Morgunblaðið - 29.07.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1964, Blaðsíða 11
Miðvi'ktrdagur 29. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 Skrifstofuhúsnæði óskast Höfum verið beðnir ða útvega skrifstofuhúsnæði ca. 50—70 ferm. helzt sem næst miðbænum frá 1. okt. að lelja. Fasteignasala Konráðs Ó. Sævaldssonar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu símar: 15965 — 20465 — 24034. Húseigencfur Breytingar á gluggum, ísetningar á gleri og opnan- legum fögum. — Vanir trésmiðir. Upplýsingar í síma 37009. Til sölu 4—5 herh. hæðir íbúðirnar eru í algerum sérflokki, 110 ferm. 4—5 herb. að stærð í þríbýlishúsi á bezta stað við Mela- braut á Seltjarnarnesi. Stórkostlegt útsýni, 1000 ferm. lóð. Ibúðirnar eru allar með sér þvottahúsi, sér hitalögn, sér inngangi og bílskúrum. íbúðirnar verða seldar fokheldar og verða. tiibúnar til afhend- ingar 1. ágúst nk. — Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Skipa- og fasteignasalan asfá Lokad í dag frá kl. 2 vegr.a jarðarfarar. KJÖTBÚÐIN, Langholtsvegi 17 (Valdimar Gíslason). Skattskrá Rcykjavíkur árið 1064 Skattskrá Reykjavíkur árið 1964 liggur frammi í Iðnaðarmannahúsinu við Vonarstræti og í Skatt- stofu Reykjavíkur frá 29. þ.m. til 11. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, aila virka daga nema laugardaga, frá kl. 9—16, á mánudögum þó til kl. 17. I skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald 13. Iðnlánasjóðsgjald 14. Sjukrasamlagsgjald. Innifaiið 1 tekju- og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Þeir sem vilja kvarta yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skrá, verða að hafa komið skriflegum kvörtunum i vörzlu skattstofunnar eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 þann 11. ágúst 1964. Jafnframt liggur frammi til sýnis á Skattstofu Reykjavikur skrá um álagðan söluskatt i Reykjavík fyrir árið 1963, svo og skrá um landsútsvör fyrir árið 1964. Reykjavík, 28. júli 1964. BORGAKSTJÓRINN f REYKJAVÍK. SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK. L.L FERÐIR Guðmundur Jónasson Þórsmörk um verzlunarmannahclgina LÖND LEIÐÍR Adal'Urœti 8 simar — í“J®| Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaður við Meðalfellsvatn í Kjós. «2 ÍÉi Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 Mæðgur óska eftir herbergi fil leigu og aðgangi að baði. Þarf að vera í Vesturbænum. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar veittar í síma 15747. tnjög mikið úrval. MARKAÐURINN Laugavegi 89. IJRVAL AF svefnpokum, bakpokum, tjöldum og öðrum viðleguútbúnaði. — Kaupið útilegubúnaðinn hjá þeim, sem reynsl una hafa í notkun hans. SBÍÁTABtJÐIN Snorrabraut 58. - Sími 12045. Þeir sem byggja hús eða kaupa íbúðir i smíðum er skylt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vegna slíkra framkvæmda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar ,sem hagkvæmast er. HUSI SMlflUM SAMVHVNUTRYGGINGAH sími 20500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.