Morgunblaðið - 08.07.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.07.1964, Qupperneq 21
Miðvikudagur 8. júlí 1964 MORCU N BLAÐIÐ 21 ELDHÚSVIFTUR „EMERSON PRYNE“ eldhús\’iftur innbyggðar á- samt ljósi í skerm. Kopar, stál og aluminium skermar. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. 4 herbergja íbúð Góð 4ra—5 herb. íbúð, enda íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Góðar geymslur, bílskúrsréttur. Laus strax. Góðir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifst'ofutíma, sími 33267. Pilfur óskast til afgreiðslustarfa. Egilskjör Laugavegi 116. íbúð 2ja herb. nýtízku íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 13015 til kl. 6 e.h. fyrir laugard. Sbúð óskast til leigu Óska eftir 3ja til 5 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 16976 og 34420. Til sölu 1955 model af Skania Vabis 7 tonna í góðu lagi. — Vil skipta á litlum 4—5 manna bíl. Aðalkílasalan, Ingólfsstræti 11. Bílstjóri Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til að aka bíl og annarra starfa. — Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 10. júlí, merkt: „Bílstjóri — 4816“. SHÍltvarpiö Miðvikudagur 8. júlí. 7:30 Fréttir. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr söngleikjura. 18:50 Tilkynninga:*. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Á tékkneskum dansskóm'': Karel Vlach og hljómsveit hans leika. 20 :20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Aðals- dramb og íslenzk þver- móðska. Dr. Gunnlaugur Þórð arson lögfræðingur segir frá. b) Tvö kvæði eftir Ásmund Jón«son skáld frá Skúfsstöð- um. Lesin af höfundi. c) íslenzk tónlist: Sönglög eftir Sigurð Þórðarson. d) Þórður Tómasson les þætti úr endurminningum Arnlaugar Tómasdóttur í Vallnatúni. e) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmunds- syni. Di. Kristján Eldjárn les. 21:30 Tónleikar: Göngulag og Somer- set rapsódia op. 21 eftir Gustav Holst. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; George Weldon stj. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan“ eftir d’Orczy barónessu; V. Þorsteinn Hannesson les. 22:30 Lög inga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynn- ir. 23:20 Dagskrárlok. Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Laxveiðimenn! Til sölu er laxveiðileyfi í Hvítá í Flóa fyrir Lang- holtslandi. Ein stöng annan hvern dag, frá og með 11. júlí til 15. sept. nk. Upplýsingar gefur Óskar Jónsson, Kaupfélag Ár- nesinga, Selfossi, heimasími 201. Laxveiði Enn er óráðstafað nokkrum veiðileyfum fyrir sum- arið 1964 í Korpu (Úlfarsá) í Mosfellssveit. — Veiðileyfin verða til sölu hjá Albert Erlingssyni, Verzlunin Veiðimaðurinn Hafnarstræti 22, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Aburðarverksmiðjan h.f. Rappnet Múrhúðunarnet CHAMPION- KRAFT- KVEIKJU- KERTIN, Hvers vegna borgar sig að kaupa CHAMPION-KR AFTK VEIK JU - KERTIN? I>að er vegna þess að CHAMPION-KRAFTKVEIKJU- KERTIN eru með ,NICKEL ALLOY* neistaoddum, sem þola miklu meiri hita, og bruna og endast því mun lengur. Endurnýið kertin reglulega. Það er smávægilegur kostnaður að endurnýja kertin, borið saman við þá auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTA eykst aflið, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðlileg. Ný Champion-kerti geta minnkað eyðsluna um 10%. LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.