Morgunblaðið - 23.07.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 23.07.1964, Qupperneq 14
u MORGMNBIAÐIÐ Fitnmtudagur 23. júlí 1964 ,t, Móðir okkar, MAGNEA MAGNÉSDÓTTIR ftá Hálsbæ á Siokkseyrt, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, þriðju- daginn 21. júlí sl. Börn hinnar látnu. Eiginmaður minn, ÁGÚST BENEDIKTS'--------- véfstjóri, lézt á Landakotsspítala aðfaranótt 22. júlí sL Þórdís Davíðsdóttir. Eiginmaður minn PÁLL S. STEINGRÍMSSON frá Njálsstöðum, andaðist 18. þ.m. — Fyrir hönd vandamanna. Ingibjörg Sigurðardóttir. Móðir okkar ALBERTA ÁRNADÓTTIR lézt 19. þessa mánaðar. — Jarðarförin auglýst siðar. tjila Sigurðardóttir, Karl Eron Sigurðsson. Hjartkær móðir okkar, MAGNEA V. ÞORLÁKSDÓTTIR, Bræðraborgarstíg 10 A, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júlí klukkan 1.30 eftir hádegi. Guðlaug Magnúsdóttir, Sigríður Þ. Magnúsdóttir. HELGl ÞORBERGSSON vélsmiður, lsafirði, er andaðist 17. þ.m. verður jarðsunginn föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna. Sigríður Jónasdóttir, börn og tengdaböm. Jarðarför, GUÐMUNDAR EGILS ÞORSTEINSSONAR fer fram frá Stóradal, laugardaginn 25. þ.m. kl. 3 e.h. Þóra Jónsdóttir, böm og systkini hins látna. Jarðarför föður okkar, BJÖRNS BJÖRNSSONAR verkstjóra frá Isafirði, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. júií kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamfegast bent á Krabbameinsfélagið Bömin. Jarðarför mannsins míns, GISSURS GÍSLASONAR frá Hildisey, Bólstaðarhiíð 62, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júlí kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Bióm og kransar vinsamlegast afþakkað. Ámý Sigurðardóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við andiát og jarðarför eiginmanns mins, bróður, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTJÁNS INGVALDAR BENEDIKTSSONAR Stóragerði 10. . Jónfríður Gísladóttir, Benedikta Benediktsdóttir, Árný Kristjánsdóttir, Leifur Halldórsson, Ólöf Jónsdóttir, Benedikt Kristjánsson, og bamabömin. Þökkum inniiega samfylgd og aðra samúð auðsýnda við útför móður okkar, SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR Kristín Vigfúsdóttir, Halldór Vigfússon, Ingilbjörg Vigfúsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför syslur okkar GUÐRÚNAR R. THORLACIUS Finnur Thorlacius, Ari Thorlacius. Sfcúfc JÚGÓSLAVINN Boris Ivkov var einn hinna sex útvöldu á milli- svæðamótinu í Amsterdam. Hon- um tókst að krækja sér í 16 30 ára gamall, og á því væntan- vinninga í 23 skákum. Ivkov er lega langan skákferil fyrir hönd- um. Hann vann sér stórmeistara- titil á skákferðaiagi í Suður- Ameríku 1955, en iþá tókst hon- um að sigra á tveim alþjóðlegum skákmótum. Þessi mót voru mjög vel setin, m. a. voru þeir Najdorf, Gligoric, Szabo, Trif- unovic, Pilnik og ýms önnur stór menni á sviði skáklistarinnar meðal þátttakenda. Síðan hefur Ivkov unnið marga athygiisverða sigra, þótt honum hafi aldrei tek izt að endurtaka árangur sinn úr ArgentínuförinnL Hór kemur svo skák eftir þenn an ágæta meistara úr 22. umferð millisvæðamótsins. Hvítt: B. Ivkov. Svart: L. Pachmann. Spánski leikurinn. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; Ba4, Rf6; 5. 0-0, Be7; 6. Hel, b5; 7. Bb3, d6; 8. c3, 0-0; 9. h3, Ra5; 10. Bc2, c5; 11. d4, Rfd7; Eins og kunnugt er þá lék Keres þessum leik í fyrsta skipti gegn Bobby Fischer á áskorendamótinu í Curosao 1962. En það er athyglis- vert að næstum hver einasta endurbót í spánska leiknum hef- ur komið frá þessum snjalia Eistlending. 12. Rbd2, cxd4; 13. cxd4, Rc6; 14. Rb3, a5; 15. Bd3!, Ba6; 16. d5, Rb4; 17. Bfl, a4; 18. a3, Rxd5; Ivkov hefur teflt byrjunina mjög nákvæmt, og þvingar nú Pachmann, sem um margra ára skeið hefur verið álitinn einn fremsti byrjanasér- fræðingur heimsins ,til óhag- stæðra skiipta. Það virðist því full þörf á að endurskoða upp- byggingu svarts, og vil ég fyrir rnitt leyti stinga upp á 15. — Hb8 í stað Ba6 i þeim tilgangi að geta hörfað með riddarann til a6 ef á þarf að halda. 19. Dxd5, axb3 Við sjáum nátúrlega strax að eftir 18. — axb3; 19. axb4, verð- ur b3 ekki valdað og hvítur hef- ur eftir sem áður betri stöðu. 20. Bxb5, Rdf6; 21. Dd3, Bxb5; 22. Dxb5, Db8? Pachmann velur hægfara dauðdaga, þvi það þarf ekki glöggt stöðumat til þess að sjá að staðan er mun betri eftir drottningarkaupin hjá hvíti. — Sjálfsagt virðist mér að reyna að forðast mannakaup og leika ÍBÚÐ 3ja—4ra herb. íbúð í Vesturbænum óskast til leigu hið fyrsta. Upplýsingar í síma 17250 eða 17440. Lokað frá 27. júlí til 27. ágúst. T|armarcafé Keflavík. Beztu þakkir til allra þeirra, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan á 80 ára afmæli mínu 13. júlí sl., með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Sérstaklega þakka ég Ragnari Guðlaugssyni, Ragnari E. Guðmundssyni, Pétri Eyfelds, Páli Vídalín, Stefáni Hjaltested og Kristni VilhjáimssynL Torfl Björnsson, Hrafnistu, DAS. Innilegar hjartans þakkir til ykkar allra, sem glödduð okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar með heimsóknum, stórgjöfum og heiilaskeytum. Við biðjum guð að blessa ykkur öll. Guðriður og Guðjón, BerjanesL Hjartans þakklæti til barna minna, barnabarna, tengdabarna, frændfólks, vina og kunningja, fyrir gjaf- ir, bióm og heillaskeyti á 80 ára afmælisdegi mínum 10. þ. m. — Lifið öll beil. Björgvin Hermannsson. Hjartans þakklæti færi ég börnum mínum, tengda- börnum og barnabörnum, öllum vinum mínum og kunn- ingjum, sem heimsóttu mig á 75 ára afmæli mínu 10. júií sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Bjömína Kristjánsdóttir, Njálsgötu 32B. Hjartans þakkir til starfsfélaga minna á Kópavogs- hælinu, ættingja mínna og vina, sem minntust mín á margvíslegan hátt á sextugsafmælinu 19. júlí sL Kristín Bjömsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar JÓHANNS BENEDIKTSSONAR frá Miima-Grindli. Börain. 22. — Hib8 ásamt Dd7, þó að möguleikar hvíts sóu greinilega betri, þá hefur svartur betri móguleika á að fiækja stöðuna með drottningar á borði. 23. Dxb8, Haxb8; 24. Bg5, Hfc8; 25. Hedl, Hc2; 26. Habl, Hb6; 27. Bxf6I Ivkov er fljótur að koma auga á að Rf6 er betri en- Bg5 og skiptir því á mönnum, nú kemur upp endatafl þar sena riddarinn er betri en biskup. 27. — Bxf6; 28. Hd3, g6; 29. Rd2, Bg5; 30. Hxb3, Hxb3; 31. Rxb3, He2; 32. a4! Bd8. Eftir 32. — Hxe4?; 33. a5, Ha4; 34. Hal, Hxal 35. Rxal, Bd8; 36. a6, Bb6; þá Rac2, a3, b5 og vinnur mann. 33. a5, Kf8; 34. Kfl, Hxe4. Meira eða minna þvingað. 35. Hal, Hb4; 36. Ha3, Ke8; 37. Ke2, Kd7; 38. Kd3, Kc6; 39. a«, Hb8; 40. Ra5t, Bxa5. Eftir 40. — Kd7 kæmi væntanlega 41. b2-b4 ásamt b5 og Ra5 kemst til c6. 41. Hxa5, Kb6; 42. b4. Hc8; 43. a7, Kb7; 48. Ke4, Hc4f, 45. Kd3, Hc8; 46. b5, d5; 47. b6, Hd8; 48. Ha2, Hc8; 49. Ha5, Hd8; 50. Ha2,Hc8. Síðustu leikir hvíts eru miðaðir við að vinna tíma þar sem hann þarf að Ijúka 56 leikjum áður en ný tímastilling hefst. 51. h4, f6; 52. Ha5, Hd8; 53. Ha2, Ha8; 54. Hb2, Hd8; 55. Hb5, f5; 56. g3, h6; og svart- ur gafst upp um leið. Eins og fljótlega má ganga úr skugga um, þá er svartur kominn í leik- Iþvingun, því hvítur getur t. d. leikið Ha5 og b5 þar til svartur verður að gefa eftir á miðborð- inu, og þá faJla svörtu peðin á kóngsvæng. Fyrirspurn Tímans Ei'gi nenni ég að hafa eftir þessa síðustu fyrirspurn sem íþróttasiðan gerir í nafni Tímans, heidur vil ég benda höf. á að fá að láni hjá Friðrik ólafssyni hið fjölritaða málgagn millisvæða- mótsins, og slá þar upp á bls. 169 en þar eru fréttir þær sem ég vitna til. Jafnframt vil ég taka það fram að ég fæ ekki séð hvað ritstjóra íþróttasíðu Tímans komi það við hvað ég skrifa í skáklþætti Morgunblaðsins, svo framariega sem ég halla ekki réttu málL IRJóh. li IdC FfÐiR ,\ IS. 8EPTEMBER Kanaríeyjar Portúgal Lomion á útleið — Lúsa*- bon — E>vöJ á baífetröncl í JÖstoria. — Perð til Kanaríeyja. — H-eim u*n London. lö dagar. — Kx 20.755,00. Fararst.jóri: Jónat Aniason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.