Morgunblaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ I Fmmitudagur 23. júlí 1964 Robinson fjofskyldan (Swiss Family Robinson) Hin bráðskemmtilega Walt Disney kvikmynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Lækkað verð kr. 25,- og 23,-. Félagslíf Farfiigladeild Reykjavikur Farfuglar — FerðafóJk Ferð í >órsmörk um Verzl- unarmannáhelgina. FarfugJar — Ferðafólk Ferð um Kjalveg og Þjófa- dali um Verzlunarmanna- heigina. Frá Farfugliim 12 daga ferð um Vestfirði með viðkomu i Æðey og Vig- ur hefst 5. ágúst. Skrifstofan að Laufásvegi 41 er opin á hverju kvöldi. Allar nánari upplýsingar í síma 2-49-50. Litli ferðaklúbburinn. Farið verður á Hveravelli um næstu helgi. Farmiðasala er á Fríkirkjuvegi 11, fimmtu dagskvöld og föstudagskvöld írá kl. a—10. FERÐIST ALDREI ÁN FERÐA- TRYGGINGAR FERÐA SLYSA- TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR H F. RÖSTH ÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavöru buðin FJOÐRIN i.augavegi lt>8. — Simi 24180. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantió tima í síma 1-47-72 TÓNABÍÓ Simi 11182 Konur um víoa vcröld (La Donna nel Mondol Heimsfræg og snilldarlega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýnir okkur einkenni- iega siði og venjur kvenna um viða veröld. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og i. ☆ iTJ2.RNUBÍÓ Vandrœði í vikulok (A Weekend with Lulu) Bráðskemmti- leg og spreng- hlægileg ný e n s k gaman- mynd. í mynd- inni k e m u r fram hinn heimsfrægi pí- anóleikari Russ Conway. Leslie Phillips Shirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslif Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næsíu helgi: 1. Hveravellir og Kerlingar fjöll. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. Þessar 3 ferðir hefjast kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er gönguferð í Þórisdal, ekið upp í Langa- hrygg og síðan gengið inn í daiinn. Farið ki. 9í4 frá Aust- urvelli, farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. A laugardagsmorgunn kl. 8 hefjast tvær sumarleyfisfei-ð- ir: 5 daga ferð um Skagafjörð og Kjalveg. 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri og Landmannaleið. Ailar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu F. í. Túngötu 5, símar 11798, 19533. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamymlir — skirteinis- myndir — eftirtökur. JHÁSKÓLABfðj 2ZíH0 - Hunangsilmur starrifig DORA BRYAN ROBERT STEPHENS MURRAY MEIVIN PAUL DANOUAH and inlrortucinoRITA TUSHINGHAM Heimsfræg brezk verðlauna- mynd, er m. a. hiaut þann dóm í Bandaríkjunum, er hún var sýnd þar, að hún væri bezta brezka myndin það ár. Aðalhlutverk: Dora Bryan Robert Stephens ásamt Ritu Tushingham sem leikur hér fyrsta stór- hlutverk sitt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MIMISBAR Gunnar Axelsson við píanóið Op/ð / kvöld Kvöldverður frá kl. 7. Sími 19836. XÓÐULL □ PNAO KL. 7 StMI 15327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngkona: Helga Sigþórsdóttir. Hópferðabilar allar stærðir iNfiietr.q Simi 32716 Og 34307 Bezt að atiglýsa í Morgunblaðinu Lokað vegna sumarleyfa. Hótel Borg okkar vmsasia KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg alls- konar heitir réttir. Hódegisverðarmúsik ki. 12.50. Eftirmiðdogsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðormúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pólssonar Samkomur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8.30 kveðjusam- koma fyrir kaptein Brynhild Ludvigsen. Major Óskar Jóns- son stjórnar. Allir velkomnir. Ung hjón óska eftir stúiku t-il að gæta 7 ára dóttur þeirra. Sér herbergi með sjón varpi, hjálp fyrir hehdi, mikið íri. Vinsamlegast skrifið til Mrs. Myers, 590 Stonégate Road, Leeds 17, Yorkshire, England. Kýsmíðuö trilla tii siilu 4% tonna með nýrri Volvo Penta vél 18—30 hestaíla. Skoðunarskírteini og mæling- arbréf til staðar. Uppl. á Suðurgötu 113 Akranesi hjá Örnúlíi Sveinssyni. MálflutmngssKrifstoía Sveinbjörn r/agfinss. hrl. og Einar Viðar, ndi. Hafnarstræti il — Simi 19406 Gullfalleg og skemmtileg am- erísk mynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Fjórir hœttulegir táningar Ný amerísk mynd með Jeff Candler John Saxon og Dolores Hart Hörkuspennandi. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Trúloíunarhnngar HALLDÓR Skoia .oi ig Lokað vegna su.narleyfa frá 27. júlí til 14. ágúst. Klagnús Th. S. DlöndahK hf. Vonarstræti 4B-C. — $imai 1-23-58 og 1-33-58. 5ÍMAR 32075 - 3*150 Njósnarinn (The Counterfeit traetor) 5. Sýningarvika Ný amerísk stórmynd í litum Sýnd kl. 9. Einbýlishús til leigu Nýtt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi til leigu í eitt ár frá 1. september nk. Stærð 170 fermetrar, sjö herbergi og eldhús. Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 4704“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.