið svo upp með 8 tjökkum, fyrst á tvéim- ur stöðum, eins og gert hefur verið á myndinni, og síðan í miðjunni og má sjá tjakkana milli bogaþakanna. Sjá fleiri myndir og frásögn á bls. 3. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Tshombe lýkur stjórnarmyndun Gegrrir sjálfur fjórum ráðherraemhættum Leopoldville, 7. júlí. (NTB-AP) TSHOMBE, fyrrv. fylkisstjóra Katanga, hefur nú tekizt að mynda bráðabirgðastjórn í Kongó. 12 menn eiga sæti í stjórninni, en ekki hefur ver- Krafizt dauða- dóms yfir Paques Hann njósnaði um NATO í 15 ár í þágu Sovétríkjanna París 7. júli (NTB). DAG krafðist ríkissaksóknarinn f París dauðadóms yfir Georges Paques, fyrrv. starfsmanni frétta- og upplýsingadeildar Atlantshafs bandalagsins, en Paques hefur játað á sig njósnir í þágu So- vétríkjanna. Segist hann hafa af- hent Sovétrikjunum upplýsingar um vamir Atlantshafsbandalags ins undanfarin 15 ár. Saksóknarinn, Jean Carton, Vitað um 50 látna í Mexíkó Mexíkóborig 7. júlí (NTB). ÓTTAZT er, að yfir 50 hafi farizt i Jarðskjálftunum í Mexíkó ura helgina. Björgun- arsveitum hefur enn ekki tekizt að komast til allra þorp- anna, sem urðu fyrir barðinu á jarðskjálftunum. Skriður, sem fallið hafa í fjöllunum, varna vegarins. Hermenn taka þátt í björg unarstarfinu og herflugvélar varpa vistum til eftirlifandi íbúa þorpa, sem enn em ein- angmð. Samkvíemt fregnum, sem • borizt hafa, varð þorpið Coyu- ca de Catala verst úti í jarð- skjálftunum. Flest hús þorps- ins jöfnuðust við jörðu, 18 menn létu lífið og 50 særðust. sagðist ekki geta fundið neina afsökun fyrir Paques. Starfsemi hans hefði verið vandlega yfir- veguð og haiin hefði, án þess að hika afhent Sovétríkjunum upp- lýsingar, sem stofnað hefðu mörg um ríkjum í hættu og ógnað hinum vestræna heimi sem heild. Saksóknarinn skýrði frá því, að Paques hefði m.a. látið Sovét- ríkjunum í té upplýsingar um heræfingar Atlantshafsibandalags ins, árlegar áætianir um varnir þess, og hvernig bandalagsríkin ákváðu að bregðast við, þegar Berlínarmúrinn var reistur. Upp lýsingar Paques hefðu gefið sovézku leyniþjónustunni glöigg- ar uppiýsingar um starfsemi Atiantshafsbandalagsins og gert henni kleiift að kynnast hinum Framh. á bls. 2 ið skýrt frá hverjir þeir eru. Segir Tshombe, að enginn þeirra hafi áður átt sæti í stjórn landsins. Á fundi með fréttamönnum í kvöld kvaðst Tshombe sjálf- ur ætla að gegna fjórum ráðherraembættum. — Auk forsætisráðherraembættisins gegnir hann emhætti utan- ríkis- og upplýsingamálaráð- herra, fer með utanríkisvið- skipti og er jafnframt yfir- maður framfaraáætlunar Kongó. Þegar síðast fréttist, hafði Tshombe ekki lagt ráðherralista sinn fyrir Kasavubu forseta. Tshombe sagði fréttamönnum, að í dag hefði hann rætt við leið- toga helztu stjórnmálaflokka Kongó og ættu þessir flokkar all- ir fulltrúa í hinni nýju stjórn. Viðræðurnar við leiðtoga flokk- anna hefðu verið erfiðar, en tekizt hefði að jafna ágreininginn og að síðustu hefðu allir lýst sig fúsa að taka þátt í stjórnarsam- starfinu. Tshombe kvaðst ætla að hefja starfsferil sinn í hinni nýju stjórn með því að ræða við leiðtoga uppreisnarmanna í N- Katanga og Kwilu og koma á friði í landinu. Sovétstjórnin hefur látið í ljós óánægju með afturkomu Tshom- bes til Kongó og stjórnarmyndun hans. Tshombe var spurður álits á þessu og hann svaraði, að hin nýja stjórn myndi ekki líða nein um erlendum aðila að hlutast til um innanríkismál Kongó. Að undanförnu hefur Tshombe rætt við ýmsa erlenda sendi- menn í Leopoldville, þar á meðal sendiherra Bandaríkjanna, G. McMurtie Godley. Eftir viðræð- urnar við Tshombe sagði Godley, að þeir hefðu rætt aðstoð Banda- ríkjanna við Kongó og yrði hún bæði efnahagslegs og hernaðar- legs eðlis. Godley sagði, að Bandaríkjamenn vildu aðstoða Kongóbúa eftir fremsta megni. og efla viðskiptatengsl við vestræn ríki, þrátt fyrir auk- in mótmæli Sovétríkjanna. Forsætisráðherra Rúmeníu, Gheorghe Maurer, kom til Moskvu í gær og í dag ræddi hann við Krúsjpff, forsætis- ráðherra. Talið er, að heim- sókn Maurers sé liður í til- raunum til þess að bæta sam- búð ríkjanna, en þau greinir fyrst og fremst á um hve ná- in efnahagstengsl kommún- istaríkjanna skuli vera. Apostol, aðstoðarforsætisráð- herra, hefur að undanförnu dval- izt í Vínarborg og rætt við austur rísk yfirvöld um viðskipti. í dag hélt hann fund með fréttamönn- um og sagði m.a., að Rúmenar hygðust ekki breyta afstöðu Framhald á bls. 2 Skjóta niður U2-flugvél Peking, 7. júlí (NTB) Fréttastofan „Nýja Kína“ í Kínverska alþý ð ulýUvel d inu I skýrði frá því í dag, að skotin I hefði verið niður könnunar- flugvél yfir austurhluta lands ins. Vélin hefði verið frá For * mósu. Ekki var skýrt frá því | með hverjúm hætti flugvélin | var skotin niður, en hún var ^ bandarísk, af gerðinni U-2. Þjóðernissinnastjórnin á I Formósu hefur ekki staðfest | f rétt þessa og engar nánari I fregnir hafa fengizt af aðstæð k um eða slysum á mönnum. IISA og Rússar ræða sér- fræðinganefnd unt afvopnun Genf 7. júlí (NTB). • Skýrt var frá því á afvopn- I unarráðstefnunni í Genf í dag, að Aukin varnarmáttur, en minni útgjöld Washington, 7. júlí (NTB) ROBEKT McNamara, varnarmála ráðherra Bandaríkjanna, birti í dag skýrslu, sem hann hefur sent I.yndon B. Johnson, forseta. í skýrslunni segir McNamara, að á s.l. ári hafi tekizt að lækka út- gjöldin til landvarna um 2,5 millj arða dollara án þess að það hefði skaðleg áhrif á varnarmátt lands- ins. Varnarmálaráðherrann ræddi þetta á fundi með fréttamönnum í dag og sagði m.a., að þessi sparn aður hefði verið mögulegur vegna þess að ekkert hefði verið keypt nema það bráðnauðsynleg asta og á eins lágu verði og unnt var. McNamara sagði, að þrátt fyrir sparnaðinn hefði varnarmáttur Bandaríkjanna aukizt. T.d. hefði kjarnorkuhleðslum til varnar fjölgað um 15%, kjarnorkuher í V.-Evrópu eflst um 60% og her mönnum, sem sérstaklega væru þjálfaðir til skæruhernaðar fjölg- að um 800%. formenn sendinefnda Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna kæmu saman til funda í vikunni. Myndu þeir ræða tillögur, sem fram hafa komið um stofnun sérfræðinga- nefndar, er fjalli um þann hluta afvopnunar, sem að kjarnorku- vopnum snýr. • Haft er eftir fulltrúum á ráð- stefnunni, að samkomulag um áðurnefnda fundi væri mikilvægt skref í rétta átt. Virðist það benda tii þess að Sovétríkin væru ekki lengur þeirrar skoðunar, að hin svokallaða Gromyko-áætlun, væri eini grundvöllurinn fyrir starfsemi væntanlegrar sérfræð- inganefndar. William Foster, formaður sendi nefndar Bandaríkjanna, hélt til Washington í dag til þess að gefa öldungadeild þingsins skýrslu um þróun mála á afvopnunarráðstefn unni. Foster sagði við brottför- ina frá Gefnt, að s.l. tvö ár hefði andrúmsloftið á afvopnunai-ráð- Framhald á bls. 2 Rússar hraðar ! en hljóðið — farþegaflugvél í smíðum í Sovét- ríkjunum Moskvu, 7. júlí (NTB) l'FIRMAÐUR sovézka flugfé- lagsins „Aeroflot“, Evgenij Loginiv, skýrði frá því í dag, að i Sovétríkjunum væri nú unnið að smíði farþegaþotu, sem færi hraðar en hljóðið. Sagði hann, að þota Sovétríkj anna yrði hraðfleygari en Con corde-flugvélin, er Bretar og Frakkar hafa í smíðum. Loginiv kvaðst ekki geta spáð um hvort Bretar og Frakkar, Bandaríkjamenn eða Rússar yrðu fyrstir til að hefja áætlunarferðir með flug vélum, sem færu hraðar en 1 hljóðið. En sagði, að Rússar I yrðu áreiðanlega ekki of sein- i »r. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.