Morgunblaðið - 23.07.1964, Page 1

Morgunblaðið - 23.07.1964, Page 1
24 siðuff 51. árgangur 170. tbl. — Fimmtudagur 23. júlí 1964 Prentsmiðja Morgunblaðs!ns Kynþáttaóeiriir í Singapore r Ulgöngubsnn dag og nétt Forsetaefní repúblikanaflokksins, Barry Goldwater, leikur sér við hundinn sinn í útisund- lauginni heima í Phoenix, Arizona. Segjast hafa sent til Norður Viet-Nam Bsrdagar suðaustur af Saigon f 1 Singapore, 22. júlí. AP: — í KYNÞÁTTAÓEIRÐUM þeim, eem Malajar og Kínverjar hafa itt í hér í dag og gær hafa 8 manns látið lífið og 341 særzt, að því er Tun Abdul Razak, sett- ur forsætisráðherra Malaysíu, •agði í dag. 157 munu hafa verið handteknir. Útgöngubanni því sem létt hafði verið af borginni var aft- ur komið á og kvað Razak það illa nauðsyn, því ástandið væri •lvarlegt. Yfir 5000 lögreglumenn hafa verið sendir flugleiðis frá höfuð borg sambandsríkisins, Kuala Lumpur, og einnig hefur Singa- pore borizt liðstyrkur herflokks. Kvað Razak nú allt með kyrr- um kjörum og sagðist vona að •ðgerðir þessar dygðu til þess •ð halda uppi lögum og reglu unz Abdul Rohntan í Woshington Washington, 22. júlí. AP: LYNDON B. Johnson, forseti, tók i dag á móti Tunku Abdul Rahman, forsætisráðherra Malaysíu og bar á hann mikið lof fyrir skelegga baráttu gegn kommúnisma í landi sinu. Forsætisráðherrann, sem er 61 árs, kom til Hvíta húss- ins í helikopter skömmu fyrir hádegi í dag, en þar beið hans heiðursvörður. Johnson, forseti, sagði er hann tók á móti Abdul Rah- man: „Bandaríkin deila með yður vonunum um frið og um að mannkyninu muni vegna æ betur.“ Ekki var minnst á kynþáttaóeirðirnar, sem nú eru í Singapore. Johnson kvaðst vona, að samræður þeirra í dajg og á morgun myndu „gagna vel því mikils- verða marki sem lönd okkar keppa bæði að.“ Forsætisráðherra Malaysíu kvað erfiðleikana steðja að Suður-Austur Asíu að norðan og austan og nú einnig að sunnan og sagði að hætlta vofði nú yfir þeim löndum Suð-Austur-Asíu sem til þessa hefðu haldið frelsi sínu. „Bandaríkin eru okkur hjálp- arhella og standa vörð um rétt okkar“, sagði forsætisráð- herrann. fullur friður væri kominn á. Óeirðirnar brutust út á þriðju dag, er 25 þúsund Malajar fóru í skrúðgöngu um götur borgarinn ar til þess að minnast afmælis- dags Spámannsins Múhameðs. Þá réðusf nokkrir malajiskir unglingar á kínverska lögreglu menn og hópar unglinga fóru með ófriði um göturnar. Beitti lögreglan kylfum og táragasi en hleypti ekki af skoti. í dag voru enn óeirðir og sagð ar heiftúðugar en ekki eins víð- tækar og í gær. Útgöngubanni hafði verið aflétt í morgun, en var aftur komið á síðdegis. Útgöngubanninu mun aflétt á morgun í rúmar þrjár klukku- sturidir svo menn geti sótt sér í matinn. Lögregla og vopnaðir hermenn fara nú í flokkum um götur Singapore og ota byssu- stingjum að hverjum þeim er freistar útgöngu úr húsi sínu. Hermenn eru við götuvígi og við allar helztu krossgötur. -- XXX ---- Razak, sem er Malaji og með- ráðherra hans, Tan Siew Sin, sem er Kínverji, töluðu til landa. sinni í útvarpi í dag og lögðu á- herzlu á mikilvægi friðsamlegr- ar sambúðar kynþáttanna nú, þegar „voldugur óvinur“ væri á næstu grösum. Áttu ráðherr- arnir þar við Indónesíu, sem hef ur í hótunum við hið 10 mánaða gamla sambandsríki. Kynþátta- hatur hefur oftlega ólgað undir niðri í Malaysíu, þar sem 42% hinna 10 milljón íbúa eru Kín- verjar en 40% Malajar. (í Singapore eru íbúar 1,7 milljón og þar af eru 70% Kinverjar). Malajum líkar illa tangarhald Kínverja á fjármálum sambands ríkisins en Kínverjar óttast að Malajar muni þröngva kosti þeirra. Sambandsflokkurinn sem stend ur að baki stjórn ’l'unku Abdul Rahmans, hefur innan vébanda sinna bæði Malaja, Kinverja og Indverja. Wasbington, 21. júlí, AP. Á FJÖGUIvRA daga ráðstefnu Ameríkuríkja, sem sett var hér í dag og sótt er af fulltrúum 2<> ríkja í Vesturheimi, eru nú einik um ræddar hugsanlagar refsiað- gerðir gegn Kúbu Eru mörg rikj Kyrrt að kalla í Harlem 15. júlí. AP. NEW YORK — Kynþáttahatur brauzt aftur út í blökkumanna- hverfi Brooklyn í nótt, en í Harlem var allt tíðindalaust að kalla eftir þriggja nátta sam- felldar óeirðir. í Bedford- Stuyvesant hverfinu í Brooklyn var skotið á tvo blökkumenn og særðist annar þeirra hættulega. Saigon, 22. júlí (AP) YFIRMAÐUR flughers Suður- Viet-Nam, Nguyen Cao Ky, sagði í dag, að skæruliðar væru nú sendir með herflugvélum inn yf- ir Norður Viet-Nam og áformað væri að auka hernaðaraðgerðir stjórnarinnar. Er þetta í fyrsta skipti, sem stjórn Suður Viet- Nam játar að hafa haft á hendi beinar hernaðaraðgerðir í Norð- ur Viet-Nam. anna á þeirri skoðun, að rjúfa beri öll stjórnmáila- og viðskipta- tengsli við stjórn Castros. Venezuela hefur lengi barizt fyrir því, að málið yrði tekið föstum tökum og nú hafa Kolom bía, Costa Rioa og Panama lagt fyrir ráðstefnuna ályktun, þar sem Kúba er fordæmd fyrir und- irróðursstarfsemi, er miði að því að steypa stjórninni í Venezuela og farið er fram á að öll lýðveldi Ameríku haetti að verzla við Kú)bu með annað en matvörur og lyf, að hætt verði ferðum til eyjarinnar, nema í brýnni nauð syn eða til -iíknai'starfa og loks að slitið verði öllum stjórnmála- tengslum við kúbönsku stjórnina. Aðeins fjögup Ameríkuríkjanna eru enn í stjói'nmálatengslum við Kúbu: Mexikó, Chile, Uruguay og Bolivía. Kúbanskir útlagar fjölmenntu í mótmælagöngu í Wöfuðborginni í dag og áttu í útistöðum við lög- regiuna, er þeir vildu halda mót Viet-Nam en kvaðst sjálfur oft hafa flogið þetta norður fyrir þremur árum. „Ef við fljúgum nógu lágt, geta þeir ekki séð okkur“, sagði hann. Ky mælti með því að gerðar væru sprengju árásir á Norður Viet-Nam. Nguyen Cao Ky hershöfðingi er ungur maður, hálffertugur. Hann tók við yfirstjórn flughers Suður Viet-Na’m í nóv. sl. mælafund gegn Castro úti fyrir byggingu Sambands Ameriku- rikja þar sem ráðstefnan er hald- in. Voru allmangir teknir höndum og riokkrir tuigir særðust, en eng inn hættulega. Bandarískir tollverðir tóku í Framh. á bls. 3. London, 22. júlí. AP: — Nýlendumálaráðherra Breta, Duncan Sandys, setti í dag ráð- stefnu, sem ákveða á hvernig og hvenær vestur-afríska nýlendan og verndarsvæðið Gambia skuli hljóta sjálfstæði. Ráðstefnuna sitja landsstjóri nýlendunnar, Sir John Warburton Paul, ýmsir brezkir embættismenn hennar og 13 fulltrúar Gambiu, níu frá stjórnarflokknum og fjórir full trúar stjórnarandstöðunnar. Rætt hefur verið um að ný- lendan hljóti sjálfstæði í febrú skæruliða Oklahoma City, var í kurteisis- heimsókn í Saigon, er Cao Ky viðhafði ofangreind ummæli. Háttsettur fulltrúi Bandaríkj- anna í Saigon kvaðst ekkert vita um neinar ferðir herflugvéla inn yfir Norður Viet-Nam og bað menn ekki gera mikið úr um- mælum hershöfðingjans. Hernaðaraðgerðir kommúnista í Suður Viet-Nam hafa aldrei verið meiri en í sl. viku, síðan þeir hófust handa fyrir alvöru í nóvember sl„ segja bandarísk- ir fulltrúar í Saigon. í vikunni fórust fjórir Bandaríkjamenn og 27 særðust. Alls eru aðgerðir Viet Cong skæruliða þessa einu viku taldar 920. Mest hafa skæruliðarnir sig í frammi í hinum þétfcbýlu héruð um við árósa og óshólma Me- kong. Þar hafa þeir nær daglega gerl árásir á stöðvar stjórnarinn- ar og setið fyrir hjálparsveitum ör sendar voru til hjálpar. Skæruliðar Viet Cong gjör- eyddu í dag þrem fjórðu hlutum heillar herdeildar stjórnarinnar otg tóku einn bandarískan her- mann til fanga í Chuong Thien héraðinu um 226 km. suð-austan Saigon. Bandariskur liðsforingi sem flaug lítilli könnunarvél þar yfir, Framhald á bls. 3 ar nk. Hún mun tilheyra brezka samveldinu eftir sem áður og segja talsmenn Gambiu að ekki muni landinu veita af fjárhags- aðstoð þeirri sem Bretar hafa dregizt á að veita henni. Gambia er síðust brezkra nýlendna í Afríku og þeirra minnst, íbúa- tala um 300.000. Þykir ýmsum, sem svo lítið land muni varla geta staðið á eigin fótum og hefur verið rætt um að Gambia sameinaðist Senegal, en það mun ekki afráðið fyrr en eft- ir að landið er sjálfstætt orðið. Ky neitaði að segja hvernig | Svo hittist á, að flaggskip sjö- skæruliðarnir færu til Norður- unda flota Bandaríkjanna, USS Ameríkuríkin ræða Kúbu Okyrrð með útlögum frá eynni Gnmbiu síðnstu nýlendu Bretu í Afríkn, brúðnm sjúlfstæð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.