Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 9
Miðvikudagur 8. júlí 1964
MORCUNBLAÐIÐ
9
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Melabúðin, Hagamel
Til niðurrifs
Húsið Laugavegur 91 A er til sölu til niðurrifs.
Fyrirspurnir sendist nú þegar í pósthólf 592.
Verkamenn
óskast til starfa í verksmiðju vorri við Þverholt 22.
Upplýsingar hjá verkstjóranum á staðnum.
Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Með Flugsýn
Til Norðfjarðar:
Þriðjudaga — miðvikudaga —
fimmtudaga — föstudaga
laugardaga.
Aukaferðir eftir þörfum.
Frá Reykjavík kl. 9:30.
Frá Norðfirði kl. 12:00.
Flugsýn hf.
Sími 18823.
Wellaform hárkrem heldur hárinu þéft og vel, og gef-
ur því ferskan og mjúkan blæ.
Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti.
Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna.
HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlurr
Hafnarstrœli 18-Símar 239 95 og 1 25 86
GARÐAR GÍSLASON HF.
11500 BYGGINGAVÖRUR
SAUMUR
Svartur og galvaniseraður.
HVERFISGATA 4-6
7/7 sölu
er sumarbústaður við Þing-
vallavatn. Sanngjarnt verð.
Fasteignasalan
Prjóna nœlon
skyrtur
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 — 20625.
Höfum kaupanda að
5 herb. íbúð í Vesturbæ, sem
mest sér. Há útborgun.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 — 20625.
Íbtíðir—Einbýlishtls
HÖFUM mikið úrval íbúða og
einbýlishúsa í smíðum eða
fullgerðum í Reykjavík og
nágrenni.
Höfum kaupendui
að öllum stærðum íbúða, í
borginni og nágrenni.
Xkipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 oe 13819
7/7 sölu m.a.
2 herb. risíbúð við Þverveg,
nýstandsett og máluð. Útb.
150 þús. kr.
3 herb. íbúð í Vesturbænum,
ásamt 1 íb. herb. í kj.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
3 herb. íbúðarhæð við Efsta-
sund.
4 herb. ibúð við Heiðargerði.
Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð við Skipasund.
ódýr íbúð, að öllu leyti sér.
TIL SÖLU er samkomuhúsið
Glaðheimar í Vogum. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Hafum kaupcndur að
6 herb. íhúð í Vesturbæ-num.
2 herbergi mættu vera í risi
eða kjallara.
2 herb. nýleg íbúð austarlega
í bænum.
6 herb. íbúð í Austurbænum.
JÓN INGEVf ARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum.: Sigurgeir Magnusson
K1 7.30—8.30. Sími 34940
ÍIAFNARFJÖRÐUR:
7/7 sölu
3 og 4 herb. íbúðir í glæsilegu
fjölbýlishúsi (24 íbúða) sem
reist verður við Álfaskeið,
á svæðinu milli Arnar-
hrauns og Nýja Keflavíkur-
vegarins. Seljast tilbúnar
undir tréverk. Teikning af
íbúðunum kemur í Morgun-
blaðinu síðar í vikunrii.
Arni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Símár 50764, 10—12 og 4—6.
ATHUGIÐ
að borið sa.nan við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
100> nælon
-^r Hvítar á krónur 198,00.
-jf' Röndóttar á krónur 248,00.
■ýc Einlitar, bláar, grænar, kr. 225,00.
-^kr Mislitar, munstraðar kr. 298,00.
-ykr Velour brúnar, grænar kr. 298,00.
Sumar tegundir af þessum skyrtum
eru meira en helmingi ódýrari en
sambærilegar skyrtur kosta annars-
staðar.
r