Morgunblaðið - 23.07.1964, Síða 24

Morgunblaðið - 23.07.1964, Síða 24
 Banaslys við Þórshöfn 3 óra drengur varð undir vörubíl Þ-órshöfn 22. júlí. ÞAÐ slys varð að bæmim Hvarami siðdegis í dag að þriggja ára gamall drengur varð undir afturhjóli á vurubíl og beið þegar bana. Slysið varð laust eftir kl. 18 í dag. '/ar verið að vinna að því Indverskor herflugvélar í Reykjovík I FYBRAKVÖLD komu tværl Caribou flugvélar frá ind-i verska flughemum til ReykjaJ víkurflug-vallar. í fyrstu hafðil verið áformað að lenda át Keflavíkurflugvelli, en hann í var lokaður vegna veðurs.; Caribou-vélarnar eru smíðað-1 ar í Kanada og voru Indverj- ar að ferja þær heim á leiði frá Labrador. Fimm manna) áhöfn var í hvorri vél, enl fyrir förinni var Arora flug-j sveitarforingi í indverska ( hernum. Flugvélamar héldu áfram 1 til London um kl. 3 í gærdag.J Indverski flugherinn munj nota þær til birgða- og liðs- flutninga. Ölvun og róstur á Seyðisfirði: Korskur sjómaður lézt, tveir liggja slasaðir í sjúkrahúsi Réttur settur kl. 3 um nótt Seyðisfirði 22. júlí. HÉR hefur mikið borið á ölvun í gær og dag og verið allróstu- sarnt. Tveir norskir sjómenn liggja í sjúkrahúsinu hér eftir spörk og barsmíðar landa sinna er í rimmu sló í nótt. Er annar þeirra illa haldinn og hefur ekki verið yfirheyrslufær í dag, en hinum líður skár. I>á gerðist það í fyrrakvöld að vélstjóri af norska skipinu Askvik, sem hér lá við bryggju, var fluttur í sjúkrahúsið miður sín af áfengis- neyzlu og svefntöflum, að því er talið er. Lézt vélstjórinn í sfjúkra húsinu nokkrum klukkustundum eftir að hann var fluttur þangað. Af slösuðu Norðmönnunum er það að segja, að annar þeirra meiddist í átökunum við landa sína fyrir utan samkomuhúsið að loknum dansleik þar í nótt, en hinn varð fyrir barðinu á fé- Farmqjaldalækkun hraðfrystum fiski og nema 27 ef hagnýtt mi væri FYRIR SKÖMMU gekk verð- lagsráð sjávarútvegsins frá verði á fiski. Við ákvörðun verðsins lækkaði upphót úr rikissjóð á fiski, öðrum en síld, frá 1. júní til áramóta, en verðið hækkaði um 2% og uppbótin lækkaði úr 0% í 4%. Er verðið í heild því að mestu óbreytt.'Mun lækkun upp- bótanna og hækkun fiskverðsins stafa af lækkun Eimskipafélags íslands á flutningsgjaldi á fryst um fiskafurðum. Til Evrópu lækkaði félagið flutningsgjaldið um rúmar 300 kr. pr. tonn, en til Amteríku um rúmar 400 kr. Svip- uð var lækkunin á flutningsgjöld um fyrir frysta síld. Eimskips á síld mundi ársflutningi Þessi mikla ici.i.^jdldaiækíkun hefir því haft viðtæk áhrif, þótt enn sem komið er hafi hún ekki haít stórvsogilega breytingu í för með sér, hvað snertir flutn- inga Eimskipaiféiagsins á hrað- frystum fiski. Fullyrt er þó að Skip þess félags hafi yfir að ráða kæfilestarrými, sem nægir til flutninga á öllum hraðfrystum, fiski frá landinu. Skip Jökla h.f. dótturfyrirtæk- is Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, flytja megnið af oktkar hrað Brúarjökull hefur hlaupið 8 km austast AIBar ár m]ög vatnsmiklar Skeyti til Mbl. frá Elinu Pálmadóttur ▼ið Bráarjókul ÞRJÁTÍU manna leiðangur Jöklarannsóknafélagsins und ir forystu Sigurðar Þórarins- sonar, Jóns Eyþórssonar og Magnúsar Jóhannssonar hef- ur undanfarna daga verið við mælingar við Brúarjökul milli Kverkár og Kringilsár. Allar ár undan jöklinum eru mjög vatnsmiklar og er Sauð- á, sem undanfarið hefur ver- ið smáspræna, nú orðin stór jökulsá. Leiðangurinn komst þó yfir hana á gúmmíbát, en Kringilsá reyndist ófær með öllu, kolmórauð með ísjökum. Brúarjökull hefur hlaupið 2—5 km vestast, en um 8 km austast, þar sem hann hætti að hlaupa 4. janúar, þegar Austfirðingar settu þar upp mælingamerki. frysta fiski til útlanda. Sem kunn ugt er hefir það fyrirtæki ekki lækkað sín íarmgjöld, en iækkun Framh. á bls. 23 lögum sinum á bryggjunni. Eins og fyrr getur er annar mannanna illa haldinn, mikið marinn á læri, kvið og síðu, og er talið að landar hans hafi notað jafnt fætur sem hnefa í átökunufn. Hinn maðurinn er einnig marinn, en allur hressari. Mikil ölvun var og meðal is- lenzkra sjómanna í gærkvöldi, og oft urðu töluverð læti, eink- um eftir- að umræddum dansleik lauk. Hér eru aðeins tveir lög- reglumenn að staðaldri en í nótt voru tveir varamenn kvaddir til. Segir bæjarfógetaembættið, að lögreglumenn hafi þegar náð tök um á óróaseggjunum og sett þá verstu inn. í fangelsinu hér eru þrír klef- ar og gefur það auga leið, að færri komust þar fyrir en inni hefðu þurft að vera. Fór einnig svo að setja varð rétt hér kl. Iþrjú í nótt og dæma þá út, sem fyrr höfðu verið settir inn og farið var að renna af, svo hægt yrði að koma þeim inn, sem þá voru orðnir ölóðir. Áfengisverzlunin hér hefur ver ið lokuð síðan fyrir helgi, en það er grunur manna að leynivínsal- ar hafi hér stundað iðju sína, en ekki hefur tekizt að upplýsa það mál ennþá. í kvöld er öllu rólegra hér í bænum, og ölvun minni, þótt enn beri töluvert á henni. Þannig lá dauðadrukkinn maður áðan hér um götu þvera og var varla hægt að komast framhjá honum á bílum. — Sveinn. að flytja heim hey af túninu a3 Hvammi, sem er þríbýli hér skammt innan við Þórshöfn. Litli drengurinn mun einhverra hluta vegna hafa fallið fyrir aít- urhjól vörubíls, sem notaður var við flutningana. Læknir var kominn á staðinn eftir örfáar mínútur, en barnið var þá látið. Er talið að það hafi beðið bana samstundis. — Vegna fjarstaddra ættingja verður nafa drengsins ekki birt að sinni. — Birgir. ISektir á 4. I hundrað | | þús. kr. ( lí GÆRDAG lauk smygl-| í málinu varðandi m.s. Sel-1 I foss með sektum og dóms-1 I sáttum. Var átta skipverj-| lum gert að greiða á fjórða| § hundrað þúsund krónur í | I sektir. Námu þær frá 30—f 140 þúsundum kr. á mann. | “ 3 lllll 11111111II lllll IIIIIIIIIII lllllllillllllltilMllllt 11111111III iM Bráðkvadd- ur um borð Akranesi, 22. júlí: — JÓHANNES Bachmann, fjöl— skyldufaðir á Vesturgötu 63, varð bráðkvaddur er hann ætlaði að fara suður til Reykjavíkur í morg un. Jóhannes var rúmlega sextug ur, einn þeirra, sem aldrei féll verk úr hendi. Hann var kominn um borð í Akraborg og búið að leysa, og skipið nýlagt af stað þá er hann hné allt í einu niður og var örendur. Akraborg lagði að aftur eftir 3—4 mínútur. Lög reglubíllinn með sjúkrakörfuna var sóttur í skyndi og Jóhann- esi ekið í sjúkrahúsið. Jóhannea var kvæntur Steinunni dóttur Ó1 afs bónda á Vatnsenda í Skorra- dal. Þau eignuðust einn son, Ólaf. — Oddur. i Dráttarvél valt með tvær telpur í FYRRADAG vildi það óhapp til í ísafirði, innsta firðinum í Djúpinu, að dráttarvél valt út af vegarbrún, en á dráttarvélinni voru tvær telpur um 14 ára gaml ar. Hvorug telpnanna varð undir véiinni en hins vegar skall önn ur þeirra með höfuðið í grjót og missti meðvitund drykklanga stund. Telpan, sem er úr Reykja vík, skaddaðist einnig á hand- legg. — Ekið var með hana til Reykhóla þar sem Svanur Sveins son, læknir, gerði að sárum henn ar. Barni bjargað á síðustu stundu úr steyputunnu I Bæði augu þess brenndust af kalki - von l um að takast megi að bjarga öðru í FYRRADAG vildi það svip- lega slys til við húsið nr. 51 við Háaleitisbraut í Reykjavík að þriggja ára drengur, Hákon Jóhann Hákonarson, til heim- ilis á sama stað, féll ofan í tunnu fulla af fínpúsnings- steypu. Var honum bjargað frá köfnunardauða á síðustu stundu, en kalk, sem var í steypuleðjunni, hefur brennt svo augu drengsins, að sjón hans er í hættu. Nýbúið var að flytja tunn- ur þessar að húsinu, og vissu foreldrar drengsins ekki um þær. Steypuna átti að nota til að múrhúða íbúð í húsinu. Hákon litli var að leik ásamt jafnaldra sínum. Voru þeir eitthvað að fikta við tunnurn- ar og fór svo að Hákon steypt- ist beint á höfuðið í eina þeirra og á bólakaf. Félagi hans hafði vit á því að kalla á trésmið, sem staddur var skammt frá, og dró hann barn ið upp úr steypueðjunni, og mátti þá ekki tæpara standa. Hákon litli var algjörlega blindur fyrst í stað, en læknar munu nú hafa von um að tak- ast muni að bjarga sjóninni á a.m.k. öðru auganu. Hákon liggur á barnadeild Landsspít- alans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.