Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 5

Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 5
5 Mið'/ikudagur 8. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ sín Látið skáld les Ijóð ÞAÐ er ekkl á allra færi að lesa upp kvæði stórskálda svo vel fari. Við íslendingar eig- um fáa menn, sem það gera af snilld. Kinn þeirra, sem las upp kvæði Einars Benedikts- sonar af einskærri snilld var Ásmundur skald frá Skúfstöð- um. llann er dáinn fyrir nokkru, eða 18. sept. 1963. í dag hefðí Ásmundur orðið 65 ára heiði hann iifað. Rikis- útvarpið minnist þessa afmæl is í kvöld með því, að Ásmund ur sálugi les upp 2 kvæði af segulbandi. Það eru kvæðin Þingeyrar — Hermann og Anna Guðmundsdóttir hjúkr- unarkona. Vegna afmælis þessa verð- fjórða er bJýantsteikning eftir Eggert Guðmundsson. Bókakápan verður handunn in í rauðu skrautbindi hjá frægasta bókaforlagi Evrópu, Westermann Verlag í Brauns- W’eig í Þývkalandi. Með þessum fáu linum um hið látna skáld birtist mynd af Einari Benediktssyni, sem var í fórum skáldsins og hef- ur aldrei birzt fyrr, en túlkun Ásmundar á kvæðum hans gleymist aldrei. Mynd Gunn- laugs Blöndal af Þingeyrar- Hermanni er hér einnig. Þess má geta, að ekkja Ásmundar .. ... , , . . , „ „„„„ frú Irma Weile-Jónsson dvelst Emar Benediktsson fjrir utan Hotel Borg 193a. ^ Hólum í dag - ur og gefinn út ljóðaflokk- urinn „Ilólar í Hjaltadal“ af ekkju hans frú Irmu Weile- Jónsson og vinum hins látna. Ásmundur sálugi var fædd- ur á Skúístöðum í Hjaltadal og stundaði nám við Ilóla- skóla. Sem góöur og tryggur sonur sinna norðlenzku átt- haga óskaði hann sér að mega hljóta hinnstu hvílu í kirkju- garði Hóladómkirkju. Sú ósk rættist. F./rir næsta einstæða tilviljun beið hans hinsta hvíla þar, sem hann hefði einmitt helzt kosið, við hlið föður sins í Hólakirkjugarði. Ljóðaflokkurinn er ortur 1932. Verður lögð áherzla á að gera úigáfu þessa þannig úr garði, að hún geti orðið sankallaður dýrgripur. Hafa margir lagt þar hönd á plóg- inn, og ber sérstaklega að þakka þjóðminjaverði dr. Kristjáni Eldjám, fyrir öll hans góðu hollráð. Hólaljóðaflokkurinn hefur verið prentaður í Eddu og er myndskreyttur með fjórum litprentuðum myndum. Ein þeirra er eftir Kjarval, tvær úr þjóðminjasafni frá tíma- bili Jóns Arasonar, en sú Skáldið heima hjá sér á I indargötu. Okukennsla — Hæfnis- vottorð Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kent á Volks- wagen. Upplýsingár í síma 34570. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Þvottahús KJúbbsirBS óskar eftir að ráða tvær stúlkur til starfa, helzt vanar. — Upplýsingar á skrifstof- unni milli kl. 2 og 4 fimmtudag og föstu- dag. Engar upplýsingar gefnar í síma. Klúbburinn Skurðgröfutraktor Viljum leigja nýjan skurðgröfutraktor um óákveðin tíma án manns. bilaftoilq GUÐMUNDAR Ber(þóru|ötu 3. Sínlr 20070 ÓSKUM EFTIR: Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum víðsveg^r um borgina, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. HRÆRiVELAR r 1 r LUDVIG STORR i L Á MASTER MIXER og IDEAL MIXER hræri- vélar fyrirliggjan^i. Fást með afborgunar- skilmálum. Eins árs ábyrgð. BALLERUP-vélarnar eru öruggasta og ódýr- asta húshjálpin. VARAHLUTIR ávallt fyrirliggjandi. Sími 1-33-33 1-16-20 Tilboð SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er optö alla tiag* pema laugardaga frá kl. 1:30—4. Árbæjarsafn ep:8 alla daga nema tnánudaga kl. 2—<i. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóöminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslaitds er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einr.rs Jónssonar er opið •Da daga frá ki. i.30 — 3.30 ð.VINJASAFN REYKJ A VIKURBORG' AR Skúatúm 2, optð daglega frá ki •—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga fra kl. 13 til 18, nema taugardaga frá kl. 13 tU 1S. Ameriska bókasafnið i Bændahöll- Inni viö Hagatorg. Opið alla virka Uaga nema laugardaga U. 10—13 og 13—18 Strætisvagnaieiði nr. 24, 1, 16 og 17. Bókasafn Kópavogs 1 Félagshelmil- inu er opiö á Þriðjudögum, mtðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kárs- Boigarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- hoitsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nem t laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga hl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Spakmœli dagsins Aðrir lifa til að borða, en ég borða til að lila. — Sókrates. CAMALT og GOTT Niður féll í gær í þessum þætti, að þetta voru aðsendar miðavísur af Austfjörðum. Af rauða gulli eru strengirnir snúnlr. Hœgra hornið Varpaðu allri framahyggju fyrir róða, nema þessari einu, að vinna tlagsverkið eins vel og kostur er. Öfugmœlavísa Heyrt hef ég kálfinn kveða ljóð, kvíguna sá ég brosa, völuna i vargamóð vera að tina mosa. óskast í eftirtaldar bifreiðir: 18 manna fólksflutn- ingabifreið, dráttarbifreið, 5 tonna vörubifreið (skemmd), sendibifreiðir Piek-up, Jeppa bifreiðir og nokkrar 4—6 manna fólks- og stationbifreiðir. — Ennfremur óskast tilboð í nokkurt magn af vara hlutum í herbifreiðir, vatnsdælur og mótorgrjót- bor. Tækin verða til sýnis milli kl. 13 og 16 föstu- daginn 10. júlí á áhaldasvæði Landsímans að Jörva við Grafarvog. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 17. Innkaupastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.