Morgunblaðið - 18.08.1964, Page 2
2
MORCU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. águst 1964
Útsýnisskífan á
tingvöilum horfin
Á FÖSTUDAiG var útsýnisskíf-
unnar ofan Almannagjár saknað.
Hefur/hún verið losuð af stöplin
um og numin á brott. Séra Eirík
ur Eiríksson, iþjóðgarðsvörður á
Þingvöllum varð var við hvarf
skífunnar á föstudajf og tilkynnti
það "skrifstofu Ferðafélags ís-
lands, sem sá um að koma skíf-
unni upp á þessum stað almenn-
ingi til glöggvunar á fjaliahringn
um, sem blasir við frá brún Al-
mannagjár.
Sagði þjóðgarðsvörður í sam-
tali við blaðið í gær, að furðu-
legt miætti teljast, að menn legðd
sig niður við slíkan verknað og
taldi að þjófarnir hlytu einna
helzt að hafa girnzt eirbiönduna,
sem skífan er gerð úr. Skrifstofu
Ferðafélagsins var síðar kunnugt
um, að skífffn var hor£in á mánu
dag í s.l. viku, en þá var talið,
að Ferðafélagið hefði fjarlægt
hana einhverra hluta vegna, ofl
því ekki tilkynnt um hvarfið.
Skífunnar hefur verið leitað
víða í nágrenni Almannagjár, ea
sú leit hefur engan árangur bor-
.ð.
Hafnarfjarðartogarinn Bjarni riddari.
Bjarni riddari seld-
ur til Grikklands
GENGHÐ hefur verið frá samn-
ingum um sölu Hafnarfjarðar
togarans Bjarna riddara til
Grrkkiand.#. Það er fyrirtækið
N.D, Lagoutis & Sons í' Pyreus,
sem skipið kaupir af Stofnlána-
deild sjávarútvegsins, og var
fulltrúi þess fiér staddur fyrir
nokkrum dögum til að undirbúa
kaup skipsins. Hefur fyrirtækið
fengið um tveggja vikna frest til
að gTeiða kaupverðið, sem er
um 925 þús. ísl. krónur.
Guðmundur Valgrímsson, sem
haft hefur milligöngu um sölu
togarans ,sagði blaðinu í gær, að
hinir grisku kaupendur hyggð-
ust breyta togaranum og setja
í hann, djúpfrystitæki og hrað-
frystilestar til fiskflutnínga frá
Kanaríeyjum .Taka þeir við hon
— Skæruliðar
Framh. af bls. 1
Razak bað menn í héruðum
þeim sem innrásin var gerð í, að
aðstoða stjórnarherinn við að
finna þá skæruliðanna sem enn
væru ófundnir og bar lof á fólk
þar fyrir aðstoð við að finna þá
sem teknir voru höndum í morg
un. Aðspurður hvort stjórn Mala
ysíu hygðist beita fyrir sig
brezku herliði til þess að ráða
niðurlögum skæruliðanna, sagði
Razak: „Við höfum nógum mönn
um á að skipa“.
Þegar hann var spurður hvort
Malaysía hygði á hefndarráðstaf
anir gegn Indónesíu, sagði Razak:
„Við- höfum fyllsta rétt til þess
að gera hverjar þær ráðstafanir,
sem okkur þykir við þurfa okk
ur til varnar“.
Eyddi Razak ekki fleiri orð-
um að því, en bætti við: „Það
segir enginn óvini sínum hvað
hann hyggíst fyrir“.
um í því ástandi, sem hann er í
nú, en togarinn hefur legið und-
anfarin þrjú ár og þarf að lag-
færa margt um borð áður en
hann verður til'búinn til sigling-
ar suður á bóginn. Koma hingað
grískir menn til að vinna við
togarann og njóta þeir aðstoðar
íslenzkra aðila til að gera hann
siglingafæran. Ef vel gengur. á
að sigla togaranúm til Pyreus
eftir þrjár vikur.
Bjarni riddari er einn af ný-
sköpunartogurunum og var í
eigu Akurgerðis h.f. í Hafnar-
firði. Hann var sleginn Stofn-
lánadeild sjávarútvegsins fyrir
rúnrl.r 300 þúsundir króna á
uppboði í júní sl. Er Bjarni ridd
ari annar Hafnarfjarðartogarinn
sem seldur er grískum kaupend
um.
Slasaðist í skíða■
lyftu í Kerlingar■
fjöllum
Á LAUGARDAG vildi það slys
til í Kerlingarfjöllum, að ungur
piltur úr Reykjavík, Karl Óskar
Hjaltason, 12 ára gamall, sonur
Hjalta Pálssonar, framkvæmda-
stjóra, til heimilis að Ægissíðu
1,825,933 ir.ál og tunnur
Var 930,785 mál og tuirnur á sama
tíma í fyrra
í SKÝR)9L.U Fiskifélags Íslands
um síldveiðarnar segir:
Síldveiðin s.l. viku var sæmi-
leg. Veður var ágætt á miðunum
en þoka bagaði nokkuð.
Veiðisvæðin voru aðallega tvö:
Djúpt út af Langanesi og í Seyðis
fjarðardýpi, allt suður í Reyðar-
fjarðardýpi, 30—50 sjómílur und
an landi.
Vikuaflinn nam 151.416 mál og
tunnur en var í sömu viku í fyrra
aðeins 05.646 mál og tunnur. —
Heildarafli á miðnætti síðasta
laugardags var orðinn 1.825.933
mál og tunnur, en var í lok sömu
viku í fyrra 930.785 mál og tunn
ur. Úrgangur frá söltunarstöðv-
unum er innifalinn í heildarmagn
inu.
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig:
1904 1968
f salt, upps. tn. 286.244 346.938
í fryst., uppm. tn. 24.494 26.463
í bræðslu, mál 1.575.195 557.300
Helztu Iöndunarstöðvar eru nú
þessar:
Siglufjörður 239.101
Ólafsfjörður 20.295
Hjalteyri 39.135
Krossanes 83.114
Húsavík 30.070
Raufarhöfn 366.037
Vopnafjörður 171.073
Bakkafjörður 18.744
Seyðisfjörður 289.228
Neskaupstaður 241.524
Eskifjörður 121.466
Reyðarfjörðux 92.920
Átök á Krukku-
sléttu
Vientiane, 17. ágúst, (NTB)
HER hlutlausra í Laos galt mik
ið afhroð um helgina, er hann
varð fyrir stórskotaliðsárás liðs
manna Pathet Lao, sem búið
höfðu um sig á Phou-Kout hæð-
inni á Krukkusléttu. Ekki er vit-
að, hve margir féllu í viðureign
inni á Krukkusléttu, en fréttin
um hana er höfð eftir fulltrúum
hlutlausra.
— Sovézkur
Framhald af bls 1
haldnir o.þ.u.l. og kveður slíkt
hafa gefizt vel á Vesturlöndum.
Þá vííl Trapeznikon einnig láta
taka upp spjaldskrárkerfi al-
mennt og segir þau vera bæði í
hag fyrirtækisins sem um ræði
og í hag þjóðarbúskapsins yfir-
leitt.
Hagfræðingurinn kvað menn
að vísu mega ætla af orðum sín-
um að hann væri að mæla með
eins konar kapítalisma — en það
væri þó ekki svo í reynd. „Utan
aðkomandi kann að virðast það
eins“ sagði Trapezikon, „en sjálft
inntakið er allt annað“.
Pravda, sem er málgagn
sovézka kommúnistaflokksins,
ræðir greinina nokkuð og leitar
eftir áliti annarra sérfræðinga á
tillögum Trapeznikons.
Mannskæðir bar-
dagar i S-Viet-Nam
Fáskrúðsfjörður 63.418
Breiðdalsvík 18.416
f Vestmannaeyjum hefur frá
júníbyrjun verið landað 124.387
málum.
Allt hey næst inn
jafnóðum
ÞÚFUM 15. ágúst. — Ágætur
þerrir hefur verið hér daglega,
og allt hey næst nú inn svo til
jafnóðum. Hefur þessi tíðarfars-
breyting gjörbreytt útliti með
heyöflun. Eru víða mikil hey vel
verkuð í heystæðum. Verði á-
framhald á þessu eru góðar hey-
skaparhorfur. Berjaspretta er
með fyrra njóti og lítur út fyrir
gott berjasumar. Dálitlar
skemmdir eru orðnar á kartöflu
káli vegna næturfrosta sem kom-
ið hafa hér tvisvar en þó eru
skemmdir af völdum næturfrosta
miklu minni en í fyrra. Þá kol-
féll kál sums staðar í júlí og
náði sér lítið aftur. Útlit er sæmi
legt fyrir garðávex.ti, ef ekki
koma áföll hér eftir.
P.P.
74, varð undir skíðalyftu og við-
beinsbrotnaði auk þess sem hann
marðist á höfði og á baki.
Af einhverjum ástæðum varS
Karl fyrir hjóli í skíðalyftunni
og þrýstist niður £ snjóskafl og
lá við köfnun. Læknir var á
staðnum og tókst að koma pilt-
inum til meðvitundar með blást-
ursaðferðinni svokölluðu. Hafði
Karl sýnilega meiðzt mikið og
var þegar haft samband við loft-
skeytastöðina í Gufunesi og beð-
ið um aðstoð varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli til að flytja
Karl af fjö'llum niður á flug-
braut, þar sem sjúkraflugvél
getur lent. Þyrla frá varnarlið-
inu fór í Kerlingarfjöll og flug-
vél frá Birni Pálssyni flaug með
lækni austur. Var Karl fluttur
með þyrlunni niður á flugbraut-
ina og síðan í sj úkraflugvélinni
til Reykjavíkur, þar sem hann
liggur nú á sjúkrahúsi.
Mistök í sements-
verksmiðjunni
AKRANEISI, 17! ágúst. — Um
helgina urðu þau mistök í Se-
mentsverksmiðjunni, að hundrað
tonnum of mikið af sementi var
blásið inn á einn sementsgeym-
inn. Allt það, sem við bættist
eftir að geymirinn hafði verið
blásinn fullur hlóðst ofan á
geymisþakið. Gleymdist að
stöðva blásarann og í dag eru
nokkrir menn með skóflur 1
höndum að moka og moka og
renna þessum hundrað tonnum
ofan í næsta geymL — Oddur.
/ M4 /5 hnútor
7»5K SOhnáhr
H SnMtmt
» Oijm»
7 Stírir Y////R*q* KtMuM HiHmt 1
S Þrumar v////*rm%l tHteiM
Saigon, 17. ágúst, AP.
HERSVEIT kommúnista réðist
á tvær bækistöðvar stjórnarliðs-
ins í óshólmum Mekong-árinnar
síðla á sunnudag. Veittu þeir
hjálparliði sem sent var á vett-
vang fyrirsát og féllu, særðust
eða týndust alls 126 úr liði stjórn
arhersins. Þetta er mannskæðasta
orusta sem verið hefur þarna um
langt skeið.
í dag felldu stjórnarliðar 10
hermenn þess sama herflokks
Viet Cong og árásina gerði dag-
inn áður og tóku um 40 höndum.
að sögn bandarískra embættis-
manna.
Fyrirsát þessi vár gott dæmi
um þá hernaðarlist sem Viet
Cong hefur nú notað með góð-
un> árangri um margra mánaða
skeið, þ.e. að gera gll-harða árás
á einhverja herstöð stjórnarinn-
ar og veita síðan hjálpar-
lið því sem sent er á vett-
vang öfluga fyrsát. Banda-
rískir ráðunautar hafa mörg-
um sinnum lýst yfir því að
herlið stjórnarinnar hafi sjaldan
uppi nægar varnir, útverði og ann
að, sem nauðsynlegt sé til þess
að verjast fyrirsát.
LÆG&IN, sem um langt skeið
hefur verið kyrrstæJJS suður af
íslandi hefur nú hreyfzt aust-
ur um Bretlandseyjar og fór
ört vaxandi. Veldur hún all-
nþkillí rigningu þar í landi. Á
hinn bóginn er háþrýstisvæði
um Grænland og N-áttin orð-
in ríkjandi hér á landi. Rignir
á stöku stað norðanlands, en
vestanlands og sunnan er
bjartviðri og 12—14 stiga hiti.