Morgunblaðið - 23.07.1964, Page 16

Morgunblaðið - 23.07.1964, Page 16
r 16 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 23. júlí 1964 KJÖT FISKBOLLUR ÁVEXTIR SARDÍNUR SÚPUR KEX ÁVAXTASAFAR KAFFI KAKO CORNFLAKES VDNDUÐ FALLEG ODYR ''iqunþórjónsson &co Jiafiiaistnrti £ Traktorsgrafa til leigu Ákvæðis- eöa timavinna. Malbikun hf. Síml 23276. BAHCO ELDHUSVIFTA með skermi, fitusium, inu- byggðum rofa og ljósi. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáíi. BAHCO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar loftræstingar, svo sem j herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAHCO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAIICO er sænsk gæðavara BAHCO ERBEZTl Sendum um allt land. Siijir I2C>PÁ - Suðurgötn 10 - Reyjúáyifc KIRKJLHVOLL DómStirlíja GIEBAUGNAHðSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) sa 13H3 AURHLÍFAR Á FLESTA BÍLA Nýkomnar aurhlífar fyrir Willys-Jeep Ford Taunus 17M Ford Taunus 12M Opel Record Simca Renault Daup. Vauxhall Volvo Fiat 600 Fiat 1800 Austin Morris NSU Prinz Saab Chevrolet Moskwitch Scania Vabis Chevrolet vörubíla Ford vörubíla Bedford vörubíla Universal aurhlífar Daglega nýjar vörur fyrir skoðun. ALLi A SAMA STAI) Aurhlífarnar eru merktar nafni bifreiðarinnar. Vönduð og ódýr vara. EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118. — Simi 22240. Járnbitar og léttir veggir Við höldum fast við mótauppsláttinn, spýtu fyrir spýtu og steinsteypu. Alltof fáar nýjar byggingaaðferðir koma fram. Þess- vegna er Vikunni ánægja að kynna þetta ágæta einbýlishús við Sunnubraut í Kópa- vogi, sem Guðmundur Kr. Kristinsson, arki tekt, hefur teiknað. Það er að hluta byggt úr járngrind og veggplötur eða rúður felld ar á milli pósta. VlKAN Umferð í öngþveiti Það er kominn tími til að umferðarmál höf uðstaðarins séu tekin alvarlega tU bæna. Þar ríkir allsherjar öngþveiti, sem versn- ar frá ári til árs með auknum umferðar- þunga. Gatnakerfið er höfuðmeinsemdin, en auk þess eru umferðarlögin á köflum úrelt og vanhugsuð. Ef til vUI stuðlar þetta að frekju og tillitsleysi manna í umferðinni samfara sljóleika. Þetta ræðum við allt og auk þess taka þrír menn tU máls, sem van- ir eru að aka í borgum erlendis. Og fjórir menn aðrir segja hug sinn: Lögreglustjóri og formaður umferðamefndar, yfirmaður bilaeftilitsins, yfirmaður umferðarlög- reglunnar og formaður FÍB. Ég féll fyrir borð á miðju Atlantshafi Það gegnir furðu, að maður sem hrekkur fyrir borð úti á rúmsjó, skuli kunna frá tíðindum að segja. En þetta er gott dæmi um það, hverju þrautseigja getur áorkað. Maðurinn þrjózkaðist við að viðurkenna staðreyndir — að hann væri dauðadæmd- ur og þessvegna lifir hann enn þann dag í dag. Það eru engin börn óvelkomin Þetta er greinaflokkur, sem heitir „Vanda- mál sambúðar“ og fjallar um það eilífa og afgamla vandamál: sambúð karls og konu í bjónabandi. — Greinaflokkurinn byrjaði í siðasta blaði. Og hér kemur önnur greinin. Fylgizt með, hver veit nema eitthvað megi af þessum greinum iæra. LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. ^bankett Snmkomur Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. ------------------------I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.