Morgunblaðið - 29.07.1964, Side 8
8
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvi'kudagur 29. júlí 1964
Þarna virðist frekar vera um persónulegar deil ur en kynþáttaóeirðir að ræða, því skötuhjúin
eru bæði svört. Maðurinn heldur á hníf í vinstri hendi, en konan mætir árásinni með „baseball“
kylfu.
IRNAR
l>etta er bifreið logreglustjorans 1 Rochester. Bifreiðin stoð a go tu 1 blokkumannahverfi borgarinnar pegar oeiröamenn reoust ao
henni og: veltu henni.
OEIRÐ-
Blökkumaður handtekinn í Rochester.
Siglufjörðtar
hæstur ui lönd-
unurstöðvum
AÐFARANÓTT sunnudags voru
þessar löndunarstöðvar hæstar
(talið í málu
Siglufjörður ....... 207.622
Raufarhöfn ......... 201.686
Neskaupstaður ...... 146.500
Vopnafjörður ...... 143.456
Seyðisfjörður ...... 109.601
ÞÓRARINN 3ÓNSSON
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi í ensku
KIRKJUHVOU — SlMI 1296Ó
LONDON
S daga ferð - flugferðir
gistingar - morgunverð-
ur - kr. 8.385,00.
Brottför alla daga.
LÖND LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar —
Athu«;asemd frá
borgarlækni
UMMÆLI hr. Þorvaldar Guð-
mundssonar, eiganda Síldar &
Fisks, í Morgunblaðinu þann 25.
þ.m., þar sem hann getur þess,
að hann hafi átt von á heilbrigð-
iseftirhti í verzlun sinni ákveð-
inn dag, hafa af ýmsum verið
skilin á þann veg, að eftirlits-
menn gerðu boð á undan sér í
starfi.
Vegna þessa skal tekið fram,
að heil'brigðisnefnd hafði á fundi
sínum hinn 30. f.m. gefið nefndu
fyrirtæki frest til að ljúka viss-
um endurbótum, og þar sem
frestur þessi var útrunninn um-
getinn da.g gat fyrirtækið á
hverri stundu búizt við eftirlits-
mönnum til að ganga úr skugga
um, hvort endufbótum væri lok-
ið eða ekki.
Þegar öðru vísi stendur á,
kemur heilbrigðiseftirlitið að
sjálfsögðu fyrirvaralaust í allar
þær stofnanir og fyrirtæki, sem
það hefur eftirlit með.
Jón Sigurðsson
borgarlæknir.
Félagslíi
Ferðafélag íslands
ráðgerir 3 daga feró um
Búðarháls og Eyvindarver í
Nýjadal við Tungnafellsjökul
og víðar um öræfin. Skoðaðir
fossar í Þjórsá, Bækistöðvar
Fjalla-Eyvindar við Sprengi-
sand og fleiri merkir staðir.
Upplýsingar í skrifstofu félags
ins. Símar 19533 og 11798.
I ROCHESTER
KU KLUX KLAN
OG GOLDWATER
Atlanta, Georgia, 27. júlí
(AP)
Calvin F. Craig, yfirmaður
Ku Klux Klan samtakanna í
Georgiariki í Bandaríkjunum.
hefur lýst yfir stuðningi við
Barry Goldwater í forseta-
kosningunum í haust. Craig,
sem er demókrati, segist ætla
að vera „Goldwater-demó-
krati, og spáir því að Gold-
water munj sigra í Georgia.
Vrði það fyrsti sigur repúblík-
ana þar frá 1870.
15. SEPTEMBER
Heimssýning-
in 1964
MIAMI
FLORIDA
Me« þotu, út og heim
Heirnsýningin — Ferð
um austurströndina. —
Á baðströndinni á
Miami. 14 dagar. — Kr.
21.855.00
Samfara kynþáttaóeirðunum í Roehester um helgina var mik.
ið um innbrot í verzlanir. Hér sjást nokkrar blökkukonur
fyrir utan verzlun, sem orðið hefur fyrir árá$ óeirðarmanna.
Hafa þeir kastað ýmsu lauslegu út úr vezluninni, og nota kou-
urnar tækifærið til að birgja sig upp