Morgunblaðið - 18.08.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.08.1964, Qupperneq 4
f WORGUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 18. agust 1964 Sófasett Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Bútasala Plast 10 kr. pr. m Hör, hálfvirði. Netefni, hálfvirði. . Gardínubúffin, Laugav. 28, II. hæð. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl, gróf rauðamöl. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. — Sími 50997. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Skúr — Herbergi óskast á leigu fyrir íþrótta æfingar. Uppl. í síma 21842 eftir kl. 7 á kvöldin. Ættleiðing Barn óskast til ættleiðing ar. Þagmælska. Upplýsing- ar sendist afgr. Mbl. merkt: „4399“. Húsasmiðir Notað mótatimbur til sölu, 1x4, 1x5, 1x6. Upplýsingar í síma 14700. Ráðskona óskast út á land Uppl. í síma 19095 í dag. íbúð óskast Tvö uppkomin systkin óska að taka þriggja herbergja. íbúð á leigu. Sími 13298. Jeppakerra Vil kaupa jeppakerru. — Sími 22724. / Ljósprent sf. Erautarholti 4, sími 21440. Kóperum alls konar teikn- ingar og ljósprentum ýmis konar skjöl og reikninga. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farfþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969. i Njarðvík — Suðurnes RIMEL snyrtivörurnar og DAKRON rúmteppin vin- sælu. Daglega nýjar vörur. Verzl. LEA, Njarffvík, sími 1836. Keflavík — Njarðvík Ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1367. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Volkswagen. — Lolli Kristins, Kirkjuteig 7 Keflavík, sími 1876. Því að Guð stendur í gegn dramb- látum, en auðinjúkum veitir iiann náð (1. Pét. 5,5). f dag^er þriðjudagur 1S. ágúst og er það 23i. dagur ársins 1964. Xungl lægst á lofti. Afmæli Reykjavíkur Árdegisháflæði kl. 2.45. Síðdegis- háflæði kl. 15:33 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitn Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Naeturvörffur er i Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöffinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörffur er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyffariæknir — simi: 11510 — frá kl. J-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. Nætur- cg helgidagavarzla lækna í Hafnarfirffi. Nætur- varzla afffaranótt 12. þm. Jósef Ólafsson s. 51820. Afffaranótt 13. þm. Kristján Jóhannesson s. 50056. Afffaranótt 14. þm. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 15. Eiríkur Björnsson s. 50235. Helgi varzla laugardag til mánudags- morguns 15.—17. þm. Bragi Guff- mundsson s. 50523. Holtsapótek, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Mfsins svara f sima 10009. 1-4 e.h. Simi '40101. 60 ára er í dag Ágúst Jónsson bóndi, Svalbarði, Vatnsnesi, V- Hún. Sextugur er í dag Sturlaugur Guðnason, Þórsgötu 23, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kanada Miss Elsie Chomay miðskólaikennari í Ed- monton og Haukur Melax, sem er við rannsó,knarstörf og kennslu við Alberta háskóla í Edmonton. Hin nýgiftu hjón íótu í brúðkaupsferð til Brezku Col- umbiu og Kyrrahafseyja. Heimili þeirra verður í Edmonton. Laugardaginn 25. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Vest- mannaeyjum af séra Jóhanpi Hlíðar un.gfrú Sigríður Sigur- jónsdóttir og Björn Karlsson. Heimili ungu hjónanna verður að Vallargötu 18, Vestmannaeyj- um. (Ljósmynd: Óskar Björgvins j son ljósmyndari Vestmanhaeyj- um). ,Þann 14. ágúst opinberuðu trú lofun sína ungfrú Guðríður V. Guðjónsdóttir, hjúkrunamemi og Sigurður F. Thorstensen, flug- umferðarstjóri. FRÉTTIR Frá Langholtssöfnuði. Farin verður skenwnti- og berjaferð með börn 1—12 ára úr sókninni sunnudaginn 23. ágúst Þórsmerkurferð 5. september. fyrir safnaðarfólk og gesti þeirra. Farmiðar í báðar þessar ferðir verða afhentir í Safnaðarheimilinu 19. og 20 ágúst kl. 8—10 bæði kvöldin. Upplýsingar í símum 33580, 33913 og 35944. Sumar- starfsnefnd. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík fer 1 tveggja daga ferða- lag fimmtudaginn 20. ágúst. Farið verð ur austur að Kirkjubæjarklaustri Komið við í skipbrotsmannaskýlum einu eða fleiru. Allar upplýsingar í síma 13491, verzlunin HELMA, Hafn- arstræti. Berja- og tejurtaferð Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur er fyrirhuguð á Snæfellsnes laugardaginn 22. ágúst n.k. kl. 8 að morgni frá N.L.F.-búð- inni, Týsgötu 8. Komið verður að Búðum ekið kringum Snæfellsjökul og skoðaðir merkir staðir Fólk hafi með sér tjöld svefnpoka og nesti til tveggja daga. Áskriftarlistar eru á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 2 og N.L.F.-búðinni, Týsgötu 8. Þar eru veitar nánari upplýsingar. Vinsamleg- ast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fimtudaginn 20. ágúst n.k. Reykvíkingafélagið heimsækir Ár- bæjarsafn kl. 3—6 þriðjudaginn 18. ágúst, á afmælisdegi borgarinnar. Hópferðir frá Kalkofnsvegi kl. 2.30 (bílastæði hraðferðastrætisvagnanna, lína 12) Frítt fargjald fyrir félags- menn. Þátttaka tilkynnist á mánudag kl. 12—3 í síma 12388. Forstöðumað- ur sýnir safnið og flytur erindi. VISUKORIXI Ljós mig brestur, sól er setzt, sem er verst aff gleyma. Ennþá fiest mér yfirsést af því bezta heima. Hjörleifur Jónsson frá Gilsbakka. Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. MIÐVIKUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREYRl, kJ. 8:00 dagferð. AKUREYRl, kl. 21:00 næturferð. BISKUPSTUNGUR, kl. 10.30 um Laugarvatn. BORGARNES K.B.B., kl. 17:00 BORGARNES S og V., kl 18:00 FLJÓTSHLÍÐ. kl 18:00 GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00 GRINDAVÍK. kl. 19:00 HÁLS ! KJÖS. kl. 18:00 HVERAGERÐI. kl. 17:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15; 15:15; 19:00 og 24:00. LANDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARVATN. kl. 10:30 MOSFELLSSV FIT. kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15. ÓLAFSVÍK, kl 10:00 REYKHOLT, kl. 18:30 SANDUR, kl. 10:00 SIGLUFJÖRÐUR kl. 9:00 SKEGGJASTADIR, kl. 15:00 STYKKISHÓLMUR. kl. 13:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 18:30 Akraborg: Miðvikudagur. Frá Rvík kl. 7.45 10:30 15:00 18:00 Frá Akranesi kl. 9:00 13:00 16:15 19:30 Eimskipafélag ísiands h.f.: Bakka- foss fór frá Liverpool 16. 8 tll Aust- fjarðahafna. Brúarfoss fer frá NY 20. 8. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnar /firði 15. 8. til Stomoway, Rotterdam, Immingham og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ventspils 16. 8. til Rvíkur Goða- foss fer frá Hull 19. 8. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 15. 8. til Leith og Khafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 16. 8. frá Kristiansand. Mánafoss fór frá Stöðvarfirði 17. 8. til Eskifjar5nr, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðis fjarðar. Reykjafoas fór frá Norðfirði 14. 8. til Hamborgar, Gdynia, Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fer frá Patreks'firði 17. 8. til Faxaflóahafna. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 21:00 17. 8. til Arkhangelsk. Tungufoss kom til Rvikur 16. 8. frá Rotterdam. Ilafskip h.f.: Laxá fer frá Rotterdam í dag til Hull og Rvíkur. Rangá lestar á norður og austurlandshöfnum. Selá fer frá Rvík í dag til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Málshœttir Ekki er ástin litvönd. Eftirráðin eru mörg, en fyrir- ráðin færri. Ein stund má skemma alla æfi. HuncBasund Einu sinni þótti það nú ekki g-ott sund að synda hundasund, ea þaff hefur nú samt bjargaff margri skepnunni allt fram á þennaa dag, þótt þaff sé máski kallaff skriðsund nú effa hver veit hvaff. Þessi gulflekkótti hundur syndir hér af fullum krafti 200 metrana í Vatnsdalsá, en ekki vitum við fyrir hvaffa sveitarfélag hana keppti, enda skiptir þaff ekki svo ýkja miklu máli, bara ef land- inn sigrai. Myndin gæti mynnt svolítið á komandi sundkeppni viff Dani. Vinstra hornið Eftir aff Jífstykki voru fund- in upp og slankbelti, taka konur % minna pláss í veröldinni. Spakmœli dagsins Maffurinn er takmark allra hluta. Protagoras. Víðs vegar um landið má sj'á ýmis gömul mannvirki, sem öll hafa sína sögu að segja um lífsbaráttu forfeðra vorra. Þar á meðal má nefna fornar fjárborgir, en þær minna á þá tíð þegar heyfeng ur var svo lítill, að menn urðu að treysta á vetrarbeit fyrir sauðfé sitt, standa yfir því dag eftir dag í hrakviðrum, hríðum eða hörkufrosti. Nokkr ar af þessum fjárborgum má enn sjá í nærsveitum Reykja víkur. Ein er í Heiðmörk, önn ur skammt frá Kálfatjörn á Vatnsleyisuströnd, sú þriðja hjá Kaldárseli, en hún er nú hrunin. Fjórða fjárborgin er í Almenningum og hefir senni- lega fylgt Straumi eða Þor- bjamarstöðum. Er þessi mynd af henni. Borgin stendur á hraun'hól og eru þar umhverfis grónar lautir og skógarkjarr. Veggir hennar eru mannhæð- arháir, eða meira, og hún er mikil ummáls. Dyr snúa mót suðri og hafa verið lágar og eru nú hálfhryndar. Þessi fjár borg er ólík öðrum borgum um tvennt. Er þá fyrst að nefha, að suður og vestur úr henni eru tveir hlaðnir grjót garðar og víkkar bilið. milli þeirra eftir því sem fjær dreg ur borginni. Sennilega hafa þessir garðar verið hlaðnir til þess að auðveldara væri að reka fé þar inn. Hitt er, að inni í borginni er steinveggur mikill og jafnhár útveggjum. Líklega hefir hann verið til þess að refta á hann með skóg arviði og gera þannig þak á borgina, þótt þess sjáist nú engin merki. — Þegar menn ferðast um landið í þeim til- gangi að kynnast því, ættu þeir að gefa gætur öllum forn um mannvirkjum því að þau veita mikla fræðslu um sögu þjóðarinnar og skilning á því að viða var framtak hér í landi áður en tækniöldin hóf hér innreið sína. Handaverk fornmanna bera þess víða vott að þeir hafa verið stórhu.ga og eru merkileg vegna þess, að þeir urðu að vinna allt með höndunum. í ferðalag ■ við _ forum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.