Morgunblaðið - 29.07.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1964, Blaðsíða 7
MiSvikmíPíair 29 iúlí 1964 nAO#Ð 7 Tjöld margar tegundir Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Töskur með matarílqtum (picmic) Gassuðuiæki Pottasett Sólstófar margar gerðir Ferðaprimusar Ferðatöskur aðeins úrvals vörur , Geysir hf. Vesturgötu 1. ÍTÖISKU DREItlGJAHATTARIUIR eru komnar aftur í mjög fallegum litum. Geysir hf. Fatadeildin. Hús — íbúðir Hef til sölu m.a.: 2ja herb. ibúð við Hraunteig. íbúðin er mjög skemmtileg. Svalir. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. íbúðin er á 2. hæð. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu. Íbúðin er á 1. hæð. Einbýlishús við Heiðargerði. Gúð húseign í Vesturbænum. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545 Hús og ibúðir Til sölu 2ja herb. ibúð á hæð við Blóm vallagötu. 2ja~herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. 2ja herb. risíbúð við Hoits- götu. Útborgun 150 þús. 3ja berb. vönduð íbúð á 2. hæð í fjölbvlishúsi við Ljós heima. 3ja herb. falleg ibúð við Kleppsveg. 3ja herb. úrvals íbúð á 1. hæð við Hátún. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð við Ránargötu. íbúðin er laus til afnota nú þegar. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. Góðar lyftur. — Sér þvottahús á hæðinni. 4ra herb. nýtízkuleg kjallara- íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Sér þvottahús. 4ra herb. íbúð, eins árs við Safamýri. Hæð o-g ris við Barmahlíð. Á hæðinni ,sem er 130 ferm. eru 4—5 herbergi, bað og eldhús; í risinu eru 4 her- bergi og eitt lítið að auki. Sér hiti. Sér inngangur. — Óvenju falleg lóð. Einbýlishús í smíðum í Laug- arneshverfi. Grunnflötur hússins er um 150 ferm. Raðhús við Skeiðarvog. Hús- ið er 5 ára, vandað og fallegt. Einbýlishús við Bárugötu. — Húsið sem er byggt úr timbri, er kjallari, hæð og ris. Grunnflötur um 80 fer- metra. Falleg lóð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest urbænum. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. ibúð við Kárastíg. 4ra herb. íbúð við Ránarg. 4ra herb. ibúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. FASTEIGNAVAL §|j Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. 29. Til sýnis og sölu m.a.: Raðhús i smiðum i Kópavogi. Húsið er 70 íerm., kjallari og tvær hæð ir. Kjallarinn er uppsteypt- ur og búið að slá upp fyrir fyrstu hæðinni. Selzt í nú- verandi ástandi fyrir kr. 350 þús. með kr. 200 þús. í útborgun, eða fokheld á kr. 500 þús. Bilskúrsréttur. Fokheld. óniðurgrafin 4 herb. jarðhæð við Mosgerði. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Söluverð 350 þús., útborgun 250 þús. og má koma í tvennu lagi. Þrjár 4 herb. íbúðir í stein- húsi við Grettisgötu. Til greina kemur að selja allár íbúðirnar í einu lagi eða hverja fyrir sig. Tækifæris- verð. Vægar útborganir. 3 herb. íbúð á 1. hæð í timbur húsi, neðarlega við Hverfis- götu. Eignarlóð. Teppi á gólfum. Hansa-kappar og gluggatjöld fylgja. Söluverð 550 þús. Útborgun 225 þús. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herbergja ibúðum í smiðum. fokheldum eða lengra komnum. HÖFUM KAUPENDDR að ibúðum og heilum húsum í Hafnarfirði. HÖFUM KAUPANDA að góðri neðri hæð í tví-, þrí- eða fjórbýlishúsi í Hlíðun- um. Kjallaraíbúð má gjarn- an fylgja. Góð útborgun. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Ifjafasteipasalan Laupavop 12 — Sími 24300 7/7 sölu 2ja herb. risíbúð við Lindar- götu. Verð 260 þús. Útb. 125 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Víðimel. Sér hitaveita. Laus strag. 3ja herb. risibúð við Ránar- götu. Sér hitaveita. Gott verð. 3ja herb. 1. hæð við Þórs- götu. 4ra herb. íbúðir við Snekkju vog, Hvassaleiti, Kleppsveg, Ingólfsstræti, Háagerði, Há- tún, Barmahlið. Ný glæsileg 5 herb. sér hæð við Grænuhlíð. 6 herb. hæð við Rauðalæk. 8 herb. einbýlishús við Tunguveg. Mikið úrval af einbýlishúsum og raðhúsum; seljast fok- held í Kói»avogi, Garða- hreppi og Reykjavik. Tinar Sigurðssnn hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993 Rúleg eldri knna sem vinnur úti, óskar eftir einni góðri stofu, eða tveim- ur minni, helzt í Austurbæn- um. Skilvís greiðsla. Upplýs- ingar í sima 23528. Fasteignir ti! siílu 2ja herb. góð íbúð við Lang- hoitsveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Rán argötu. Hitaveita. 4ra herb. íbúð á hæð við Birkihvamm. Bilskúr. Einbýiishús í Blesugróf. Bíl- skúr. Laust strax. Lóð girt og ræktuð. Ausiurstræti 20 . Slmi 19545 íbúðir óskast Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða. Mikiar út- borganir. Athugið íbúða- skipti oft möguleg hjá okk- ur. Austurstræti 12. Sími 14120 og 20424. 7/7 sölu m.a. 4 herb. íbúð í Smáíbúðahverfi á hæð. Bílskúrsréttur. Girt og ræktuð lóð. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Selja veg. Þrjú svefnherbergr, ein stofa, ný máluð og stand- sett. 5 herb. íbúð vio Efstasund. Þrjú herb. og eldhús á hæð inni. Tvö í risi. Svalir. Stór bílskúr. Fallegur garður. Góð eign. Tvíbýlishús í Kópavogi í Vest urbænum. Fokhelt, 5 herb. og eldhús og þvottahús á hvorri hæð. Ekkert sameigin legt nema lóðin. Bílskúrs- réttur með báðum hæðum. Höfum kaupendur að 2 herb. íbúð, nýiegri, sem austast í bænum. Útborgun 400 þús. Einbýlishús með 5 og 3 herb. íbúðum. JÓN INGIM ARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sólum.: Sigurgeir Magnusson Kl. 7.30—8.30. Simi 34940 Tvöfalt bemlaöryggi er nauðsyn. LYF-GARB hemlaöryggi er lausnin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubuöin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Peningafólk Getið þið lánað mér 50 til 100 þúsund krónur til eins árs. Örugg trygging. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: 4509. 7/7 sölu llöfum m.a. til sölu eftirtaldar íbúðir: 2ja herb. risíbúð í steinhúsi við Holtsgötu. Útborgun 150 þúsund krónur. 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Langholtsveg. Verð 460 þús. kr. 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð í kjallara í Norðurmýri. 2ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í góðu standi á jarðhæð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. 3ja berb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. ibúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á hæð við Ei- ríksgötu. 4ra herb. íbúð • á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hringbraut. 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. 5 herb. ibúð á hæð við Hvassa ieiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Grænu hlíð. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð ir og einbýlishús í smiðum i Kópavogi. Hús á Selfossi með tveim ibúð um. Lágt verð o.g lág út- borgun. IIús eða íbúð óskast til kaups í Borgarnesi. Fasieignasalan Tjarnargötu 14. Símar 20190, 20625. Leiguíbtíð óskast 4ra til 5 herb. leiguibúð ósk- ast. Fyrirframgreiðsla. Uppiýs ingar gefur Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20625 Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Laugar nesi eða nágrerini. 2ja til 3ja herb.'íbúð með bilskúr. Má vera í Kópa- vogi. 7/7 sölu m. a. 2ja herb. ibúðir á hæðum 1 Kleppsholti og við Blóm- vallagötu. 3ja herb. ný og vönduð hæð í Kópavogi. Frágengin lóð. Bilskúr. 3ja herb. hæð við Hverfis- götu. Allt sér. Laus strax. 3ja herb. nýleg og rúmgóð kjallaraíbúð í Vesturbæn- um. 3ja herb. hæðir við Þórsgötu og Sörlasítjól, 5 herb. nýlegar og vandaðar íbúðir á hæðum við Dun- haga, Hjarðarhaga og Boga hlíð. 4ra herb. efri hæö í steinhúsi í gamla bænum. Útborgun kr. 300 þús. 3ja herb. rishæð í timburhúsi í Vesturborginni. Hitaveita. Laus strax. Góð kjör. AIMENNA FISTEI6NASAIAH UNDARGATA 9 SÍMI 21150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.