Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 2
z
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. júlí 1964
Kaj Lang’vad verkfræðingur (t. v.) og Kona hans ásamt Ármanni Snaevarr, háskólarektur,
el'tir afhendingu gjafarinnar.
Hóskólanum gefinn sjóður
til styrktar menningartengsla Danmerkur og íslands
Ágætt héraðsmót
á Fljótsdalshéraði
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna
á Fljótsdalshéraði og Austfjörð-
um, var haldið á Iðavöllum á
Fljótsdalshéraði síðastl. sunnu-
dag. — Séra Jón Hnefill Aðal-
steinsson, formaður kjördæmis-
ráðs Sjálfstæðisflokksins í Austur
landskjördæmi setti samkomuna
og stjórnaði henni.
Dagskráin hófst með einsöng
Guðmundar Guðjónssonar, óperu
söngvara, undirleik annaðist
Skúli Halldórsson, tónskáld. I>á
flutti Jónas Pétursson, alþingis-
maður ræðu. í»ví næst fluttl
Bjarni Benediktsson, forsætisráð-
herra ræðu. Að lokinni ræðu for
sætisráðherra skemmti Ævar
Kvaran leikari og að lokum
sungu þau Sigurveig Hjaltested
og Guðmundur Guðjónsson tvi-
söngva. RæSumönnum og lista-
fólkinu var mjög vel tekið cif
áheyrendum.
Mótið var fjölsótt og fór í alla
staði vel fram. Samkomunni lauk
síðan með dansleik.
Móttaka síldar stór-
bætt á Ólafsfirbi
KAJ LANGVAD verkfræðingur
og kona hans, frú Selma fædd
Guðjohnsen, afhentu Háskólan-
um s.l. mánudag sjóð að fjárhæð
120.000.00 danskar krónur, eða
u. þ. b. 750.000.00 íslenzkar krón-
ur Vöxtunum af sjóðnum skal
varið til að styrkja menningar-
tengsl Danmerkur og íslands.
Úthlutanir fara fram árlega eða
sjaldnar eftir ákvörðun sjóðs-
stjórnar, sem skipuð er 3 mönn-
um, og er háskólarektor formað-
ur.
Þessi sjóður er einn hinn
mesti, sem stofnaður hefir verið
við Háskólann. Metur Háskólinn
mikils frábæra rausn og vinsemd
gefenda. Mun þessi sjóður ótví-
rætt stuðla mjög að því að efla
rcenningarleg tengsl landanna
tveggja. (Frá Háskóla íslands).
Krúsjeff fer lofsamlegum
orðum um Norðurlöndin
Ólafsfirði, 7. júlL
í VOR hefur verið unnið að
síækkun síldarverksmiðjunnar í
Ólafsfirði. Hefur vélsmiðjan Héð
inn í Rvík annazt verkið. Verk-
smiðjan hefur nú brætt í 10 daga
og hefur vinnsla gengið ágætlega.
Verksmiðjan bræðir um 1100 mál
á sólarhring og hefur nú tekið á
móti 11.500 málum.
í sumar verða starfræktar 3
söltunarstöðvar eins og að undan
förnu og hefur aðstaða til síldar-
söltunar verið stórbætt. Hefur
verið lokið við smíði á 130 metra
löngum viðlegukanti og er því að
staða til síldarmóttöku í Ólafs-
firði betri en nokkurn tíma áður.
Meira að segja er hægt að frysta
hér um 500 tunnur á dag.
Hafa nú verið frystar 3.700
tunnur. Afli Ólafsfjarðarbáta er
sem hér segir: Stígandi, 5.800
mál og tunnur, Sæþór, 5.500, Gu5
björg, 6.500, Þorleifur Rögnvalds
son, 2.800, Ólafur Bekkur, 6.200.
Búið er að salta af einu skipi,
Sigurpáli 430 tunnur. J.Á.
Segir íbúum Sovétríkjanna frd því, sem
fyrir augun bar
Moskvu, 7. júlí (NTB)
• Krúsjeff, forsætiráðberra
Sovétrikjanna, skýrði íbúum
landsins í dag frá för sinni til
Norðurlanda í útvarps- og sjón-
varpsræðu. Fór hann lofsamleg-
um orðum um hinn mikla árang-
ur, sem Norðurlöndin hafa náð á
sviði iandbúnaðar og iðnaðar.
í fréttum frá NTB segir, að
i ræðunni hafi gætt undrunar
Krúsjeffs yfir ýmsu, sem hann
sá í ferð sinni og minni hlut-
drægni, en menn eiga að venjast
af munni forsætisráðherrans.
• M.a. ræddi Krúsjeff viðskipti,
tilbúinn áburð, hagnað af auk-
inni verzlun og nútímaaðferð-
um í landbúnaði. Hann lauk
miklu lofsorði á danskan Iand-
fcúnað, sænskan stáliðnað og
framsækni Norðmanna á sviði
siglinga.
Krúsjeff sagði, að móttökurn-
— USA og Rússar
Framhald af bls. 1.
stefnunni aldrei verið betra en
nú. Allir aðilar hefðu að undan-
förnu sýnt vilja til þess að reyna
að finna viðunandi lausn vanda-
málanna.
Á fundi afvopnunarráðstefn-
unnar í dag var rætt um kjarn-
orkuvopn og hvöttu flestir til
þess, að sérfræðinganefnd yrði
sett á laggirnar til þess að ræða
ágreiningsatriðin varðandi af-
vopnun á því sviði. Clare Tim-
beriake, sem er í forsæti banda-
rísku nefndarinnar í fjarveru
Fasters, lagði áherzlu á, að
Bandaríkjamenn gætu alls ekki
fallizt á Gromyko-áætlunina sem
starfsgrundvöll sérfræðinganefnd
ar. Sérfræðingarnir yrðu sjálfir
að komast að niðurstöðu um
hvernig haga bæri fækkun
sprengjuflugvéla, eldflauga og
annarra tækja, sem borið gætu
k j arnorkuspr eng j ur.
Gromyko-áætlunin og aðrar
áætlanir, sem Sovétríkin hafa
lagt fram um áðurnefnt atriði,
fela í sér, að Bandaríkin og Sovét
ríkin haldi eftir algeru lágmarki
tækja, sem borið geti kjarnorku
vopn, þar til almenn afvopnun
er komin á þriðja og síðasta stig.
Áreiðanlegar heimildir í eGnf
hermdu í dag, að Sovétríkin og
Bandaríkin hefðu ekki náð sam-
komulagi um fundi formanna
sendinefndanna fyrr en eftir mik
ið og langvinnt þóf.
ar, sem hann hefði fengið á Norð
urlöndunum, brytu í bága við
skoðun, sem ríkjandi væri í Sov
éíríkjunum um, að Norðurlanda-
túar væru kuldalegir og fáskiptn
ir. Hvar sem hann og fylgdar-
lið hans hefði komið hefðu mót-
tökurnar verið hlýlegar og gest-
risni mjög mikil. Hinar hjartan-
legu móttökur sýndu ljóslega, að
Danir, Svíar og Norðmenn bæru
vinarhug í brjósti til íbúa Sovét-
ríkjanna. Krúsjeff lagði áherzlu
á, að miklir möguleikar væru á
auknum efnahagssamskiptum
Sovétríkjanna og Norðurland-
arina.
Viðræður sínar við ráðherra á
Norðurlöndum sagði Krúsjeff
mjög gagnlegar og ræddi um við
skiptasamninganna, sem gerðir
voru. Einnig kvað forsætisráð-
herrann dvöl sína á Norðurlönd-
Dæmdir fyrir
líkamsárás- og
nauðgtinar-
tilraun
NÝLEGA hefir verið kveðinn
upp dómur í máli 5 unglingspilta,
sem sakaðir hafa verið um til-
raun til nauðgunár á fimmtán
ára stúlku í Hljómsikálagarðin-
inum hinn 30. ágúst s.l. Tveir
piltanna voru undir lögaldri, en
hinir 19, 18 og 15 ára. Hinn elzti
var dæmdur í eins árs fangelsi,
sá næsti á geðsjúklingahæli og
sá 15 ára hlaut skilorðsbundinn
dóm. Stúlkunni voru dærndar 15
þús. krónur í miskabætur.
Lögfræðingar ákærðu munu
áfrýa dóminum, er þeir hafa feng
ið í hendur afrit af dómunum og
forsendur.
Þá hefir og verið kveðinn upp
dómur í máli tveggja manna er
gerðu líkamsárás á mann á
Hverfisgötu aðfaranótt 31. ágúst
1963 og rændu hann. Annar ár-
ásarmannanna var auk þess
dæmdur fyrir innbrotsþjófnað.
Sá er innbrotið framdi var dæmd
ur í 8 mán. fangelsi en hihn
3ja mán. varðhald og báðir voru
þeir dæmdir til að greiða manni
þeim, er fyrir árásinni vaxð, 5000
krónur í skaðabætur.
Skrið Brúarjökuls
unum hafa veitt sér möguleika
til þess að finna hve sterkan
friðarvilja, Danir, Svíar og Norð-
menn bæru í brjósti.
Forsætisráðherrann sagði þeim,
sem á hlýddu, að Svíar væru
hlutlausir, Danir og Norðmenn
hinsvegar aðilar að Atlantshafs-
bandalaginu, en lagði áherzlu á
tvær síðarnefndu þjóðirnar hefðu
lýst því yfir, að þær myndu
hvorki leyfa erlendar herstöðvar
né kjarnorkuvopn í löndum sín-
um. Þessi afstaða stuðlaði að
friði, en ekki mætti gleyma þeim
öflum á Norðurlöndunum, sem
stvddu eindregið hernaðarstefnu
Atlantshafsbandalagsins. Krús-
jeff sagði, að aðildin að bandalag
inu legði þungar byrgðar á herð
ar Dana og Norðmanna. Kvaðst
hann hafa sagt þessum þjóðum,
að bezta trygingin fyrir öryggi
þeirra væri hlutleysisstefnan.
Krúsjeff ræddi síðan stefnuna
um friðsamlega sambúð og kvað
hana raunhæfan grundvöll sam-
skipta þjóða, sem byggju við ó-
likt skipulag. Sem dæmi um
þessa stefnu í framkvæmd kvaðst
Krúsjeff vilja nefna Sovétríkin
og Norðurlöndin þrjú, sem hann
heimsótti. Þessi lönd hefðu öll
viðskiptasamband við Sovétríkin
og samskiptin á sviði menningar,
visinda og tækni færi vaxandi.
Að lokum kvaðst forsætisráð-
herrann enn einu sinni vilja
þakka Dönum, Svíum og Norð-
mönnum góðar móttökur og frá-
bæra gestrisni.
í FRÉTT af hópferð að Brúar-
jökli, sem farin var frá Ferða-
skrifstofu Austurlands um síð-
ustu helgi, urðu nokkrar missagn
ir, sem viðkomandi aðilar hafa
beðizt leiðréttingar á. Var sagt
í fyrirsögn, að jökullinn hefði
skriðið 200 metra, og þar átt við
þar sem sagt er í fréttinni, að
gamla, jökulröndin frá 1890, þeg-
ar jökullinn skreið seinast, sé um
200 metrum ofar en núverandi
rönd. Þetta þarfnast leiðrétting-
ar, eða öllu heldur skýringar.
Brúarjökull hefur nú skriðið
200 metrum skemmra en jökull
inn skreið 1890, að því er jökul-
faramir telja, en staðhættir eru
þannig að gamla jökulröndin sést
vel í brekku sem hallar niður að
Missti humar-
trollið
Akranesi 7. júlí.
M.s. Drangajökull kom hingað
í morgun' og lestaði 90 tonn af
freðsíld og 60 tonn af frosnum
fiski. Einn humarbátur er inni
í dag. Fiskaskagi. Hann var svo
óheppinn að rífa trollið í fyrri-
nótt einhversstaðar fyrir austan
Vestmannaeyjar. Festist -trollið í
botni og náðu þeir hlerunum,
fótreipunum og nok'krum hluta
vörpunnar.
núverandi jökulbrún. Gamla
jökulröndin er mjög greinileg og
frá henni og að núverandi jökul-
brún mældust 200 metrar.
Aftur á móti mun framskrið
Brúarjökuls að þessu sinni vera
um tugur kílómetra, eins og áður
hefur verið frá skýrt í blaðinu.
Loks skal þess getið, að tilgang
ur fararinnar var að kanna hóp-
ferðarleiðir, sem aldrei hafa ver
ið famar áður á bíl, en einstakl-
ingar munu oftar en einu sinni
farið um þessar slóðir á jeppa-
bilum.
— Krafizt
dauðadóms
Framhald af bls. 1.
veiku hliðum þess. Sagði sak-
sóknarinn, að þetta hefði getað
haft mjög alvarlegar afleiðingar,
ef í odda hefði skorizt.
Réttarhöldunum yfir Paquea
laulk með ræðu saksóknarans i
dag. Áður hafði ákærði gert grein
fyrir gerðum sínum. Sagðist hann
hafa njósnað til þess að koma 1
veg fyrir styrjöld. Friður yrði
varðveittur meðan Sovétríkjun-
um væri ljóst hvað biði þeirra.
sem gerðu áráis á Atlantsihafs-
bandalagið.
Dómur í máli Paques verður
kveðinn upp á morgun.
— Efnahagsstefna
Framhali af bls. 1.
sinni, þótt sjónarmið þeirra sam-
ræmdust ekki sjónarmiðum Sov-
étríkjanna. Þeir teldu afskipti
einnar þjóðar af málefnum ann-
arrar ekki í anda sósíalísks sam-
starfs. Apostol sagði þetta, er
hann var spurður um tilraunir
Sovétríkjanna til þess að ríg-
binda verzlun Rúmeníu við
COMECON (efnahagsbandalag
kommúnistarík j anna).
ÞessL yfirlýsing Aposols er sú
fyrsta, sem Rúmenar hafa gefið,
eftir að ágreiningur reis með
þeim og Rússum.
Apostol sagði, að Rúmenar
væru þeirrar skoðunar, að komm
únistaflokkar ættu að starfa sam
an á jafnréttisgrundvelli, eitt ríki
ætti ekki að hlutast til um inn-
anríkismál annars og sósíalista-
ríki ættu að hafa fullt frelsi til
þess að beina viðskiptum sínum
þangað, sem hagkvæmast væri á
hverjum tíma.
í NA /S hnútmr
1 < SV 50 hnútar
)♦ Sn/ihtma
• 01/
(7 Skúrir
S Þrumur
’at;
KutíaM
HitsakH
H Hmi !
ifísiLl
LÆGÐIN var í gær komin tók í lofti um suðvestanvert
austur undir Skotland og aust landið, eftir langvarandi þykk
_ _ , ... „„ viðri. Hlýjast var í Siðumula
an- eða norðaustanatt var k[ /5J stift en kaldast á
komin á landinu, svo að létta Hornbjargsvita 6 stig.
*