Morgunblaðið - 08.07.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 08.07.1964, Síða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Til sölu Rafmagnsgítar í góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32092. Skútugam nýkomið. Allir tízkulitirnir. HOF, Laugaveg 4. Bíll til sölu Austin 12 ’47, gangfær. — Selst ódýrt. Upplýsingar Hrísateig 13, kjallara, eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu Notað Philips-útvarpstæki til sölu. Verð kr. 1800,00. Uppl. í síma 51329. Lítið hús til leigu í kauptúni á Suðurlandi. — Tilboð merkt „Sumarhús — 4813“ sendist Mbl. fyrir 11. júlí. Fjölritun — Vélritun Björn Briem, sími 32680. Ibúð til leigu á góðum stað í Hveragerði. Aðeins reglusamt fólk kem ur til greina. Sími 129, Hveragerði. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júli til 4. ágúst. Efnalaug Suðurnesja Keflavik. Atvinna Stúlka vön skrifstofustörf- um, óskar eftir vellaunuðu starfi sem fyrst, í 2—3 mán uði. Stúdentspróf. Tilboð merkt „4815", sendist Mbl. Til sölu stór ísskápur, af eldri gerð. — Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 20962. Óska eftir 3—4 herb. íbúð. Upplýsing ar í sínaa 36450 eða 36028. Ráðskona Kona með tvö böm óskar eftir ráð3konustöðu. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „Ráðskona — 4812“. Volkswagen árg. ’63 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 50742. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð, hálfan daginn. Upplýsingar í síma 33435. HÉB erum vér, vér komum til þín, því að þú ert Diottinn Guð vor (Jer. 3,22). f dag er miðvikudagur S. Júlí og er það 190 dagur ársins 1964. Kftir llfa 174. dagar. Seljumanna- messa. Tnngl næst jörðu. Árdegis- háflæði kl. 5:06. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt alian sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuua 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóiar- hringmn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 4. júlí til 11. júlí. FRÉTTIR Kvenfélagið Aldan. Konur mamið skemmtiferðina miðvikudaginn 8/7. Farið verður frá B.S.Í. kl. 8:30. Hafið með ykkur nesti Látið vita í síðasta lagi á hádegi þnðjudag í síma 40855, 33937, 23746. Vegna þátttökn í vinnubúðum kirkj- unnar verð ég fjarverandi til næstu mánaðamóta. (1/8 1S64). Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer 1 skemmtiferð n k miðvikudag 8. júlí í Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist í síma 50943 fyrir mánudagskvöld. FRÁ BORGARLÆKNI: Farsóttir í Reykjavík vikuna 14. til 20. júní 1961 samkvæmt skýrslum 20 (16) lækna. Hálsbólga ........... 56 ( 47) Kvefsótt ............ 65 (125) Lungnakvef ........... 33 ( 22) Iðrakvef ............ 12 (12) § REYNISTAÐUR í Skagafirði = var áður refndur Reynines S (Eiríks saga rauða og G-rettis §j sagal, Staður í Skagafirði = (Heiðarvigasaga) og Staður í j§ Reyninesi í Biskupasögum og ɧ Sturlungu). I>ar hefir margt = stórmenni gert garðinn fræg- s an. Þar átti Þorfinnur karls- 1 efni heima eftir að hann kom ^ frá Vínlandi. Þar bjó Gissur = jarl Þorvaldsson sjö seinustu = ár ævi sinnar og þar er hann = grafinn, eini jarlinn, sem ís- = land hefir átt. Hann hafði ætl- = að að ganga í Viðeyarklaustur, §j sem faðir hans stofnaði, en and S aðist áður (1268). Reynistað M hafði hann þá gefið til klaust- s urs, en það var ekki fyr en E 1295 að Jörundur biskup S stofnaði þar nunnuklaustur. s Klaustrið var af numið 1551 s og konungur sölsaði eignir = þess undir sig, eins og annara = klaustra hér. Eftir siðaskiptin = bjó hér Oddur lögmaður Gott- H skáldsson, sá er fyTstur þýddi E Nýjatestamentið á íslenzku, en E hann drukknaði í Laxá í Kjós = 1556. Seinna bjó þarna Hall- H dór Bjarnason umboðsmaður, E en það voru synir hans, Bjarni = og Einar, sem urðu úti á Kjal- frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema taugardaga. Kópavogsapótek er opi3 alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í HafnarfirS i júlímánuð: 7/7 Bjami Snæbjörnsson, sími 50245. 8/7 Josef Ólafsson, sími 51820. 9/7 Eiríkur Björnsson, sími 50235. 10/7 Jösef Ólafsson, sími 51820. 11/7 Eirikur Bjömsson, sími 50235. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Ristill .............. 1 ( 1) Inflúenza ......... 13 ( 4) Kveflungnabólga ....... 3 ( 9) Rauðir hundar ........ 2 ( 0) Hlaupabóla .... . .......... 8 (10) Aðvörun til bænda. Akropolis, skemmtiferðaskip kemur í dag. RIGNING ! Miðvikudagsskrítlan Sonur einn í háskóia erlendis var alltaf að senda móður sinni sundurliðaða reikninga yfir eyðslu sína og biðja um meiri peninga. Konuauminginn hafði orð á því, að pilturinn væri sér æði /dýr í rekstri og bætti við: „Og það allra kostnaðarsamasta virðast þessir útlendingar vera, sem hann umgengst. Hérna stend ur nú t.d.: Tveir skotar = 300 krónur.“ vegi 1780 ásamt þremur öðr- = um mönnum og fjölda fjár. = Lík þeirra bræðra fundust E ekki, hvernig sem eftir var = leitað. Lék grunur á að líkin E hefði verið rænd og falin síð- g an. Urðu úr því málaferli, en E ekkert saunaðist. Seinast var E fenginn skyggn maður til að E grennslast eftir hvað um þá = bræður hefði orðið. Hann sá E lík þeirxa, voru urðuð í hraun = gjótu og stór hella ofan á. En f| það var ekki fyr en um 1845 að bein þeirra bræðra fundust H og var ems að þeim búið og h hinn sKygg.ai maður hafði séð. s — Á Reynistað bjó Einar Stef- E ánsson umboðsmaður (dóttur- s sonar Haildórs Bjarnasonar g umbm.) árin 1837—1871. Hann E var afi Einars Benediktssonar = skálds og mun skáldið hafa = borið nafn hans. Reynistaður |j er enn nöfuðból og býr þar E Jón Sigurðsson fyrrv. alþing- E ismaður og hefir lengi búið E við mikla xausn. ÞEKKIRÐU | LANDIÐ | ÞITT? I Neyðarlæknir — sími: 1X510 Orð PJÍsins svara 1 slma 10000. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiHiii umimmmimmmmimiiiiiimiimiimiiimimiiiimmmmmmimiiimimmmmmiiimmimmmmimmiimi Miðviltúdagtir 8. júlí 1964 Líkkistunaglar Sígarettur eru stundum kallaðar líkkistunaglar. Á þessari mynd hugsar teiknarinn Þórarinn Magnússon, 12 ára, að verið sé að loka líkkistunni með sigareUum, en Chaplin og Kruchev horfa á. Áætlunarferðir m.s. Akraborgar i diag: Fré Rvík 7:45, 10:30, 15, og 18; frá Borgarnesi enginn. Frá Akranesi 9, 13, 16:15 og 19:30. Á nvorgun (fimm'tu dag) frá Rvik 7:45, 11,45, og 18; frá Borgarnesl enginn. Frá Akranesi 9, 13, 19:30 og 9:00. Loftleiðir h.f.: Snorri Dorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Oslóar og HeisUigforí ki. 07:00. Kemur til baka frá He.’singfors og Osló kl. 00:30. Fer tU NY kl. 02:00. Éiríkur rauði er væntarlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gaut.iborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30 Flugfétag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanlega aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og KaupmannaJbafuar kl. 08:20 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 I kvöld. Sóliaxi fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Hellu, Vestmannaeyja (2 feröir), Homafiarðar og Egilsstaða. Á morgun tU Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egiisstaða. H.f. Eimskipafélag islands: Bakka- foss íer frá Noröfirði 1 kvöld 7. þm. tU Fáskrúðsfj arðar og Stöðvarfjarðar. Brúarfoss fer frá NY 8. þm. tU Rvikur. Dettiioss fer frá Rvík kl. 17:00 í kvöld 7. þm. til Siglufjarðar og Akureyrar. Fjallloss fer frá Rvík kl. 18:00 í kvöld til ísafjarðar. Goðafoss fer frá HuU 3. þm. til Rvíkur. Gull- foss fer frá Leith 1 dag 7. þm. tU Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom tU Helsingborg 5. þm. fer þaðan tU Rvíkur. Mánafoss fer frá Rvik kl. 20:00 í Kvöld 7. þm. til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Reykjafoss kom tJ Helsingborg 4. þm. fer þaðan til Gdansk, Gdynia og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Rvík 4. pm. til Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss fer frá Hamborg 9. þm. tU Vemspils, Gdarssk, Gdynia, Kotka og Rvíkur. Tungufoss fer frá Kotka 8. þm. tU Gautaþorgar og Kristiansand. Kaupskip h.f.: Hvítanes er I Rotter- dam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Rvik. Esja fór frá Rvík í gær vestur um land í hringterð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld tU Vest- mannaeyja. ÞyrU er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum tu Rvíkur. Baldur fer frá Rvík á morgun tU Rifshafnar, Ólafs- víkur, Grundarijarðar, Stykkisliólm* og Flateyjar. Zkl L amlncfju 70 ára er í daj Guðjón Jónsson, Miffstræti 15, Bolungarvík. ( Ljóð dagsins I | OFT égr söknuð sáran hef, : | svona er aff eiga minni. | Ég var aff glugga í gömul bréf j | og gömul rifja upp kynni. j | Þaff sem ég áffur unni mest | er mér týni og grafiff, | og bráffum læt ég bleikan hest i § bera mig yfir hafiff. § Þegar Bleikur þeysir í hlaff, § i þá er ég ferffaklæddur § og stíg á reistan gjarða-glað = i guffs í nafni óhræddur. | Fær er jafnt til flugs og sunds \ Í sá fáknr og vart mun bila. Í Yfir á bakka Edenlunds ! ætlar ltann mér að skila. jj l ! Þegar Bleik ég síffast sá, ! söknuður greip mitt hjarta. [ ! Vin hann einn mér flutti frá j ! fram á sundiff bjarta. i Renni ég sjónum yfir ál, j upp og fram, þar stjomubál j | dreypir ljósi á draumasál. j Í Drekk ég, Bleikur, þína skál. j Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum. sá NÆST bezti Ingvar DÓndi var góðar borgari og manna kirkjuræknastur. Hann fór jafnan til kirkju, þegar messað var, ag var það klukku. stundarreið Nú fékk bóndi sér útvarp, hætti að fara í kirkju og hlýddi á messur í útvarpinu. Það þótta honum þægindi mikil og komst svo að orði um þettas „Haldið-þið að það sé munur! Áður þurfti maður að brjótast tU kirkju í misjöfnu veðri, k!ukkustundarferð hvora leið. Nú getur maðui hlustað á messurnar steinsofandi uppi í rúmL“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.