Morgunblaðið - 23.07.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.07.1964, Qupperneq 21
Fimmtudagur 23. júlí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 GARÐAR GÍSLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR KENTILE gólffiísar í úrvali HVERFISGATA 4-6 BARNA - INNISKÓR Tökum upp í dag sérlega fallega barrea — inniskó ★ Teygja á báðum hliðum. ÍT Haldast mjög vel á fæti. ÍC 6 litir. Góðir skór gleðja góð börn. SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. Rafknúinn bókbandshnifur Skuiðaibieio'd 32 tommur, til sölu nú þegar. Prentsmiðjan Leiftur Höfðatúni 12. íbúð 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 19540 á skrifstofutíma. aitltvarpiö Fimmludagur 23. júlí 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni'*, sjómannaþáttur (Eydis Eyþórsdóttir). 15:00 Siðdegisútvarp 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Munir“, smásaga eftir D. H. Lawrence, í þýðingu Agnars í>órðarsonar Flosi Ólafsson leik- ari les. 20:30 Frá liðnum dögum; — annar þáttur: Jón R. Kjartansson kynn ir söngplötur Eggerts Stefáns- sonar. 21:00 Á tíundu stund: Ævar R. Kvaran leifkari tekur saman þáttinn. 21:45 Tónlistarþasttir úr verkum eftir Shakespeare Hljómsveitin Sin- fonia í Lundúnum leikur; Robert Irving stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan'* eftir d’Orczy barónessu; XIV. Þorsteinn Kannesson les. 22:30 Harmonákuþáttur: Dick Contino leiikur. 23:00 Dagskrárlok Augna- brúna- blýantar Augnhára- litur Augnskuggar ★ Nýjar vörur Góðar vörur Góð' þjónusta verzlunin laugavegi 25 simi 10925 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu NÝTT! COMBI CREPE! Ný tegund af hjartagami COMBI CREPE Mjög áferðarfallegt garn í glæsilegu litavali. Ný prjónamynstur, — Prjónar: allar gerOir. HRINGVER Austurstræti 4. — Sími 17-900. COMBI CREPE! NÝTT! Iðnaðarhúsnæði ca. 100—150 ferm. óskast til leigu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. ekki seinna en mánudaginn 27. júlí, merkt: „Fljótlega — 4709“. Atvinna Eldri maður óskast við bílaþvott og af- leysingar á næturvöktum. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18-585. STRAUFRÍAR KVENBLÚSSUR nýkomnar í glæsilegu úrvali. Stuttar og heilar ermar. — Margir litir. Verð frá kr. 795.- Austurstræti 9. ^ _ * I.S.I LANDSLEIKURINN K.S.Í ISLAND SK0TLAND fer fram á íþróttavellinum í Laugardal mánudaginn 27. júlí nk. kl. 20:30. Dómari: ERLING ROLF OLSEN frá Noregi Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. ir Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 13 í sölu- tjaldi við Útvegsbankann. Forðist þrengsli — kaupið miða tímanlega Verð aðgöngumiða: Stúkusæti ... Kr. 125,00 Stæði ...... — 75,00 Barnamiðar .. — 15,00 Sjáið fyrsta landsleik ársins Knattspyrnusamband íslands. Sími 10880 LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.