Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 12

Morgunblaðið - 08.07.1964, Page 12
12 Miðvikudagur 8. júlí 1964 MORGUNBLADIÐ Útgefandi: Framk væmdast j óri: Ritstjórar: Auglýsingar: Ú tbreiðslust jóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Askriftargjald kr. 90.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigxir. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði'innanlands. 5.00 eintakið. FÆR KÚBA FRELSI? (iiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii f| ALBERT Christian George S Andrew Patrick David, prins S af Wales, síðar Játvarður S konungur áttundi, nú hertog- 2 inn af Windsor eyddi stjötugs = afmæli sínu í ró og næði á S heimili sínu í París, hinn 23. I§ júní sL Vinir hans segja, að = hann, maðurinn, sem hrærði E fólkið í heiminum og hafði H nærri skekið heilt heimsveldi s af grunni með ástarævintýri S sínu með hinni bandarísku E Wallis Warfield Simpson, "lifi = nú hamingjusömu lífi. Hann H hefur nú dregið sig í hlé frá S störfum, leikur golf og stund- S ar garðyrkju af áhuga. Ef = ekki væri nafnið og einskonar = feimni vegna stöðu sinnar, E mætti líkja honum við hvern = annan Englending, sem hefur = dregið sig í hlé. M Það er ekki svo að skilja H að hertoginn af Windsor sé að s gerðarlaus. Frá æsku hefur = hann ætíð verið starfsamur. = Nú hefur hann umsjón með WiáwlíiíM.f Hertogahjónin af Windsor. Rólegt sjötugsaffmæli hertogans aff Windsor eignum sínum, eins og aðiir efnamenn og ráðgast við milli göngumenn sína í viðskiptum. Hann hefur skrifað þrjár bæk ur og er sem stendur að vinna að ævisögu eins forföður síns, Georgs III. Síðan hann sagði af sér sem konungur hinn 11. des- ember 1936 til að giftast kon- unni, sem hann elskaði, hef- ur hertoginn gætt þess vand- lega, að blanda sér ekki í nein mál, sem snerta Wind- sor ættina. Þar af leiðandi hefur hann ekkert að segja um þann óróa, sem blöðin hafa talað um í sambandi við endurkomu hans til Englands til að búa þar. Vinir hans segja þó, að hann muni ekki snúa til baka, nema konu hans yrði leyft, að bera titilinn „Her Royal Highness“, sem í öðrum tilfellum hefur verið veittur eiginkonum annarra hertoga. Titilinn getur aðeins drottningin veitt. En sá aðili, þessu máli, er drottningarmóð irin, Elísabet. Sumum finnst, að hún hafi aldrei sætt sig við einhverja raunverulega eða ó raunverulega galla í fari hinn ar fyrrverandi frú Simpson. Hertogaynjan sér nú um hús þeirra í borginni, nálægt Bois de Boulogne og myllu, sem breytt hefur verið í íbúðar- hús í Chevreuse dalrium fyrir utan París. Hefur hún séð um innréttingu og skreytingu beggja íbúðanna. Hertoga- hjónin eru meðal vinsælustu~ gesta og gestgjafa í París. Hún er há og grönn og glæsi- leg og skemmtileg viðræðu. Hertoginn, sjötugur er orð- inn gráhærður. Andlit hans er hrukkótt en sólbrúnt. Golf og sífelld forvitni hans um heiminn hafa haldið fjaður- magninu í göngulagi hans. Á hverjum jólum, þegar annríkið er mest í London og þokan þykkust, fer hertoginn heim. Með harðkúluhatt á höfði heimsækir hann klúbba og verzlanir og gengur ef til vill niður Constitution Hill fram hjá sínu gamla heimili, Buckingham höllinni, en við slík tækifæri heldur hann sig frá augliti fjöldans. Vinir hans segja, að hann endur- nýi þrótt sinn við snertingu við fósturjörðina. Þar sem hann gengur eftir götum Lundúnaborgar þekkja hann fæstir. Síðan hann sagði af sér. hef ur hann gert ýmislegt. í upp- hafi heimsstyrjaldarinnar síð ari var hann foringi í hernum. Landsstjóri á Bahamaeyjun- um í fimm ár og eftir það, þeg ar engin vinna fékkst, rithöf undur og mikill samkvæmis- maður og nú maður, sern hef ur dregið sig í hlé í ró og næði. Vinir hans segja, að vitund in um það, að bróðir hans og eftirmaður, Georg VI væri „góður konungur“, hafi hjálp að honum til þess að bera byrðar lífsins. sem getur haft úrslitavald í I!Tiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií3 Aðalfundur KEA: Vörusalan 550 millj. kr. egar Fidel Castro og fé- lagar hans börðust gegn ógnarstjórn Batista á Kúbu fylgdu þeim árnaðaróskir allra frjálsra manna um víða veröld. Þeir sögðust ætla að frelsa ættjörð sína og afneit- uðu samneyti við kommún- ista; þeir sögðu^t vera einlæg- ir lýðræðissinnar. Brátt fór þó svo að klíka sú, sem í kringum Castro stóð, ruddi úr vegi ættjarðarvinum og lýð- ræðissinnum, sem við hlið þeirra höfðu staðið, og fyrr en varði bjó Kúba á ný við ógnarstjórn engu betri en þá fyrri. Smám saman hafa fjötr- arnir verið hertir og komið á kommúnísku einræði á Kúbu. Afleiðingin hefur orðið sú, að efnahagskerfi landsins er í rústum, þrátt fyrir gífurlega efnahagsaðstoð frá kommún- istaríkjum. Skortur er á brýn- ustu nauðsynjum og ástandið í efnahag landsins versnar jafnt og þétt. Þetta er þó ekki það versta. Hitt er alvarlegra, að þjóðin hefur verið hneppt í helfjötra skoðanakúgunar og tugir þúsunda manna fang- elsaðir. Castro segir sjálfur, að um 15 þúsúnd pólitískir fangar sitji nú í dyflissum á Kúbu. Jafnvel þótt þessi tala væri rétt, svarar það nokkurn veg- inn til þess, að allir karlmenn á starfsaldri í höfuðborg ís- lands væru fangelsaðir fyrir skoðanir sínar. Það er þetta kerfi, sem Magnús Kjartansson, ritstjóri „Þjóðviljans“, hefur lofsung- ið ár og dag. Hann hefur skrif að bók um dýrðarríkið á Kúbu, og hann dreymir um þann dag, þegar hann og fé- lagar hans í kommúnista- flokknum hér á landi fái að- stöðu til að „frelsa“ íslenzku þjóðina á svipaðan hátt og Castro. Nýlega var hér í blaðinu skýrt frá skoðunum systur Fidels Castro, sem til skamms tíma stóð við hlið hans í baráttunni, en hefur nú gert sér grein fyrir því, að „eyjan er öll eitt allsherjar- fangelsi, umgirt hafi“, eins og hún kemst að orði. Þannig snúast jafnvel nánustu ætt- ingjar og samstarfsmenn ein- ræðisherrans á Kúbu gegh honum. Þess vegna er hann líka tekinn að óttast um völd sín. Og Morgunblaðið getur frætt ritstjóra kommúnista- blaðsins hér á landi á því, að það eru engar líkur til, að hann komi fram áformum sín um um kommúnískt dýrðar- ríki á íslandi, en hinsvegar miklar og vaxandi líkur á því, að kúbanska þjóðin heimti frelsi sitt og kollvarpi vini hans, Castro. VÉLAKAUP FLUG* FÉLAGSINS ]\Tú er skammt stórra högga 1 ’ á milli hjá íslenzku flug- félögunum. Loftleiðir hafa fest kaup á tveimur glæsileg- um flugvélum og Flugfélagið hefur keypt vél til innan- landsflugs og hyggst jafnvel kaupa aðra. Flugfélag íslands hefur við miklar vinsældir rekið innan- landsflug um langt skeið. Vélakostur félagsins er hins- vegar að ganga úr sér, og þess vegna hefur verið ráðizt í endurnýjun hans með kaup- um glæsilegrar vélar til inn- anlandsflugs. Þessi nýja vél á að geta haf- ið áætlunarflug, þegar sumar- áætlun gengur í gildi næsta vor og batna þá flugsam- göngur innanlands að mikl- um mun. Innanlandsflugið hefur verið Flugfélagi ís- lands nokkuð erfitt fjárhags- lega, en með bættum véla- kosti má búast við að rekstur- inn batni og flugfélagið geti stóreflzt á næstu árum. NIÐ UM BRETA F'ramsóknarforingjunum hef 1 ur sýnilega gramizt það, að íslendingar hafa látið í ljós, svo ekki verður um deilt, vináttu í garð brezku þjóðarinnar, þrátt fyrir erjur fyrri ára. Er Tíminn nú á ný tekinn til við að rægja Breta. Þannig talar blaðið í .gær um að „enska stjórnin hafi sýnt íslandi yfirgang og óvirð- ingu“, eins og orðrétt segir í ritstjórnargrein og síðan bæt- ir blaðið við : „Vafalítið hefði framkoma brezku stjórnarinnar verið önnur, ef voldugra ríki en ís- land hefði átt hlut að máli“. Morgúnblaðið skal ekki karpa við Tímann um þetta efni. íslenzka þjóðin hefur sjálf kveðið upp sinn dóm og vinátta íslands og Bretlands stendur traustum fótum, sem betur fer. SAFNAHÚS ÁRNESSÝSLU Á rnesingar hafa komið sér ^ upp safnahúsi á Selfossi, AÐALFUNDUR Kaupfélags Ey- firðinga var haldinn í Samkomu- húsi Akureyrarbæjar dagana 1. og 2. júní sl. Mættir voru 183 fulltrúar úr 22 deildum félagsins auk stjórnar þess, kaupfélags- stjpra og endurskoðenda ásamt ýmsum starfsmönnum kaupfé- félagsins og gestum. Fundarstjór þar sem til húsa eru héraðs- bókasafn sýslunnar, byggða- safn héraðsins og málverka- safn það, sem frú Bjarnveig Bjarnadóttir gaf Árnessýslu, en þar er um að ræða alls 41 málverk, flest eftir Ásgrím Jónsson. ar voru kjörnir Ólafur Magnús- son, Akureyri og Stefán Hall- dórsson, Hlöðum og fundarritar- ar Rósberg G. Snædal, Akur- eyri og Jónas Haíldórsson, Rif- kelsstöðum. í upphafi fundarins minntist Brynjólfur Sveinsson, formaður kaupfélagsins, Sigurðar Kristins- Þetta framtak Árnesinga er mjög ánægjulegt og er von- andi að fleiri byggðarlög fylgi í kjölfarið. íslenzk list á ekki einungis að vera aðgengileg í höfuðborginni, heldur sem víðast um byggðir landsins. sonar, fyrrv. framkvstj. SÍS, Ingi mundar Árnasonar fulltrúa, Arn- heiðar Skaptadóttur og Valdi- mars Haraldssonar, er öll höfðu látizt frá síðaata aðalfundi og öll gegnt mikilvægum störfum fyrir Kaupfélag Eyfirðinga með trún- aði og dugnaði. Formaður flutti skýrslu stjórn arinnar og greindi einkum frá verklegum framkvæmdum á sL ári. Kaupfélagsstjórinn, Jakob Frímannsson, skýrði frá rekstri félagsins og las reikninga þess fyrir árið 1963. Heildarvörusala félagsins í innlendum og erlend- um vörum, þegar með eru tald- ar útflutningsvörur, verksmiðju- framleiðsla og sala þjónustufyr- irtækja, hefur aukizt á árinu um 15—20% og mun nema alls um 550 milljónir króna. Tekjuaf- gangur var um 4.5 millj. kr. Jón Jónsson, kennari, og Sig- urður O. Björnsson, forstjóri, Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.