Morgunblaðið - 23.07.1964, Side 4

Morgunblaðið - 23.07.1964, Side 4
4 hJORGU N BLAÐIÐ r Fimmtudagur 23. júlí 196' > -'i Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Mótatimbur til sölu að öldugötu 16, Hafnar- firði. Uppl. í síma 51316 kl. 7—8 á kvöldin. Eldri kona óskast Innistörf í sveit. Ibúð hér í boði. Sími 165&5. Roskinn mann vantar létta vinnu, t. d. naeturvakt, bókavörslu, lag erstörf o. fl. Tilb. merkt: „Júlí — 4705“ sendist Mbl. Húsmæður Stífa og strekki stóresa. Er við frá kl. 9—2 og eftir kl. 7. ódýr vinna. — Sími 34514, Laugateig 16. — Geymið auglýsinguna. Iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt strax. Uppl. í síma 40022. íbúð óskast til leigti fyrir 1. október. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 14663. Kolakynt mitfstöðvareldavél til sölu Þverholti 18 J. Uppl. föstu- dag og laugardag kl. 4—7. Veiðistöng Ónotuð Hardy „Gold Met- al“ flugustöng, 12 fet, til sölu. Selst á kr. 4000,-. Til sýnis í verzluninni Stofan, Hafnarstræti 21. Haglabyssa Vil kaupa notaða vel með farna haglabyssu. Uppl. í síma 37970 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil taka á leigu eitt herb. og bað eða litla íbúð. Er einhleypur. Al- gjörri reglusemi heitið. — Uppl. í síma 14804. Sófasett til sölu vel með farið og ódýrt. — Uppl. í síma 20697 eftir kl. 5. Hjólsög og hefilbekkur óskast til kaups. UppL í síma 51821. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. UppL í síma lil074 eftir kL 6. ATHUGIB að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara atf auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og (lapran hörkveik slökkur hann ekki, hann boðar réttinn með trúfesti (Jes. 42, 3). f dag er fimmtudagnr 23. júlí og er það 205. dagur ársins 1964. Eftir lifa 161 dagur. 14. vika sumars byrj- ar. Árdegisháfl:Hði kl. 5.49 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörtfur er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin alian sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörðwr er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 18. júlí til 25. júlí. Sunnudagsvakt er í Austur- bæjarapóteki. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. )-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra ki. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði í júlímánuði — 18/7. — 20/7. Jósef Ólafsson sími 51820. 21/7. Eiríkur Bjömsson sími 5°235. 22/7 Jósef 'ÓIafsson 23/7. Eiríkur Bjömsson 24/7. Bjami Snæbjörnsson simi 50245 25/7. Jósef Ólafsson Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. OrO ilfsíns svarm I sima 100M. Þýzko ekkjon á Tjörn 80 ára er i dag Kristmann Þodkelsson, fyrrverandi útgerðar maður í Vestmannaeyjum, nú til heimilis Seljavegi 25, Reykjaví'k Gefin voru saman í hjónaband í Víkurkirkju 3 5. júlí ’64 ungfrú Ulla Birgitte Christensen stúdent og Lauride Aaliing Hansen stud. siilv., bæði búsett í Dnamörku. Séra Páll Pálsson framkvæmdi atihöfnina. Síðastliðin laugardag opinber- uðu trúlafun sína ungfrú Helga Aðalsteinsdóttir Birkimel 8A og Örlygur Riehter stúdent Drápuhlíð 9. Á þessari mynd sjáið þið þýzku ekkjuna á Tjörninni með ungana sína tvo, sem nú em föðurlausir. Álftapabbinii féll, sem kunnugt er í striðinu. Spuraingin er nú bara sú, hvort ekkjan fær ekkju- bætur og ekkjulífeyri eftir hónda sinn, og há auðvitað óendur- kræfan barnalífeyri með króunum? Máski fær hún líka örlítið meira, því að „maðurinn" féll á sjó. Annars virðist „ekkjan" vera hin borubrattas'a og kann' vel við samhýlitf við endur og kríur. Manchester. Brúarfoss kom til Rvíkur 15. 7. frá NY. Dettifoss fór frá Vest- mannraeyjum 15 7. til Gloucester og NY Fjallfoss fór frá Hull 21. 7. til London, Antwerpen og Hamborgar. Goðafoss er á Seyðisfirði fer þaðan tii Fásknið^iafnar. Gullfoss fór frá Leith 21. 7, til Khafnar. Lagarfoss fór frá Eskifirði i gær 22. 7. til Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Seyðisfjarðar. Mánatfoss fór frá Rotter dam 22. 7. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 21. 7. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 19 7. frá Hamborg Tröllafoss fór fiá Kotka 20. 7. til Gdarhsk, Ham.bo”gar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvikur 20. 7. frá Gautaborg. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 20. þm. frá Archangelsk til Bayonne og Bordaux, Jökuifeli fór 16. þm. frá Camden til Rvikur Dísarfell fór 21. þm. frá Nyköbing til Rvíkur. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 21. þm. frá Raufarhöfn til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamrafell fer í dag frá Palermo tii Batumi. Staparfell losar á Norðausturlandi. Mælifell fer væntanlega 25. þm. frá Odense til Leningrad og Grimsby. Skipadeild ríkisins: Hekla er 1 Rvík Esja er væntanleg til Rvikur i dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Rvíkur. þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Giasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 22:20 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 10:00 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Aflcureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir), Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðórkróks, Húsavíkur, ísaijarðar, Fagurhóismýrar og Horna- fjarðar. Kaupskip h.f: Hvítarnes lestar á Norðurlandshöfnum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur £rá NY kl. 07:00 fer til Luxemb. kl. 07:15. Er væntanleg aftur frá Luxemb. lcl. 01:30 hekiur áfram til NY 02:15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 07:30 fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09:00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla losar á Austfjarðarhötfnum. Askja er á leið til Leningrad frá London. Hafskip h.f.: Laxá er í Hull Rangá er í Gdynia. Selá fer frá Norðtfirði í dag til Hull og Hamborgar. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Helsinki í gær fór þaðan til Hamborg- ar Rotterdam cg London. Hofsjökull er í Rvík. Langjökuii er í Vestmanna eyjum. FRÉTTIR Frá mæðrastyrksnefnd:: Hvíldar- vika mæðrastyrksnefndar í Hlaðgerð- arkoti, Mosfellssveit, verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í síma 1-43-49 milli 2—4 dag- lega. Séra Grímur Grimsson hefur við- talstíma alla virka daga kl. 6—7 e h. á Kambsvegi 36. Sími 34819. Spakmœli dagsins Settu ekki kommu, þar sem sanivizkan scgir þér, að eigi að vera punktur, — H. Redwood sá NJ9EST bezti Þegar loftárásir þýzka hersins yfir Englandi 1940 vom sem hariíSastar, gerði ChurchiU sér ferð til Coventry til þess að sjá a£ eigin raun hvaða ráðstafanir iiefðu verið gerðar til þess að fyrir- byggja tjón ef hægt væn á hinni frægu dómkirkju. Um leið heim- sótti hann erkilbiskupinn, og sagði: „Yðar háveltoorinheit, nú hefur verið hlaðið sandsekkjum og öðrum varnaði umhverfis alla veggi kirkjunnar, svo öruggiega að ekki þarf að óttast að hún skemmist af sprengjubrotum, þó sprengjum rigni allt i kringum hana“. „Ágætt“, svaraði biskupinn, „en hvernig færi ef sprengja lentt beint á kirkjunni sjálfri? ‘ ,,Ef svo færi'’, svaraði Churehilil þurrlega, „verð ég að biðja yður heiðiaði biskup, að skoða það sem persónulega innköllun á yður i herinn“. Svona á ekki að þurfa að aka Akranesíerðir með sérley fisbílum P. P. P. AfgreiSsla hjá B.S.R Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, neiua á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. Z og á sunnudögum kl. 9 e.h. FÖ STUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.Í. AKUREYRI, kl. 8:00. AKUREYRI, kl. 21:00 næturferS. BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES K.B.B., kl 17:00 BORGARNES S og V kl. 18:00 DALIR—SKARÐ kl. 8:00 FLJÓTSIILÍÐ, kl. 18:00 GAUL VERJABÆR, kl. 11:00 GNÚPVERJAHREPPUR, kl. 18:30 GRINDAVÍK, ki. 15:00; 31:00 IIÁLS í KJÓ3 kl. 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 18:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERÐI, 13:30; 17:30; 20:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 LANDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARVATN, kl. 10:30 og 20:30 MOSFELLSSVEIT kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 STYKKISHÓI.MUR, kl. 19:00 SIGLUFJÖRDUR. kl. 9:00 ÞINGVELLIR, kl 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- fos® fór írá Belfast I gær 22. 7. ta A mynd þessari, sem tckin er um daginn, sjáið þið stóran langferðabíl fullau af ferðafólki, sem verður að taka á sig hættulegan sveig fyrir staur, beygja t«g bakka útí mjög fjölfarna umferðargötu, vegna þess að umferðaryfirvöldin hafa sett upp steinvegg, að visu lágan, til að skipta umferðinni á Öskjuhlíðinni. Bíllinn ætlar með þetta ferðafólk upp að Hitaveilugeymunum, sem sjást til vinstri, en þar er hið fegursta útsýni yfir borgina, sem kunnugt cr. Yið það að bakka út í umfcrðina á Hafnarfjarðarveginum, er fjölmargt sett í hættu, mannslif og eignir. Að vísu er sjálfsagt að merkja svona blindar hæðir, en það hlýtur að hafa máitt gera það á skemmtilegri hátt og þar með losna við þenuau agnúa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.