Morgunblaðið - 18.08.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 18.08.1964, Síða 5
Þriðjudagur 18. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 íslenzkir Bítlar nf báðnm kynjum era víðar til Bítlar en í Görðum! Þeir eru auðvitað tií í Liverpool, Færeyjum og Keflavik, að maður ekki minnist á þessa í Þórsmörk. Mynd þessa tok Sveinn Þórmóðsson af islenzkum Bítlum á Arnarhóli 17. júní s.l., og þeir hafa það fram yfir alU hina, að þeir eru af báðum kvnjum. Geri þeir í Liverpool betur. Ráðskonu helzt roskna, vantar strax, hjá einum eldri manni. — Góð rbúð. Uppl. í sima 12163 eftir kl. 5 s.d. íbúð óskast 3—5 herbergi á „Nesinu“ eða Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. bl. merkt: „Seltjörn — 4400“. Atvinnurekendur Vanur vörubílstjóri óskar eftir einhvers konar akstri. Uppl. í síma 23698. Vantar kennsluhúsnæði. — Sími 10752. — Gítarskólinn. Ódýrar g'allabuxur drengja og smábarna. — Telpnaúlpur; dömukjólar og stretch-buxur. —Blússur í úrvali. Verzl. LEA, Njarðvík, sími 1836. Húsbyggjendur Getum bæt við okkur móta uppslætti o.fl. strax. Upp- lýsingar í síma 24691. Bókasafn mitt verður selt hæstbjóðanda. Kristmann Guðmundsson Tómasarhaga 9. Upplýsingar í síma 15048 Austin 10, árg. 1947 sendiferðabíll til sölu. Mjög ódýr. Uppl. í síma 68, Hveragerði. Herbergi óskast til leigu. Helzt sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 21638. Njarðvík — Suðurnes Höfum fengið aftur þýzku telpna náttfötin. — Úrval af ódýrum nærfötum á alla fjölskylduna. Verzl. LEA, Njarðvík, sími 1836. sá NÆST bezti Guðrún á Hæli giftist ekki og átti ekki börn. Guðmundur Þor- Jhóðsson í Ásum var stríðinn maður, einkum við öl. Þriðjudagsskrítla Hjálpar maðurinn þinn þér við uppþvottinn? Nei, en það kemur fyrir að ég hjálpa honurn með hann. Hann var kvennamaður talinn. Einu sinni segir hann við Guðrúnu: „Ekki fjölgar þú mannkyninu mikið ennþá.“ „Það er nú ekki útséð um það, imeðan þú ert á lffi“, svaraði Guðrún. CAMALT »y GOTT Vði skulum búa, blómarósin friða, á þeim skóg, sem aldin stár, og laufin vaxa á liljukvistum viða. PAUL RINGO’ STARR. (Trommur), Bétt nafn: Richard Starkey. Fæddur: 7. júlí 1040 í Liver- pool, Englandi. Hæð: 1,93 m. Augu: blá, Hár: bi únt. Geðjast að: „öllum æm geðj- •st að homim." Uppáhalds leik- kona, Brigitte Bardott. Hatar: Kínverska fæðu, mótor- bjoi og Donaid Duok. PAUL McCARNTEY. (Bassagítar). Fæddur: 18. júní 1942. Allerton, Englandi. Hæð: 1,93 m. Augu: brún. Hár: dökkbrúnt Geðjast að: allri tónlist utan jazz, fagurhærðar stúlikur sem ei,ga gott með að halda uppi samræðum. (Uppáhalds leik'kon- ur): Sophia Loren og Natalia Wood. (Uppáha.lds söngvarar): Litlle Kichard og Dinah Was- hington. HATAR: raksbur. VEGNA þess, að nú fer að verða hver siðastur að hafa gaman af Bítlamúsik, því að sjálfsagt renn- mr hún sitt skeið til enda innan skamms, líkt og önnur dægur- músík, þótti okkuf rétt að fá Þórárin J. Magnússon, hinn kornunga teiknara frá Hafnar- firði til liðs við okkur og teikna fyrir okkur myndir af hinum einu og sönnu BÍTLUM, og jafn- framt afla okkur upplýsingá um þá, sem fólki væri máski gagn í að vita um. Hér koma svo myndirnar og upplýsingarnar. Heimilisfang: The BEATLES. :c/o E.M.I. House, Manchester Square, London W. 1. JOHN LENNON Fæddur: 9. október 1940 í Liv- erpool, Englandi. Hæð 1,93 m. Hár: dökkibrúnt. Augu: brún: Geðjast að: Jazz-tónlist og að hlusta á The Shirellers. Hatar: heimska menn. GEORGE HARRISON. Fæddur: 25 febrúar 1943 í Liv- erpol, Englandi. erpool, EnglandL Hár: dökkbrúnt. Geðjast að: smávöxnum, Ijós- hærðúm stúlkum, bifreiðaakstri, að fá að sofa, hlusta á söng svertingjakonurnar Erthu Kitt og gítarleik Chet Atikins og Sego- via. HATAR: hárklippingar. Bítlar frá Liverpool Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu í Miðbænum. Skriflegar umsóknir sendist á afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Þ—11“. STÓRLÆKKAÐ VERÐ SELJUM NÆSTU DAGA EINSTÖK PÖR AF KVENSKÓM Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI. AÐALLEGA LÍTIL OG STÓR NÚMER. LAUGAVEGI 11. Húseigendur athugið Girðingar og handrið frá MOSAIK h.f. stand ast alla samkeppni. Ávallt ný mynstur. Getum afgreitt girð- ingar samstundis. Þverholti 15 — Sími 19860 BLOMAKER og ÖSKUKER ávallt fyrirliggjandi MOSAIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.